Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EHDSSON íslandsmótið: Jafntefli KR og IA 4:4 Hörkuspennandi leikur EINN mest spennandi leikur I. mörk. í leikhléi var staflían 4:2 Klt deildarinnar var á Iaugardaginn, í vil. í síðari hálfleik hertu Akur- milli KR og Akumeslnga. Leikn- nesingar mjög sókn sína og jöfn- um lauk með jafntefli 4:4, þrátt uðu, skoruðu 4. mark sitt á síðustu fyrir yfirburði KR í fyrri hálfleik, mínútu leiksins. en þá skoruðu KR-ingar öll sín . Helgi Daníelsson hinn marg- Á myndinni sjást íslandsmeistarar FRAM 1962 .ásamt þjálfara og formanni félagsins. FRAMISLANDSMEISTA Sigraði Val i úrslitaleik FRAM: Geir Kristjánsson, Guð- jón - Jónsson, Birgir Lúðvíksson, Ragnar Jóhannsson, Ilalldór Lúð- víksson, Hrannar Haraldsson, Bald nr Scheving, Guðmundur Óskars- son, Baldvin Baldvinsson, Ásgeir ( Sigurðsson, Hallgrímur Scheving.; VALUR: Björgvin Ilermannsson Árni Njálsson, Þorsteinn Friðþjófs son, Ormar Skeggjason, Guðmund ur Ogmundsson, Elías Hergeirsson Steingrimur Dagbjartsson, Berg- steinn Magnússon, Björgvin Dan- íelsson, Þorsteinn Sívertsen, Skúli Þorvaldsson. DÓMARI: Grétar Norðfjörð. Fram hreppti íslandsmeistaratit iiinn í ár með því að sigra Val í aukaleik um titilinn með 1 marki MWMWtWWWWWWWWWWtWWMWMWWWMWWWW ÍSLAND MEÐ í KNATT- SPYRNU OL í TOKIO Genf 1. okt. (NTP-AFP) ÍSLAND er meðal 44 Ianda,' sem til þessa hafa tilkynnt þátttöku sína í ólympíuleik- unum í knattspyrnu 1964. Enn liafa Noregur og Finn land ekki tilkynnt þátttöku. Fresturinn rennur út 31. des- ember n. k. Þessi lönd hafa tilkynnt þátttöku. Albanía, Argentína, Braz- ilía, Búlgaría, Ceylon, Chile, Danmörk, Frakkland, Þýzka - land (Austur- og Vestur-) Grikkland, Japan, Indland, Indónesía, íran, ísland, ís- rael, Ítalía, Júgóslavía, Ke- nýa, Kólombía, Líbanon, Lí- bería, Lúxemborg, Malaya, Mali, Hollenzku Vestur-Indí- ur, Holland, Nígería, Panama, Pólland, Rúmenía, Svíþjóð, Sviss, Senegal, Sovétríkin, Suður-Kórea, Togoland, Tékkóslóvakía, Túnis, Tyrk- land, Ungverjaland, Arab- íska sambandslýðveldið og Vietnam. gegn engu. Ekki er hægt að segja að um mikla knattspyrnu hafi ver ið að ræða í leiknum og oili því m.iög óhagstætt .veður. Fram lék undan vindi i fyrri hálíleik og voru þeir eins og að líkum lætur í sókn mestan hluta hálf'eiksins enda alls ekki lélegt að hafa 8-10 vindstig að bandamanni. Fyrstu 10- 12 mín. var leikurinn i'remur jafn en úr því eru Frammarar í nær stöðugri hraðferð að marki Vais. Ekki bætti það úr að völlurinn var launháll svo leikmenn áttu erfitt með að fóta sig. Þegar á 3. min. skapast talsverð hætta við mark Vals var Björgvin markvörður þá ekki i markinu, hafði tapað knett inum í einvígi við Baldur Sclieving' er sendi knö*tinn fyrir rétt utan vítateigs tU Guðm. Óskarssönar. Guðm. skaut hörkuskoti að mark- varðarlausu marki Vals. en knött urinn fór til r lrar hamingju fyrir Valsmenn í varnarmann Valsmenn fá sæmilegt tækifæri á 0. mín , en Steingrími mistekst spyrnan. Á 12. mín. brýst Steingrímur h. úth Vals í gegn hægra megin og sendir ágæta sendingu fyrir maik Frarn og Björgvin m/ðframh. Va'.s skrHar að marki og munaði mjóu að úr yrði mark. Frammarar oiga ágætar tilraunir til að skora, þannig á Baldvin ágætt. skot af íongu færi rétt yfir mark á 14. mín og Hali- grímur skalla á 16. mín, en bezta tilraunin var þó hörkuskot Ásgeirs af löngu færi á 17. mín er Björg- vin varði meistaralega Þó undur legt megi virðast miðað við hinn mikla mótvind er Valsmenn höfðu í fangið, þá ná þeir ágætn upp- hlaupi á 21. mín., brýst lijörgvin þá 1 gegn hægra megin, leikur upp að endamörkum og sendir fvr Framhald á 11. síðu England - Frakk- land á morgun ENGLENDINGAR hafa valið landsliðið, sem leika á við Frakka í Sheffield 3. október í Evrópu- bikarkeppni þjóða. Tleir hafa breytt alveg um framlínu, — að undanteknum Greaves frá Totten- ham og er hann eini maðurinn úr liðinu frá í heimsmeistarakeppn- inni í Chile, sem heldur sínu sæti. Annars lítur lið Englendinga svona út: Springett, Sheffield Wed. Armfield, Blackpol, fyrirliði, Wil- son, Huddersfield, Moores, West Ham., Norman, Tottenham, Flow- ers, Wolves, Hellawell, Birming- ham, Crowe, Wolves, Charnley, Blackpool, Greaves, Tottenham, Hinton, Wolves. reyndi markvörður Akurnesinga, var víðs fjarri svo sem kunnugt er, en þó erfitt sé að fullyrða nokkuð í sambandi við knattsyyrnuleik, er þó ástæða til að halda, að ef Hclgi hefði verið á sínum stað t Akranes- liðinu, myndn úrslitin hafa orðið liðinu enn hagkvæmari. Auk þess varð liðið fyrir því óhappi seint í fyrri hálfleik, að Þórður Jónsson varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Hvorki Kjanan Sigurðsson. scin kom inn fvrir Helga, jié Björ í Lárusson, seih tók stöðu liíherja í stað Þ'órðar, höfðu yfir þeirri reynzlu og íeikni að ráða sem þeír Helgi og Þórður, enda báðir nýiið ar í meistaraflokki. í lið KR vantaði einnig tvo góða menn í framlínuna. Þá Siaur þór og Gunnar Felixsön. FYRRI HÁLFLEIKUR 4:2 í þessum hluta leiksins sý’ndu KR-ingar oft ágætum leik og hörku dugnað. Er 9 mínútur voru liðnar, kom fyrsta markið. Jón Sigurðs- son skoraði, eftir sendingu frá Ell en hann hafði áður skotið á markið, .en knötturinn fór í mót- herja, og hrökk til Ellerts aftur, sem þá lágði hann fvrir fætur Jóns, sem stóð lítt valdaður í góðu færi, og sendi hann viðstöðulaust ítan, án þess að markvörðurinn fengi ráðið. Áður en þettá gerðist hafði Hálldór Kjartansson úth. átt fallegt skot rétt utan við störig. Á 17. mínútu fengu Akurnesing ar aukáspýrnu, sem Ríkharður framkvæmdi mjög vel, en Ileimir biargaði markinu með því að slá boltann út fyrir endamörk Skömmu síðar fá Akurnesingar hornspyrnu, sem Ríkharður tók af miklu ör- yggi, og Irigvar skorar svo úr og jafnar. En sú dýrð stóð ekki lengi. elLert tví-skorar. Þrem mínútum síðar standa svo leikar 3:1 KR í hag. EBert gerði bæði þessi mörk s(n með skalla úr fvrirsendingum útherjanna. Fyrst frá Halldóri oa síðan frá E’mí Stein sen. Sendingamar voru góðar og tíminn til athafna fvrir El’.ért var líka góður. Rmridur mark.vörður eins og t.d. Helgi Dan. hefði vart staðið kyrr og beðið meðan boitan um væri lætt i markið, eins og þarna skeði. Nokkrmn mínútum síðar bætti HaHdór Kíartansson 4. markinu v'ð o" bví s'ðasta í leikr, um fvrir KR. ÞÓRDTT” VTEHJIST Rétt á eei(T- tvo Þórður eftir einv'"'- V’* Ársæis- son, og varð að yfirgefa vöilinn, eins og áður segir. Skeði þetta í hraðri sóvn Ak”rriBsinfra á vinstri sóknarvæng, renndi Hreiðar sér fyrir Þó'rð. sem var á harðasprettl með boltann. Féll Þórður við og meiddist í ökla. ÍA SKORAR AFTUR. Varamaður Þórðar. Biörn Lár- usson. kom þarna rétt iagtégá við sögu Hann átti með öruggum stuðn ingi sínu góðan bátt i að minnka markabilið, er hann lagði boltann fyrir Ingvar á 32. mín , som skor aði með góðu skoti. Við þetta mark óx Akurnesing um ásmégin. Þeir gerðust jafnt og þétt ágengnari við vöro ftR, sem þó tókst að víkja hættunm frá að jip 2, október 1962 — ÁLÞÝÐUBLAÐfÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.