Alþýðublaðið - 05.10.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1962, Síða 1
I 43. árg. — Föstudagur 5. október 1962 — 219. tbl. DE GAULLE HÓTAR AÐ FARA FRÁ NÓGAÐ GERA LÖGREGLAN á alltaf ann- . rikt og það er ekkert, sem henni kemur ekki við í hinni mlkln umferð á götum borg- ; arinnar. Hvár sem tafir verða : eða þrong, er mörg farartæki > stefna í elnu inn á sömu - gatnamótin, kemur lögregtu maður á vettvang og greiðir DE 'GAUIXE forseti gerði frönsku þjóðinni ljósa grein fyrir því í dag, að hann hefðl í hyggju að segja af sér, ef tillaga hans um, að forsetar Xandsins skuli fram- vegis kosnir í þjóðaratkvæða- greiðslu fengi ekki stuðning. Forsetinn lýsti þessu yfir í sjón- varpsræðu, aðeins tveimur klukku stundum áður en alvarlegustu stjómmálaumræður þjóðþingsins í sögu „fimmta lýðveldistns” áttu að hefjast. Það er svar ykkar í þjóðarat- kvæðagreiðslunni hinn 28. október, tMMtMMMMMMMMWMttMV IMMttMMWMMWMMtMMMV sem mun segja mér, hvort ég geti og hvort ég eigi að halda áfram starfi mínu í Frakklandi, sagði forsetinn. Allir foringjar stjórnarandstöð- unnar að gaullistum undanskild- um hafa íýst yfir andúð sinni á fyrirætlunum de Gaulle. í fyrsta sinn síðan de Gaulle komst til valda 1958 gaf hann í skyn í sjónvarpsræðu sinni að hann mundi segja af sér. Stjórn- málafréttaritarar í að de Gaulle muni fá mikið fylgi í þjóðaratkvæðagreiðslunni. De Gaulle minntist ekki á rök- semdir þær, er stjórnniálaflokk- arnir hafa fært fram gegn hans. Hann sagði. að þjóðin yrði að velja á milli álits hans og valds og kerfis hinna, er hann kvað mundu hafa í för með sér stjóm-j arkreppur og margs konar erfið-j Ieika. I umræðum þjóðþingsins í kvöld kom fram hörð gagnrýni á tillögu1 de Gaulles, og var jafnvel talið, að samþykkt yrði tillaga um vantraust á stjórn Pompidous, sem mundi verða henni að falli. Pompidou forsætisráðherra svar aði gagnrýninni og minnti á, að það hefði verið de Gaulle að þakka að franska lýðveldið var endur- reist 1944. Er forsætisráðherrann hafði lokið máli sínu hrópuðu þing menn að honura ókvæðisorðum. Andstæðingar tillögunnar um stjóraarskrárbreytingu eru 206 á þingi, þar með taldir öfgamenn til hægri og kommúnistar. Ekki var búizt við, að umræðum þings- ins lyki fyrr en eftir miðnætti. Talið var, að ef stjórn Pompidou félli mundi de Gaulle rjúfa þing og efna til kosninga 28. október, sama dag og þjóðaratkvæðagreiðsl an fer fram. úr flækjunni. Hverfisstjórar! ] HVERFISSTJÓRAR Alþýðu- flokksins í Reykjavík era beðnir að koma strax tÚ starfa á flokksskrifstofunnQ Oplð ki. 9-22. 4 3 Á BORGARSTJÓRNARFUNDI Jí gærkvöldi var kosið í Æskulýffs- j ráð í fyrsta sinn samkvæmt ný- ' samþykktri reglugerð, kosningu I hlutu, Eyjólfur Sigurðsson, Bjarni Beinteinsson, Auður Eir Vilhjálms dóttir, Bent Bentsen og Böðv'ar Pétursson. LÖGREGLAN OF FÁLIÐUÐ - EYBARASTAND AÐ SKAPA Það vantar um 20 ménn í götu- lögregiuna í Reykjavík/ LögreglU- stjóri auglýsti lausar síöður fyrir tveim mánuðum, og ‘umsóknar- frestur rann út 1. þ. m. Þá höfðu tveir sótt um, en hvorngan var h'ægt að ráða, þar eð uinsækjend- ur voru of ungir. Má segja, að al- MAÐUR nokkur kom inn í Laugavegsapótek í fyrrinótt, og var illa á sig koininn. Hann rétti lyfsalanum Iyfseðil fyrir nokkrum tuguni af örvunar- töflum. Lyfsalanum fannst seð- illinn all torkennilegur, og kvaðst hann ekki geta afgreitt töflurnar fyrr en klukkan níu næsta morgun, þar eð þær-væru búnar í apótekinu. Maðurinn Iét sér það vel líka og fór. Lyfsalinn gerði nú Iög- reglunni aðvart, og í gærmorg- un var rannsóknarlögreglumað- ur kominn í lyfjaverzlunina fyrir klukkan níu. Skömmú síð ar kom maðurinn, og var hann þá hahdtekinn, og færður til firheyrslu. LyfseðiIIinn reyndist ekki falsaður, en maðurinn var áður búinn að fá út á hann í ann- arri lyfjaverzlun. Hafði hann síðan farið með seðilinn heim til sín og með einliverjum ráff- Framhald á 2 síðu. varlegt ástand sé að skapast hér í þessum efnum og veldur eingöngu, hve launin eru lág. Byrjunarlaun- in em 4600 krónu á mánuði. ! Sama ástand ríkir hjá rannsókn- arlögreglunni, þar sem nokkrir menn vinna nú störf, sem helmingi fleiri þyrftu að vinna, ef vel ætti aff vera. Þar er ástandið verra, að því leiti, að ef einhver fengist til starfa, væri ekki hægt að konia honum fyrir sökum þrengsla. i Það hefur komið fyrir á lögreglu stöðinni í Reykjavík, að ef mikið hefur verið að gera, hefur varð- stjórinn setið einn eftir. Þrátt fyr- ir það, að götulögreglumenn fái 33% nætur\’innuálag, hafa þeir ekki hærri laun en rúm 6000 krónur og þá eftir 10 ára starf. Hjá umferðardeild rannsóknar- lögreglunnar vinna þrír menn. Það sem af er þessu ári, hafa orðið um 1800 árekstrar, sem þessir menn, hafa afskipti af, skrifa skýrslur, yfirheyra og gera mæ'ingar á þeim _stað. sem slys eða árekstur heiur oröid. Þessii' menn mega búast við þvi„ að vinna jafnt næt- ur sem daga. Hjá rannsóknarlögreglunni eru starfandi auk átta boðunarmar.na, sem þurfa að rannsaka svikamál, árásamál, þjófnaði og fleira og fleira. Öllu þescu fylgir mikil vinna, yfirheyrslur og sífelld hlaup út og suður. Þá vinna þeir í alls ófullnægjandi húsakynnum, og hefur tæknideildin m. a. eitt herbergi, þar sem hverju tækinú er staflað upp á annað, og þeir tveir menn. sem þar starfa elgá jafnvel erfitt með „að snua sér við“. Ástandið í þessum málum okkar er, eins og allir geta séð, algjör- lega ómögulegt, og ef ekki verða gerðar einhverjar ráðstafanir fljótlega, má búast við, að neyðar- ástand skapist. Norðmaður í víga- f fr* iuy “

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.