Alþýðublaðið - 05.10.1962, Page 3
MESTALLT JEMEN
Á VALDI HASSAN
Þeir neituðu að
kveðja Bresjnev
Belgrad, 4. október
(NTB —Reuter)
Jeddam, 4. október. i stærstu bæjanna, að því er heím- + EKKI NAUÐLENDING? I SENDIHERRAR NATO-ríkjanna
(NTB-AFP) ildir AFP herma. I Christopher Candy, sendiherra | tóku ekki bátt í opinberri athöfn á
HEKLIÐ lýðveldissinna í Jemen j Breta 1 Jemen, hefur sent utan-1 í dag, er Leonid
hefur raunveruiega enga stjórn *- SÓTT TIL SANAA l ríkisráðuneytinu í London skeyti,! Bresjnev, forseti Sovétríkjanna,
yfir landinu. Það hefur aðeins höf-1 Hersveitir Imamins sækja nú þar sem hann biður ráðuneytið hélt heim á leið að Iokinni tíu daga
uðstaðina Sanaa og Tais og mikll-jfram til Sanaa og ef þeim tekst um, að fara þess á leit við bylting-l heimsókn í Júgóslavíu.
vægasta hafnarbæinn, Hodelda, á.að ná Hodeida á sitt vald verður arstjórnina, að aflétta hið fyrsta| Sendiherramir mótmæltu þar
sínu valdi, samkvæmt fréttum fráltekið fýrir hverja þá aðstoð er öllum hömlum þeim, sem settar með ummælum, sem Bresjnev við-
hersveitir lýðveldissinna geta feng voru gagnvart erlendum stjómar- hafði um NATO. Hann hafði líkt
ið erlendls frá, sjóleiðina. erindrekum eftir valdatökuna. ! herfræðingum NATO við eitur-
Jcddam í Saudi-Arabíu, er hafðar
eru eftir heimildúm, sem standa
gagnbyltingarmönnum Imam el-
Hassan nærri.
Júgóslavneskir embættismenn
eru óánægðir með þessi ummæli,
sem þeir segja að gangi í berhögg
við ummæli Titos forseta um al-
þjóðadeilumál. Júgóslavar vilji
góða sambúð við bæði austur- og
vesturveldi og því hafi hér verið
um leiðinlegan atburð að ræða.
Fyrr í heimboðinu, sem gaf leið-
togunum tækifæri til langra við-
ræðna, hafði feresjnev farið hörð-
um orðum um Vestur-Þjóðverja.
Gagnbyltingarmönnum eykst Candy sneri aftur til Taiz í dag siöngu, sem spýr svörtu neti sam- er talið ósennilegt, að Tito
Imam el Hassem, sem sjálfur
stjórnar hersveitum konungs-
sinna og nýtur stuðnings flestra
ættarhöfðingja landsins, hefur al-
gera stjórn á ástandinu utan
OTTI VIÐ UPP-
ÞOT í OXFORD
OXFORD, Missisippi, 4. okt-
óber, (NTB-Reuter).
Af ótta við uppþot ákvað Mis-
sisippi-háskóli í dag, að knatt-
spyrnukappleikur, sem háskólinn
á að heyja við Houston-háskóla á
laugardag, skyldi fara fram í
Jackson, sem er um 34 km. frá
Oxford. Leikurinn átti að fara
fram í Oxford og búizt var við þús
undum áhorfenda. Hersveitirnar,
sem halda uppi lögum og reglum
í bænum, óttuðust nýja erfiðleika.
Negrastúdentinn James Merc-
dith sótti fjórða fyrirlestur sinn
í dag. Hann er enn undir lögreglu
vernd. Ross Barnett fylkisstjóri,
bauð í dag öllum stúdentum iiá-
skólans ókeypis far til knatt-
spyrnuleiksins.
einnig fylgi í héruðum, þar sem með flugvélinni
ibúarnir fylgdu byltingarmönnum Aden
upphaflega að máli. í þessum hér-.
uðum hafa ættarhöfðingjar fylgt I
íbúunum gegn lýðveldissinnum.
sem nauðlenti í særa” gegn friðnum, og sakaði
gær. Fregnirnar um nauð- NATO-ríkin um að styðja þýzka
Framhald á 14. siðu. ' hernaðarstefnu.
I A1 Baiba í Suður-Jemen, ná-
lægt landamærum Aden-verndar-
svæðisins, hafa stríðsmenn ættar-
höfðingja gert árás á og eyðilagt
flugvél, sem hersveitir lýðveldis-
sinna áttu, og handtekið rússnesk-
an liðsforingja og einn af liðsfor-
ingjum byltingarhersins.
í norðurhéruðum landsins sækja
hersveitir hlynntar konungssinn-
um frá Hajjah til Sanaa til þess að
ganga í lið með herdeildum, sem
Imam el Hassan stjórnar sjálfur,
segja heimildirnar í Jeddah.
Schirra við
góða heilsu
Lá við að hann
yrði að lenda
HONOLULU, 4. október.
TVEIR læknar bandarísku geim
rannsóknarstofnunarinnar ' fóru í
dag um borð í flugvélamóðurskip-
ið „Kearsarge“, sem er á' leið til
Honolulu með geimfarann Walter
un, líffæri hans starfa með eðli-
legum hætti, jafnvægisskyn hans
er einnig eðlilegt og hann átti
ekki í neinum erfiðleikum með að
borða, að sögn læknanna. Hann
þjáðist ekki heldur af „geimveiki“
eins og rússneski geimfacinn
Titov.
Blöð í Bandaríkjunum hafa lát
ið í ljós mikla hrifningu yfir afreki
Schirra. Sú skoðun kemur fram,
að Bandaríkjamenn muni ekki
og Krústjov haldi fund. með sér
bráðlega.
í fréttatilkynningu, sem birt var
eftir fund Titos og Bresjnevs
sagði, að viðhorf Rússa og Júgó-
slava til alþjóðamála væru svipuð
og báðar þjóðirnar séu fylgjandi
stefnunni um „friðsamlega sam-
búð”.
í Moskvu er talið, að helmsókn
Bresjnev hafi eytt fjandskap þeim,
sem varð í sambúð ríkjanna eftir
atburðina 1956. í tilkynningunni,
sem gefin var út eftir heimsókn
Bresjnev, er vísað til yfirlýsingkr
frá 1955, sem stjórnir beggja ríly-
anna undirrituðu, en þar segir, að
helzta takmark Krútsjovs eftir lát
Stalíns sé að ná sættum við Títo.
í tilkynningunni segir, að yfirlýs-
ingin sé góður grundvöllur að ó-
rangursríkri samvinnu Júgóslavíu
og Sovétríkjanna í framtíðinni.
Schirra. Hann er við beztu heilsuj verða eftirbátar Rús/a í kapphlaup
mu til tunglsins. A blaðamanna
fundi á Kanaveralhöfða í dag var
smar um
eftir sex hringferffir
jörffu í geimnum.
Á blaðamannafundi á Kanaver-
alhöfða var skýrt svo frá, aff
minnstu hefði munaff, að Scihrra
hefði orffið aff lenda eftir fyrstu.
hringferffina, vegna þess að hita-
stigið fór yfir hættumarkið og
hætta var á, að hann muadi
sljóvgast.
Vísindamennirnir höfffu eina
mínútu til aff ákveffa hvort hætta
skyldi við geimferffina og er Schir-
ra hafði fariff eina hringferð til
viffbótar, var hitinn kominn niffur
í 24 stig, sem er hæfilegur hiti.
Hitinn í búningi hans komst mest
upp í 31 stig. en hættumarkið er
29 stig.
Læknarnir fundu ekki rwin
merki þess, að Schirra hefði orð-
ið meint af geimferðinni. Að vísu
hefði hann létzt um 1.8 kg. á
þeim níu tímum, sem ferðin tók.
en hann hefði létzt meira í háit's-
annars tíma knattspyrnuleik að
því. er dr. Richard Pollard tjáði
blaðamönnum.
Schirra varð ekki meint af geisl
Bretar í kola-
I
samsteypuna■
Briissel, 4. október
(NTB —Reuter)
AÐILD Breta að Kola og stál-
^ samsteypunni mun efla stöffu Evr
I ópu í heiminum, segir í skýrslu,
' sem ráðherrar ríkjanna sex i EBE
ur sent Kennedy heillaóskaskeyti \ afhentu brezka ráðherranum
í tilefni af geimferð Scbirra. Hann Heath er hann hitti þá aff máli til
biður forsetann að skila hjartan- , þess aff heyra svar Kola- og stál-
il Schirra samsteypunnar viff beiffni Breía
skýrt frá því, að næsta geimf^rð
Bandaríkjamanna mundi standa í
sólarhring.
Krústjov, forsætisráðherra hef-
legum hamingjuóskum
geimfara.
um aðild.
HÖMLUR Á SIGL-
INGAR TIL KÚBU
tMMMWMtmMWVVWWWW'
FYRIR nokkru var Ólafur
Noregskonungur í opinberri
heimsókn í Frakklandi, og þá
hélt forsetinn honum auðvit-
að mikla veizlu. Þessi inynd
var tekin í þeirri veizlu. De
Gaulle er að kynna konung-
inn og einn hinna tignu gesta,
sem boffnir voru. De Gaulle
er í miffið.
WVVVMVVVVVMMMVVVMVVVVVVM
WASHINGTON, 4. október,
NTB-Reuter).
Utanríkisráðherrar Ameríku-
ríkja, hafa lagt til, að gripið verði1
til strangari gagnráðstafana í því
skyni, ð koma í veg fyrir hernaðar [
framkvæmdir Rússa á Kúbu ®g1
sókn kommúnista í vesturheimi.
Þetta kom fram í fréttatilkynn-
ingu, sem gefin var út eftir Utan-
ríkisráðherrafundinn, en horum
lauk í gærkvöldi.
Bandaríkjastjórn hefur skýrt
nokkrum Vestur-Evrópuríkjum frá
ráðstöfunum, ef gripið verffi til
gegn skipum frá þessum ríkjum
er flytja vopn eða skotfæri frá
kommúnistaríkjum til Kúbu.
Skip þessi verða sett á „svartan
lista“ og verður bannað að leita
hafnar í Bandaríkjunum. Grinið
verður til þessara aðgerða i næstu
viku. Hér eru um einhliða aðgerðir
að ræða og verður reynt að haga
þeim á þann veg, að fjárhagslegt
tap bandamanna Bandaríkjanna
verði sem minnst.
Helztu atriðin í þessari ný.tu
stefnu varðandi hömlur á Kúbu-
siglingum eru þessi:
Bandariskar hafnir verða lokað-
ar öllum skipum frá hvaða landi
sem er, sem flytur vopn til Kúbu.
Ekkert skip eða útgerðarfélag,
sem flytur vopn frá kommúnist^-
rikjunum til Kúbu, fær að flytja
farm fyrir Bandaríkin. Bandarísk-
um, einnig þeim, sem sigla undir
erlendum fánum, verður bannaö
að flytia vörur til Kúbu. Hafnir i
Bandaríkjunum verða lokaðar
skipum, sem eru notuð í, eða verða
notuð til þess að flytja vörur fgá
kommúnistaríkjunum til Kúbu.
ALÞÝDUBLAÐIÐ - 5. október 1962 3