Alþýðublaðið - 05.10.1962, Page 14
DAGBÓK föstudagur
iffl
Föstudagur
5. október.
8:00 Morgun
útvarp. 12:00
Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dag-
Skrá næstu viku. 13:25 „Við
v'innuna". 15:00 Síðdegisútvarp.
18:30 Ýmis þjóðlög. — 18:45
Fiikynningar. — 19:20 Veður-
tregnir. 19:30 Fréttir. 20:00
ÍSfet á baugi. 20:30 Frægir hljóð-
færaleikarar; XVII: Wilhtlm
Backhaus, píanóleikari. 21.00
Upplestur: Þorsteinn Matthías-
son, skólastjóri les kvæði eftir
fón Árnason á Syðri-Á í Ólafs-
firði. 21:10 Svissnesk nútímatón
lis: Konsert fyrir píanó og
lájómsveit eftir André-Fran-
rois Marescotti. 21:30 Útvarps-
sagan: „Frá vöggu til grafar“
efiir Guðmund G. Hagalín;
K víl. 22:00 Fréttir og veður-
fregnir. 22:10 Kvöidsagan: ,,í
sveita þíns audiits" eftir Moni-
l:u Dickens; IX. 22:30 Á síð-
kvöldi: Létt klassisk tónlist.
8S:15 Dagskrárlok.
JEimskipafélag- ís-
Iands h. f. Brúar-
foss fór frá Dub-
lin 28. 9. til Név<
líoikr-. -Dettifoss fór frá New
i'ork 29. 9 til Reykjavikur. Fjall
foss fer frá Reykjavík 5. 10. til
Ólafsvíkur, Sauðárkróts, Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Croðafoai
fór frá Charleston 25. 9., vænt-
Hniegur á ytri höfnina á mið-
nætti. Gullfoss kom íil Iteykja-
víkur í gær 4. 10. frá Kaup-
mannahöfn og Leith. Lagarfoss
fer frá Vestmannaeyjum kl.
17:00: 4. 10. íil Grundarfjarðar,
Stykkisíiólms, Tálkru.fjarðar,
l’ingeyrar, Súgandafjarðp.r, ísa-
rjarðar og Norðurlandshafna.
Reykjafoss fór frá Ólafrfirði 30.
1). til Kaupmannahafnar ogjlam
óorgar. Selfoss fer frá Ham-
borg 4. 10. til Reykjavíkur.
rröllafoss fer frá Vestmanna-
eyjum ki. 17:00, 4. 10 til Pat-
reksfjarðar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur,
Kskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar.
Tungufoss fer frá Lysekil 5. 10.
li Gaataborgar. Kaupmanna-
liafnamg Kristiansand
Skipaútgerð ríkisins.
llekla er á Norðurlandsnöfnum
4 austurleið. Esja er á Norður-
landshöfnum á vesturleið. Herj-
ó ur fer frá Reykjavík kl. 21:00
j tevöld til Vestmannaeyja. Þyr-
111 fór frá Akureyri í gær áleið-
». íil Reykjavíkur. Skjaldbreið
er á Bi-eiðafjarðarhöfnum.
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjcrðum til Rej'kjavíkur.
Skipadeild S. í. S.
H vassafell er í Limerick. Arnar
feii fór 3. þ. m. frá Tpnsberg
lií Dale og Bergen. Jökuifeil
fer í dsg frá Reyðarfirði áleið-
is íil London. DísarfeU kemur
ít morgun til Stettin, vrá Ant-1
werpen. Litlafell er í-ólíuflutn-
ingum i Faxaflóa. Helgafell er
ít Rayíarhöfn. Hamrafell er í
Reykjavík.
Hafskip.
Laxá fór frá Akranesi 3. þ. m
frá Stovnov.ay. Rangá lestar ó
W jrðurlandshöfnum.
Minningarkort kirkjubyggingar-
sjóðs Langholtssóknar fást á
eftirtöldum stöðum: Sólheim-
um 17, Efstasundi 69, Verzl.
Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron
Bankastræti.
Félag frímerkjasafnara. Her-
bergi félagsins verður í sumar
opið félagsmönnum og almenn
ingi alla miðvikudaga frá kL
8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar
veittar um frímerki og frí-
merkjasöfnun.
Frá Skrifstofu biskups: Kirkju-
þing á að koma saman
til funda í Reykjavík 20. þ.
m. Kirkjuþing kemur saman
annað hvert ár, og kirkju-
tíminn hálfur mánuður. Þetta
er 3. kirkjuþingið, sem haldið
er.
Minningarspjöld Kvenfélags Há
teigssóknar eru afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttu-' Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-
ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur, Stangarholtt 8,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, BarmahlíB T.
Kvöld- og
næturvörðui
L. B. 1 dag:
Kvöldvakt
U. 18.00-00.30 Á kvöld-
vakt: Halldór Arinbjarnarson.
Á næturvakt: Ólafur Ólafsson.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
ar stöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00 — 08.00. — Sími 15030.
NEYÐARVAKTIN simi 11510
hvern virkan dag nema laugar-
daga kl. 13.00-17.00
Kópavogstapótek er opiö aila
laugardaga frá kl. 09.15—04.00
virka daga frá kl. 09 15—08 00
og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00
SÖFN
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
(sími 12308 Þing
holtsstræti 29a)
Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla
virka daga nema laugardaga
frá 1-4. Lokað á sunnudögum.
Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla
virka daga nema laugardaga
10-4. Lokað á sunnudögum.
Útibú Hólmgarði 34 opið kL
5-7 alla virka daga nema laug
ardaga. Útibú Hofsvallagötu
16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka
daga nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið og listasafn
ríkisins er opið sunnudaga,
þriðjudaga, Fimmtudaga og
Laugardaga frá kl. 1.30 til 4
e.h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og miðviku
daga frá kl. 13.30 til 15.30
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
Opið: sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 01.30
—04.00.
Árbæjarsafn er iokað nema fyr
ir hópferðir tilkynniar áður
í síma 18000.
Loftleiðir h. f.
Föstudag 5. okt-
óber, er Eiríkur
rauði væntanteg-
ur frá New York kl. 06:00. Fer
til Glasgow og Amsterdam kl.
07:30. Kemur til baka frá An-.s-
terdam og Glasgow kl. 23:30.
Fer til New York kl. 00:30. Þoi-
Einnur karlsefni er væntanlegur
frá New York kl. 11:00. Fer til,
Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 12:30. Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur frá
Stafangri og Oslo kl. 23:00. Fer
til New York kl. 00:30.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20:00, 12—14 ára, til
ki. 22:00. Börnum og ungling
um innan 16 ára aldurs er ó-
heimfll aðgangur að veitinga-
dans- og sölustöðum eftir kl.
20:00.
Frá Guðspekifélaginu: Fundur
verður í súkunni Mörk kl. 8:30
í kvöld, í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22. Fundarefni: Guð-
spekin í listinni. 1. Upplestur
Grétar Fells. 2. Kynning á Jífi
og verkum Beethovens. Gunnar
Sigurgeirsson og Skúli Hall-
dórsson ílytja. Utanfélagsfólk
velkomið. Veitingar á eftir.
Laugardaginn 22. 9. ’62, voru
gefin saman í lijónaband áf
séra Gunnari Árnasyni, Digra
nesvegi 6 Kópavogi, ungfrú
Ása Sigríður Gunnarsdóttir,
Hlíðarvegi 17, Kópavogi og
Gunnar Guðmundur Bjart-
marsson, Hafnarbraut 34,
Neskaupstað. Heimili ungu
hjónanna verður fyrst um
sinn að Hlíðarvegi 17, Kópa-
vogi.
Happdrætti UMF Kjalnesinga.
Dregið hefur verið, og upp
komu þessi húmer: 613 frysti-
kista, 4806 húsgögn, 2760 bús-
áhöld, 2690 ferðaútvarp. Vinn-
inga sé vitjað til Bjarna Þor-
varðssonar, Bakka. Sími um
Brúarland. (Birt án ábirgðar).
Frá Borgfirðingafélaginu.
Fyrsta spilakvöld Borgfirð-
ingafélagsins á þessu hausti,
verður í Iðnó í kvöld, og hefst
klukkan 8:30. Stjórnir.
Minningarspjöld „Sjálfsbjörg"
félags fatlaðra fást á eftirtöld-
um stöðum: Garðs-apóteki,
Holts-apóteki Reykjavikur
apóteki, Vesturbæjar-apóteki.
Verzluninni Roði Laugavegi
74, Bókabúð ísafoldar Austur
-stræti 8, Bókabúðinni Laugar-
nesvegi 52 Bókabúðmni
Bræðraborgarstíg 9 og í Skrií
stofu Sjáifsbjargar.
MIN/NINGARSPJÖLD
kvenféiagsins Keðjan fáít
ijá: Frú Jóhönnu Fossberg.
lími 12127. Frú Jóninu Loits-
ióttur, Miklubraui 32, aími
12191. Frú Ástu Jónsdóttur.
túngötu 43, simi 14192 Frú
ioffíu Jónsdóttur. Laugarés-
vegi 41, sími 33856. Frú Jónu
Þórðardóttur, Hvassaieiti 37
tími 37925 t Hafnarfirði hjá
Frú Rut Guðniundsdóttur.
áusturgötu 10, 50582.
Mtnntngarspjöld ölmdrafétags
ins fést t Hamraftllð 17 og
lyfiabúðum í Reykiavik. KOd»
tJOgl ob Hafnarflr*'
Borgarhúsin
JEMEN
Framh. af 16. síðu
bergja íbúðir gegn jafnháu fram-
lagi frá Húsnæðismálastjórn. Borg
arráði er lieimilt, að eigin mati,
þegar sérstakar ástæður eru fyrir
hendi, að hækka C-lán samkvæmt
4. kafla laganna gegn jafnháu íram
lagi frá Húsnæðismálastjóm.
C. Skrifstofustjóra félags- og
framfærslumála og forstöðumanni
byggingardeildar borgarverkfræð-
ings, er falið að ganga frá aug-
lýsingu um sölu íbúðanna á fram-
angreindum grundvelli.
Miklar umræður urðu um þessa
tillögu. Var jafnframt henni rætt
um tillögu frá Öddu Báru Sigfúsa-
dóttur (K), um að lánin út á íbúð-
irnar ýrðu hærri svo og tiilögu
frá henni um að borgarstjorn
skoraði á þingmenn Reykjavíkur
að beita sér fyrir lækkun vaxta
á húsnæðislánum.
ÓSKAR HALLGRÍMSSON,
borgarst) .f ulltrúi Alþýðuflokksins
kvaðst telja það atriði mjög mik-
ilsvert, er væri í tillögu borgarráðs
um að heimilá því að hækka C-
lánin, þegar sérstakar aðstæður
væru fyrir hendi. Kvað Óskar
þetta mikilsvert atriði, þar eð
íbúðirnar í Álftamýri væru rc-ist-j
ar fyrir fólk í heilsuspillaridi hús-
næði, svo sem braggafó.k og það ,
fólk ætti mjög erfitt með að greiða |
háar útborganir. Adda Bára hafði
hins vegai' viljað, að lánin yrðu
hækkuð til allra, en Óskar sagði, |
að ekki væri mikil þörf á því, þar ,
eð sem betur fer ættu ýmsir, er
Framhald af 3. síðu.
lendinguna eru dregnar í efa í
London, og gefið er i skyn, að vél-
in hafi lent í Aden til að veita
stjómarerindrekunum tælcifæri til
þess að hafa samband við ríkis-
stjórnir sínar án þess að eiga rit-
skoðun á hættu.
Frá Kaíró berast þær fregnir, að
flugsamgöngur milli Arabíska sam
bandslýðveldisins og Saudi-Arab-
íu hafi' stöðvast vegna ástandsins
i Jemen.
FRETTIR I ;
STÚTTU MÁLI
★ London: Brezk yfirvöld á-
kváðu á fimmtudagr, að frá og með
15. október n. k. skuli hitastig gef-
ið upp í Celsius-gráðum í veður-
fréttum.
★ MOSKVA: Tíkin Sjernu-
ska, sem skotið var út í geiminn
skömmu áður en Juri Gagarin fór
í geimferð sína, gaut tveim hvolp
um í dýragarðinum í Moskvu í
gær. Annar er hvítur, hinn svart-
ur.
Á ÞINGI
Framhald af 7. síðu.
í ársbyrjun 1962, þar sem L.Í.Ú.
sækja mundu um íbúðirnar, aðra neitaði að ræða við sjómannasam-
lánsmöguleika svo sem lán úr lif- lökin á grundvelli þeirra breyt-
eyrissjóðum og væri sjálfsagt fyr- j ingatillagna, sem þau höfðu lagt
ir það fólk, er ætti slíka mögu- {ram sem samningsgrundvöll.
leika að nota þá. | A.S.V. snéri sér þá til útvegs-
EINAR AGUSTSON (F) kvaðsi
geta fallizt á tillögu Öddu Báru
um hækkun lána íil kaupenda
borgarliúsanna. Sagði hann, að
hækkunin mundi ekki hafa veru-
lega aukin útgjöld í för með sér,
en hins vegar væri þörfin mikil
hjá fólkinu, er húsin væru byggð
íyrir. Hann kvaðst einnig sam-
þykkur tillögunni um vaxtalækk-
un, en kvaðst vilja ganga lergra.
Bar hann íram breytingatillögu
um, að skora á Alþingi að breyla
almcnnum útlánsvöxtum í það
horf, er þeir hefðu verið í fyrir
viðreisnarráðstafanir rikisstjórnar-
innar.
Vöruskáli
Framh. af 5. síðu
það væntanlega komið upp í febrú-
ar eða marz.
Óttar Möller sagði að einkum
þrír staðir kæmu til greina, sem
framtíðarathafnasvæði félagsins.
í fyrsta lagi Örfirisey, í öðru lagi
austurhöfnin og í þriðja Iagi inn
við Sund.
Félagið hefur leyfi til að byggja
vörugeymsluhús á þeim stað þar
sem austur skálinn stendur fyrir
suðvestan kolalcranann, og sagði
Óttar að hafizt yrði handa um það
strax og fé væri fyrir hendi til
þeirra framkvæmda.
Óttar sagði að lokum, að þessi
bráðabirgðalausn mundi hjálpa
félaginu mikið, en áríðandi væri
fyrir félagið að fá að vita sem
fyrst um framtíðarlausn þessara
mála, svo hægt væri að hefjast
handa um undirbúning fram-
kvæmda.
manna á Vestfjörðum og óskaði
þess, að þeir samþ. 13% hækkun
á kaupgjalds- og íryggingaákvæði
samnings, og gerðu þeir það fús-
lega og gekk sú kauphækkun í gildi
1. febr. sl. og náði til sambandsfé-
laganna allra.
A.S.V. átti einnig fulltrúa í
samninganefndinni er ræddi við
L.Í.Ú. um síldveiðikjörin á sl. vori.
í sambandi við kjaramálin gat
Björgvin þess, að vert væri að
vekja athygli á því, að atvinnurek
endur og útvegsmenn á Vestfjörð-
um hefðu í samskiptum sínum við
verkalýðssamtökin sýnt vinsemd
og lipurð í hvívetna, og kærur
vegna samnigsbrota nær óþekkt
íyrirbrigði.
Að skýrslu stjórnarinnar lokinni
fluttu fulltrúar sambandsfélagannfi
skýrslur um starfsemi félaga sinna
svo og um atvinnyástandið á hin-
j um ýmsu stöðum. Samkv. þeim
i frásögnum þá hefur atvinna verið
jmjög mikil og örugg á Vestf.iörð-
I um, og tekjur verkafólks og sjó-
j manna yfirleitt ágætar.
| Miklar atvinnuframkvæmdir
eiga sér víðast hvar stað, bátaflot
inn er aukinn og enduvbættur.
hraðfrystihúsakosturinn aúkiim
werulega ár frá ári, nýjar fis':-
vinnslustöðvar byggðar, unnið að
miklum hafnaframkvæmdum, i-
I búðahúsabvggingar miklar o.fl.
Stéttarfélögin á ísafirði buðu
bingfulltrúum tvisvar iil rameigin-
jlegrar kaffidrykkju :! Alþýðuhús-
inu.
í stjórn Albvðusambands Vest-
fjarða voru kjörnir:
Forseti Björgvin Sighvatsson. rit
ari Jón H. Guðmundsson. gjald-
keri Marfas Þ. Guðmuncisso:i. Vara
stjórn A.S.V. skipa: Sverrir Guð-
mundsson, Kristinn D. Guömunds-
son, Guðmundur Ingólfsson.
£4 5. október 1952 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
.c.úo;/iw.v ■ ii.vjfuoviC.-4JA