Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐINU er það ánægja að tilkynna lesendum sín nm útkoma nýs fylgirits (sjá mynd), sem hefja mun göngu sína á sunnudaginn kemur. Kaupendur blaðsins munu þá fá 28 blað síðna lesskammt, eða tólf síðum betur en hingað til, ©g er stefnt að því að svo verði um aðra sunnudaga. Þessi viðbót er kaupendum þess algjörlega að kostnaðarlausu, verð Alþýðu- blaðsins mun haldast óbreytt þrátt fyrir stækkunina. — Hér er yfirlit yfir efni fyrsta Sunnudagsblaðs: Fyrsti hluti greinar um Flosa Þórðarson á Svínafelli. Fyrir- burðirnir í Hlíðarhaga: reimleikar í leitarmannakofa. Viðtal við Þorstein Finnbogason, sem lært hefur sex tungumál, en hefur þó aldrei setið á skólabekk. Pólsku börnin og nazistarn- ir. Gísii Ástþórsson gagnrýnir gagnrýni. Og síðast en ekki sízt þáttur um dómsmál í léttum tón, sem við vonum að veki sér- staka athygli. Ritstjóri blaðsins er Högni Egilsson og það er prentað í prentsmiðju Alþýðublaðsins. 43. árg. - Föstudagur 12- október 1962 - 225. tbl. riöjón kjör- inn forseti I GÆR fór fram kjör forseta á alþingi. Friðjón Skarphéðinsson var endurkjörinn forseti samein- aðs þings. Jóhann Hafstein var kjörinn forseti neðri deildar og Siguröur Ólason forseti efri deild- ar. Auk Friðjóns voru í kjöri við forsetakjörið í sameinuðu þingi þeir Karl Kristjánsson, F., og Hannibal Valdimarsson, K. Hlaut Friðjón 29 atkvæði, Karl hlaut 36 en Hannibal 10. Fyrri varaforseti var kjörinn Sigurður Ágústsson með 32 atkvæðum. Auðir seðlar voru 26. 2. varaforseti var kjör- inn Birgir Finnsson með 32 alkv. MNG- FYRSTA spaugilesa atvik- ið á hinu nýbyrjaða Alþingi koni fyrir í gærdag. Eftir að kosnir höföu verið forsetar og ritarar í neðri deild, átti að hluta um sæti í þingsaln- um samlaæmt þingsköpum. Jóhann Hafstein forseti hafði varla lýst þessu máli, þegar Eysteinn Jónsson gall við : — Er ekkí hægt að fá sam komulag flokkanna um að menn hafí sömu sæti áfram? Þá heyrðist Ólafur Thors forsætisráðherra svara ura hæl: — Ekki nema það verði samkomulag til langs tíma og ráðherrarnir fylgi með l auðir seðlar voru 25. Skrifarar sameinaðs þings Voru kjörnir: 6i- afur Björnsson og Skúli Guð- mundsson. í kjörbréfanefnd voru kjörnir þessir menn: Eggert G. Þorsteins- son, A., Alfreð Gíslason, S., Einar Ingimundarson, S., Ólafur Jó- hannesson, F., og Alfreð Gísla- son, K. Forseti neðri deildar var kjör- inn Jóhann Hafstein. Fyrri vara- forseti var kjörinn Benedikt Gröndal og annar varaforseti var k j örin Ragnhildur Helgadóttir. Forseti efri deildar var kjörinn Sigurður Ólason, fyrri varaforseti Eggert G. Þorsteinsson og annar varaforseti Kjartan J. Jóhanns- son. TVEIR togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur seldu afla sinn í Þýzkalandi á miðvikudaginn. — Skúli Magnússon seldi 181 tonn í Bremerhaven fyrir 155 þúsund mörk. Þormóður goði seldi 128,676 lestir í Cuxhaven fyrir 104.970 mörk. íit-ÁSv\ JC-'.rliVt GWlfiVtMtt W. í'tf^liitti ;.*r,í^i. vfff tujíirVu £• nra'.wiííij ísl wni- '." . í ¦ .íiíi«;.tO)tT 1914 fww tið i *-f.iií-)oií :.iu: i$í' ilu ftní.iíOíi'ifSsw irú MtfíGot'-rtiWia ¦ '. i"")xt'ii.(uíiverfj- i,ðiiðtnn vrfj nt staí ír* . (.íííííirvejiS *fI* wocsww **$ idr«ío a^~ hfc/ðiriíi. imn. iaft nx-okftií^oa f.íji*t>-ii'W Þ3' Svð-VW'iWX' 4 i't>Míti<?J'Vj.1ri>UTT£u. Jsfj/tr Jiíu*»,iíí >««, yw- í*r»f uð -fftKHv*. Pitt . ii;áá«£ii..-viA tvö. 10tr.t>. ^to 'tfito íur .-;'íiiít»r,«*. bo«n }«Kftt;ít> v& aS 'kvms ¦; ÍJ*Æ..:ifc(í.iMkos * tvafjffiíiJaa WMVv/'., Iwgíi. i*m *ir i*iutTs«aa*tarf». VtS fcoG yrlr lMwwnw3*-riA vw á. tn yAt Vf&ur, \,18BtAii bíifhtUtí •• ;/i i.if-5 rtMiur. ''nni i&u Atí uffi ívíTíuta, Síilílr Þwont viS ina i fM- WÍÖ 'ífi KVclfclí»B þ»r urt' tH í hiöðtiíTt, w-m þ,ir vt»-i> i ir.t^jij rojí> >¦•;"»» tíii' ft>r>M íe'hofl pvfft iwÍT.ca;)TJtvi. Sur-Ti jr^rio MiÁ* tt>- /y, vtftur. t*>-r vorvt -'t lil/ðiruti «b v&isa Jflfl fUÍTÍ. V;ft Í>tt&5tiM okífjj- ttrv'Ha t»g SíWT.''Iírí/a hi-Wuw U^A íyfiv; wu.:r Jim f fctölttí, »9 •¦¦¦:&* !>ar«* fv-^ÚÍu ptst, \tynn« ira- ííð:;<4«« ífl j»cíí)», £« var lilt tniaðfír i 'JwíI, öj Bís. 3; &•«>» lArfft. fíwttn- ÍWE fcvflOM»«l- *rti». A >HÍ4tn- n» «* . á >»i V^ðst oTW»r* *fftfc»; ltu>iU-lA>í:*ftt «n'l l"[tt->j Þör&ir»oA, > wi-in JW*>>Hj*>*í Ul» ;í-4AO- hfTTVur. íU i!ft-(.I aJiU <H« i ilt>i*>Wttf>iJtT. at-V hj'(tt^>rt~l)lr >*»t»T I i líttutn ttjn vm diijwjj >T»i3 o. m S-^ík/^'iV-^ i-wK>i*iniai>iiiiiii \.;-:';':^>ív^-:^.-::v';:'^s-'V'í'^'^-í->:= t'trjmix; &«***'- í^ ¦i--,!,,.:,1-r». V»SfS VO*T» JÍ K»U.P t-H * ! i i\ - ¦ 08 *ÍO, -t fRte.' "¦'¦ j moii.iKMiii i irn 28 SIÐUR Á SUNNUDOGUM' BÚiN stækka, þótt bændum fækfci, sagði fulltrúi búnaöarmála- skrifstofunnar í viðUili" viö blaöið í gær. Landhúnaðarafurðirnar vaxa því heldur ár frá ári, þótt heilir hreppar leggist í ey'ði í harð býlustu hlutum landsins. Alltaf eru nokkrir menn árlega £em stofna bú í sveit, þótt aðrir taki sig upp af búum sínum og flytjisl á mölina. Heyfengur verður minni í ár en í meðalári, að því er bún- aðarmálaskrifstofan segir, og var útkoman allra verst á Austurlandi eins og frarti hefur komið í fréttum Vélarnar vinna nú margra rnanna verk eins og allir vita lil sveita. Einyrkjabændur framleiða því til jafns og jafnvel meira ert bændur gátu fengið af búum sínum. með miklum niannafla íyrir nokkrum árum. Enda þótt kúara"kt aukist ár hvert á íslandi, dregur ekki úr fjáreign manna enn. Ýmsura íinnsi þó fljótteknari ágóði af kúabúum þar eð, mjólkurafurðirnar íást greiddar mánaðarlega, en ' arður af fénu fæst ekki í reiðu fé fyrr en í sláturstíðinni á haustin. Mjólkur bú eru reist víðs vegar um landið, og bændur nærliggjandi sveiia f jölga um leið í f jósi, en ekki verð ur skipt á einu ári um bústofn né heldur breytt svo til að fénu sé öllu fargað fyrir fleiri kýr. - í meðalári eru sett á um 800 þúsund fjár haust hvert, en uru það bil 1,5 milljónir sauðíjár er í landinu. Aðspurður um það, hvort sumar ið í sumar yrði að teljast langl fyrir neðan meðallag, hvað snertír heyfeng bænda, sagði fulltrúinn, að sumarið hefði ekki verið svo afleitt víðast hvar og sums staðar fullkomlega í meðallagi. Varið cár fullkomlega í meðallagi. Vorið vár Framh. á 11. síðu I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.