Alþýðublaðið - 12.10.1962, Page 3

Alþýðublaðið - 12.10.1962, Page 3
Bókhlaða reist að Bessastöðum I FJARLAGAFRUMVARPIXU scm lagt var fram á Alþingi í fyrradag, er gert ráff fyrir hálfrar milljón króna fjárveitingu til byggingar bókhlöðu að Bessastöð- um. Af þessu tilefni snéri blaðið sér í gær til Þorleifs Tliorlacius, forsetaritara og innti hann frétta af þessu máli. I Forsetaritari sagði, að hugmýnd- in um bókhlöðu að Bessastöðum hefði komið fram fyrir nokkrum árum, og ef umbeðin fjárveiting fengist samþykkt yrði væntaniega hafizt handa um framkvæmd á næsta ári. Bókhlöðunni hefur verið valinn staður við enda salarins, sem er viðbygging við gamla húsið. Þarf þess vegna aðeins tvo nýja ut- veggi vegna byggingar hennar. Hún mun ekki breyta neinu um útlit staðarins. Þessi mynd var tekin í gær í flugskýli félagsins á Rvík- urflugvelli, og eru þeir að skoða hreyfil úr Viscount- vél, en Ásgeir Samúclsson, aðstoðar-yfirflugvirki, út- skýrði byggingu hreyfilsins og annað, er viðkemur starfi flugvirkjanna. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Sveinn Sæmundsson, Kristján Torfason, Fylkir, Jóhann Björnsson, Fram- sóknarblaðið, Jón Stefáns- son, Brautin og Tryggvi Gunnarsson, Eyjablaðið. í gærkvöldi hélt félagið gestunum hóf í Veitángahús- inu Klúbburinn. tWWMMMWWWMWVWMWW Blaða- menn ur EYJUM Flugfélag íslands bauð til Reykjavíkur í gær, mönnum þeim, scm starfa við blöðin í Vestmannaeyjum, ritstjórum og blaðamönnum. Komu þeir hingað fyrir hádegi í gær og búa í Sögu í boði hótelsins. Sveinn Sæmunds- son, blaðafulltrúi F. í. sýndi þeim skrifstofur félagslns, afgreiðslu, vélaverkstæði og kynnti þeim starfsemi og rekstur félagsins. LONDON, 11. október: Lands- þing brezka íhaldsflókksins sam- þ.vkkti í dag með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða stefnu stjórn arinnar varðandi hugsanlega að- ild Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu. Stefna stjórnarinnar var sam- þykkt að loknum þrigg.ia stunda umræðum. Létu fundarmenn álit sitt óspart í ljós, stundum með hrópum og köllum. Robert Turton fv. ráðherra sagði, að Bretar ættu , ekki að ganga í neitt það banda- 1 lag þar sem þeir réðu ekki sjálfh' utanríkisstefnu sinni og forsætis ráðherrar samveldislandanna brezku hefðu snúið vonsvikr.ir heim eftir fund sinn í.London ný- lega. Robert Butler, varaforsætisráð herra, varð fyrir svörum og sagði, að Bretar gætu ekki verið án Evr- ópu og Evrópa gæti ekki verið án Breta. Hann sagði, að ekki þyrfti að velja milli Evrópu og samveldis í ins og samveldið mundi hagnast af Fra-mh. á 11. síðu íhaldsmenn sam- þykkja stefnuna egja nú faifeii Briissel, 11. október. (NTB). Menn • eru ekki trúaðir í Briissel á sterkan orðróm, sem er uppi mn það, að Frakkar hafi lagt'jg ÚTVARPIÐ í Mecca hermdi í gærkvöldi, að hermenn Ilassan prins í Jemen hefðu náð höt'uð- borg landsins, Sanaa, og tveimur öðrum borgum á sitt vald. Kairó-útvarpið ber frétt þessa til baka, en í gær áttu hersveitir Hassans prins og hersveitir upp- reisnarmanna í bardögum. Að sögn Kairó-útvarpsins varð Hassán prins ekkert ágengt. Talsvcrt mannfall mun liafa ovð liði uppreisnarmanna í bar- fram áætlanir, sem útiloka mundu fulla aðild Noregs, Danmerkur og annarra EFTA-ríkja að EBE, að Bretlandi undanskildu. Sagt er, að ekkert bendi til þess 1 að EBE hafi breytt um skoðun varðandi beiðni Norðmanna og dögum þcssum. Kairó-útvarpið skýrði frá því fyrr um daginn, að stjórn upp- reisnarmanna í Jemen teldi sig eiga í stríði við Saudi-Arabíu. Upppreisnarmenn segja, að stjórn Saudi-Arabíu hafi sent lier- Dana urn aðild, og viðræðurnar; liff til landamæra Jemen og vopn við Norðmenn og Dani muni fara til Hassan prins og manna nans t fram eins og ráðgert hefur verið. | landinu sjálfu. Formælandi brezka utanríkis- ★ Varsjá : Samkvæmt opmber- ráffiuneytisins sagði j gær> að Bfft. um tölum fórust 34 manns og 67 meiddust í járnbrautarslysinu i Lodz-héraði á miðvikudag. Enn eru 12 manns lokaðir inni eyðilögðum járnbrautarvögnum. Haldið er áfram að ryðja járn- brautarteina. -*• Salisbury: Sir Roy Welen- sky, forsætisráðherra Mið-Afríku- ríkjasambandsins sagði er hann kom úr för til Evrópu á fimmtu- dag, að hann væri sannfærður um, að Bretar ættu að ganga í Efna- hagsbandalagið. Áður hefði hann talið samveldinu stefnt í voða ef Bretar gengju í EBE, en nú teldi hann, að hagur þess mundi vænk- ast við inngöngu Breta í banda- lagið. Nýju Delhi: Að sögn ind- versks formælanda í gærkvöldi höfðu 17 Indverjar fallið í bardög- um við Kinverja á norðaustur- landamærum Indlands frá því dag- inn áður. Hann kvað meira mann-i fall hafi orðið hjá Kínverjum. í Peking var sagt, að 33 Kín- verjar hefðu fallið eða særzt auk sex Indverja. ★ Róm : Jóhannes páfi 23. setti á fimmtudag fjölmennasta kirkjuþing, sem haldið hefur ver- ið. Þetta þing rómversk-kaþólsku kirkjunnar sækja auk 2.700 full- trúa áheyrnarfulltrúar mótmæl- cndatrúarmanna og von er á fuil- trúum grísk-kaþólsku kirkjunnar. Páfi sagði í setningarræðu, að hann vonaðist til, að þingið, sem stendur í ár, mundi stuðla að ein- ar hyggðust ekki senda herlið frá Aden-verndarsvæðinu inn í Jemen til hjálpar Hassan prins. Abdullah A1 Sallal, forseti bylt- ingarráðsins í Jemen. Farnir að róa Isafirði í gær. ísfirzku bátarnir eru að hefja sjóróðra. Tveir voru á sjó í gær og öfluðu rúmlega 6 tonn hvor. Alls munu 10 eða 11 bátar róa ingu kristinna manna í heiminum. héðan í vetur. B. S. S kC 1 RA.ÍM ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12- október 1962 “3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.