Alþýðublaðið - 17.10.1962, Page 4

Alþýðublaðið - 17.10.1962, Page 4
AB-BÓKAFLOKKURINN LÖND OG ÞJÓÐIR NÝTUR STÖÐUGT VAXANDI VINSÆLDA Bretland er fjórða bókin í hinum vinsæla bókaflokki AB LÖND OG ÞJÓÐIR Áður útkomnar bækur í sama flokki: ÍTALÍA - RÚSSLAND - FRAKKLAND Gott lesefni handa allri fjöls kyldunni. Stórmerk nýjimg á íslenzkum bókamarkaði. Á næsta ári koma út: Bækurnar Lönd og þjóðir kynna yður landshætti hlutaðeigandi ríkis, sögu þjóðanna, atvinnuhætti, stjórnmál, hugsunarhátt og daglegt líf. ís- lendingar hafa aldrei átt kost á jafn ýtarlegum og aðgengilegum fróð- leik um þessar þjóðir og hér er saman tekinn í einn stað. Lönd og þjóðir er gott lesefni allri fjölskyldunni. Börnin njóta hinna fögru mynda og einföldu og skemmtilegu myndatexta, fullorðnir fá hér allar nauðsynlegar upplýsingar um löndin og þjóðim- ar. Þessu er svo vel skipað niður, að bækumar verða — auk þess að vera skemmtilestur í heild — ákjós- anlegustu uppsláttarbækur fyrir heimili jafn sem skóla. JAPAN INDLAND MEXIKÓ NOKKRAR MÁLLÝZKUR Á BRETLANDSEYJUM Af mörgum félagslegum og sögulegum ástæðum gerólíkan hátt, enda þótt fjarlægðin milli þeirra tala Bretar margar og býsna mismunandi mál- sé aðeins 1D km. Setningin hér á eftir er tilfærð lýzkur. í nágrannaþorpum geta menn talað á samkvæmt mállýzkum mismunandi héraða. Venjuleg enska: The young lady coming from the schoox over there, beyond the cowshed. Cockney (Lundúnamál) The littie kid comin' from the skule over thar pas‘ the kar shed. Norður-írska: The wee guri coming frae the school yonder donn the byre. Skozka (Iáglendið): Yon wee iassie coming frae the skuel yonder doon past the byre. Yorkshire: Latle giri kumin frad skiewl yonder past cow house. Norfolk: Tha little moither a comin from the shewel yin way, parst that bullock lodge Cornwall: Li‘1 maid coming home vrum skule down there, past the shippen. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Bókaafgreiðsla Austurstræti TJARNARGÖTU REYKJAVÍ K 18 16 4 .17. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.