Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 3
YR VARNÁR- áLARÁÐHERRA Systir Nehrus fylkisstjóri New Délhi:- FORSÆTISRÁÐHERRA Indlands hefur skipað nýjan varnarmála- ráðherra. Nafn hans er Shavan o? var hann ríkisstjóri í fylki einu I Norður-Indlandi áður en Nehru skipaði hann í stöðuna. Hefur Nehru skipað systur sína Pandira Nehru fylkisstjóra í stað Shavans. Eins og- kunnugt er af fréttum var Krishna Menon fyrrverandi varnarmálaráðherra Indlands vik- ið úr starfi vegna vanrækslu, sem' talið var að hann hefði sýnt. Þeg-; ar herir kínversku kommúnista- stjórnarinnar í Peking réðust ínn í Indland í haust kom í ljós að indverski herinn var alls óviðbú- inn slíkri innrás og aðbúnaður hans allur langt á eftir tímanum. Mikil gagnrýni vaknaði þá með- al stjórnmálamanna á Krishna Menon, sem alltaf hafði útilokaff þann möguleika að innrás kym i að verffa gerð í Norður Indland og látið undir höfuff leggjast að láta indverska herinn fylgjast mcð tímanum í hernaðarlegu til- liti. Gagnrýnin á Nehru keyrði þó fyrst um þverbak fyrir nokkrum vikum, er hans eigin flokksbræff- ur kröfðust þcss aff honurn yrði vikiff úr embætti. Nehru gat þá ekki Iengur lokaff augunum fyrir gagnrýninni. Setti Krishna Menon af og tók sjálfui viff embætti varnarmálaráðherra Shavan er kunnur maður í heimalandi sínu og nýtur mikillar virffingar Hann hefur verið tal- SÖFNUNIN Framh. af 1. síðu inn velviljaffur hinum vestræna heimi. Bandaríska stjórnin kvaffst í gær mundu taka vel í þá beiffni Indverja að selja þeim stórar flutningaflugvélar til herflutn- inga. Ekki er enn vitaff hvenær haf- izt verður handa við að reisa verk- smiffjurnar sem Rússar hafa lofað að byggja en ætlunin er að þær framleiffi orrustuþotur og önnur hergögn handa indverska hern- um. Fjármálaráffherra Indlands fór í gær fram á aukna fjárveitingu til varnarmála. Aukningin sem ráðherrann fór fram á nemur 280 millj. dollara. Fréttir af bardögum í Indlandi vorn fáar í gær en sagt var aff víðast hvar hefði þó verið barizt á vígstöðvunum. Kínverskir kommúnistar halda enn áfram aff fordæma árásir hinna indversku heimsvaldasinna eins og sagt er í fréttatilkynningu þeirra. MHMHMWmtUMHMHMMMHHMtHHMMMMMMMtMWM FUNDI LOKIÐ OSLÓ Osló, 14. nóv. FUNDI forsætisráðherra og forseta Norffurlandaráffs lauk í Osló í gær. Haraldnr Guðmundsson ambassador íslands f Noregi sat fnndinn fyrir hönd ÓI- afs Thors forsætisráðherra sem gat ekki mætt á fnndin- nm. í yfirlýsingu ráðsins er eindregiff mælt meff enn nán- ara samstarfi Norðnrland- anna en veriff hefnr og í því sambandi bent á Helsingfors ráðstefnnna I fyrra og álykt nn þá, sem þar var gerff. Á fnndnm ráffsins nú kom fram einlægur samhngnr ura mál sem varða Norffurlöndin öll og eins óskir um aff gera samstarf þessara vinaþjóða enn nánari en veriff hefnr; þannig aff Norffnrlöndin geti komið fram sem einn affili í ýmsum alþjófflegum vanda- og deilnmálum. HHHHHHHHHUHHUHHHUHUHHUHiHHHUHHHHV Merkjasala Styrktarfélags vangefinna á sunnudag: FÉIAGIÐ HEFUR NO REIST VISTHEIMILIISAFAMÝRI Steina 100,oo Lanfheiður og Steindór 200,oo Þ. S. 125,oo N. N. 200,oo N. N. 260,oo DóDó, Vestmannaeyjum 100,oo Gömul kona 250,oo V. P. 300,oo Kona 250,oo Keflvíkingur 1.000,óo Katrín og Þorgils Guffm. Sinælingi 1.000,oo Bolungarvík. 200,oo T. T. 500,oo G. S. A.' 750,oo J. G. 100,oo Steinunn Óskarsdóttir 50,oo Ragna Bcnediktsd. 500,oo N. N. 100,oo N. N. 100,oo M. 100,oo Ó. Þ. 300,oo PEG 100,oo Reynir 100,oo GHÞ 500,oo Ó. J. 200,oo S. A. 100,oo Á. G. 150,oo Ragnhildur lOO.oo Árný og Inga 862,oo G. Á. 200,oo Þ. H. 100,oo R. G. 300, oo N. N. 100,oo Afhent af séra Árelíusi: G. G. 200,oo Lítil systir 100,oo Þ. O. S. 200, oo Arnar Þór 100,oo N. N. S., Keflavík 200,oo N. N. 100,oo Starfsmenn Bifreiffamiff- Ónefndur 200,oo stöffvar á Keflavíkurflug- Anna Sigga 25,oo velli 1.405,oo LítiII drengur 20,oo Lionsklúbbur Bolunga- Gömul kona 5.000,oo víkur 2.000,oo Lítil systur 220,oo Einar 100,oo Börn 40,oo S. Þ. 250,oo Systkini 20,oo Grímur 500,oo N. N. 100,oo E. 200,oo Guðríffur 100,oo Samtals 24.277,oo Styrktarfélag vangefinna efnir til merkjasölu næstkomandi sunnudag. Skólabörn um allt land munu annast merkjasöluna. Félag- iff hefur nú starfað í rnm 4 ár, og á hverju ári safnað nær hálfri milljón til byggingar dagheimilis fyrir vangefin börn, sem reist hef- ur verið í Safamýri 5. Dagheimiliff er nú í þann veginn að hefja rekst ur, og er þar rúm fyrir 40 börn. Umsóknir um vist á heimilinu eru þegar orðnar fleiri en hægt er að anna. Styrktarfélag Vangefinna var stofnað í marz 1958. Stofnendur voru fólk úr öllum stéttum þjóðfé- lagsins, sem sumt af eigin raun, hafði kynnzt þeim örðugleikum, sem því er samfara að ala önn fyr- ir vangefnu fólki. Fyrst stjórn fé- lagsins var kjörin: Hjálmar Vil- hjálmsson. ráðuneytisstjóri, for- maður, Aðalsteinn Eiríksson, náms- stóri, Guðmundur St. Gíslason, murarameistari, Kristrún Guð- mundsdóttir og Sigríður Ingimars- dóttir. Framkvæmdastjóri félags- ins er Þjóður Hjaltason. Á stofnfundi gerðust 120 menn og konur félagar. í árslok 1961 voru félagsmenn 568, þar af 112 ævifélagar. Tilgangur félagsins er að vinna að því: 1. Að komið verði upp nægileg- um og viðunandi hælum fyrir van- gefið fólk, sem nauðsynlega þarf á hælisvist að halda. 2. Að vangefnu fólki veitst á- kjósanleg skilyrði til þess að ná þeim þroska, sem hæfileikar þess leyfaV' 4. Að starfsorka vangefins fólks verði hagnýtt. 4. Að einstaklingar, sem kynnu að vilja afla sér menntunar til 1 þess að annast vangefið fólk, njóti ríflegs styrks 1 því skyni. Þegar félagið var stofnað, var talið að vangefið fólk á íslandi væri um tvö þúsund. Þar af væru fimm til sex hundruð, sem þyrftu nauðsynlega á hælisvist að halda. Nú er sú tala komin upp í 850. Nú eru vistmenn á hælum vangefinna 158. Á fyrsta stjórnarfundi íélagsins 24. marz 1958, var lögð fram til- laga til lagafrumvarps um Styrktar sjóð vangefinna. í tillögunni var gert ráð fyrir að 10 aurar af hverri öl- og gosdrykkjaflösku, sem yrði seld í landinu næstu 5 árin rynni í sjóð, sem yrði varið til hælis- byggingar fyrir vangefið fólk. Bíða eftir svari frá Flugfélaginu ALÞÝÐUBLAÐIÐ ræddi í gær viff Peter Mohr Dam, lögmann Færeyja, og spurffi hann frétta af Færeyjaflugi Flugfélags íslands. Lögmaff- urinn sagði, aff mikill áhugi ríkti .í Færeyjum á þessu máli, og væri nú affeins beff- iff svars frá Flugfélagi ís- lands, þar eð Færeyingar væru tilbúnir aff leggja fram sinn skerf til aff reglu- bundnar flugferðir gætu haf- izt. Einhverjar breytingar þarf aff gera á flugvellinum í Sörvági, og er landsstjóm- in I Færeyjum tilbúin aff láta byggja þar hús, útvega ljós og eldunartæki. Hlutur Flugfélagsins mun vera sá, aff set.ja upp radíóvita á Mykinesi og njerkjavita og loftleiffastöff á flugvellinum. Bíffa Færeyingar nú affeins svars frá F. í., þ. e. hvort fé- lagiff er tilbúið aff ganga frá sínum hluta. i Tveim mánuðum seinna var tillag- | an afgreidd sem lög frá Alþingi. 1 Sjóður þessi hefur síðan verið í vörzlu Félagsmálaráð'uneytisins, ! og fé úr honum eingöngu varið til að reisa stofnanir fyrir vangefið fólk. Á síðastliðnum vetri hóf stjórn félagsins baráttu fyrir því að fá tekjur sjóðsins auknar með þeim hætti, að fá flöskugjaldið þrefald- að, og einnig að gjaldið skuli greiða á næstu 10 árum í stað 5. Alþingi samþykkti þessar breyting- artillögur á síðasta þingi. í árslok 1961 voru heildartekjur af flöskusjóðsgjaldinu orðnar kr. 7,2 millj. Á sama tíma var búið að verja af þessu fé kr. 6,3 millj. til hælisbygginga fyrir vangefið fólk. Fé þetta skiptist þannig milli stofnana vangefinna. Kópavogs- hælið hefur fengið kr. 4,435 millj. Skálatún kr. 930 þúsundí Sólheim- ar kr. 430 þús., og barnaheimilið Lyngás kr. 500 þúsund. Auk þess var þá búið að lofa úthlutun á þessu ári til Skálatúns kr. 650 þús. og til Sólheima 48 þúsund krónum. Eftir að hækkun sú, sem gerð var tekjugrundvelli sjóðsins á s. 1. vetri hefir tekið gildi, má ætla að árlegar tekjur hans verði a. m. k. 6 millj. króna. , Félagið hefir rekið happdrætti árlega frá stofnun þess til fjáröfl- unar, og fengið viðurkenningu fyr- ir ákveðnum degi til merkjasölu. Er það þriðji sunnudagur nóvem- bermánaðar ár hvert. í árslok 1961 voru nettótekjur félagsins af happdrættinu orðnar nálega 2 millj. króna, og af merkjasölu 435 þúsund krónur. Vorið 1959 var oDnuð skrifstofa á vegum félagsins. Skrifstofan annast bókhald félagsins og fjár- vörzlu, hefir á hendi allt starf, er lýtur að fiáröflun félagsins, afl- ar upplýsinga um vangefið fólk, og leitast við að liðsiuua aðstand- | endum vansefinna. eftir bví sem i hennar valdi stendur. Skrifstofan er nú staðsett á Skólavörðustíg 18 ALÞÝÐUBLAÐID - 15. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.