Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 11
VERIÐ VELKOMIN I KJÖRVER AKUREYRI Kindakjöt : Svínakjöt: Nautakjöt: Súpukjöt Lærsteik Súpukjöt Saltkjöt Karbonaðisneiðar Buff, barið Læri Kóteletíur og óbarið Hryggir Hamborgarhryggir Gúllas Kótelettur Sneiðar - f Svið Hrossakjöt: Fuglar: Saltað með Gæsir beini og beinlaust Kjúklingar Gúllas Rjúpur Búff Svartfugl. SENDUM HEIM ALLAN DAGINN SÍMI 2900 - ÞRJÁR LÍNUR ÍÞRÓTTIR í'ramhald af 10. síðu. við yarda og mílur. Finnann Salo- ranta vantaði aðeins nokkur sek- úndubrot í Norðurlandametið í greininni, hann var langbezti Norð urlandabúinn í ár. Næstur á eftir Saloranta er Kubicki, lítt þekktur Þjóðverji, sem tók stórstígum framförum í sumar. •I 10000 m. hlaupi eru það mest sömu menn, sem skipa efstu sætin, Bolotnikov er eins og konungur í fremsta sæti, hann hefur yfir- burði.. Þá kemur Grodotzki og síð- an er langt bil í þriöja mann, sem er enginn annar en Tulloh. Bilið er minna á milli einstakra manna frá 4. til 10. Hinn ágæti belgíski hlaupari, Gaston Boelants er fremstur í 3000 m. hindrunarhlaupi. Hann hefur verið í fremstu röð í grein- inni undanfarin ár, en aldrei kom- ist í það fremsta fyrr. Allir aðrir á 10 manna skránni eru gamal- þekktir, nema Ungverjinn Faze- kes og Júgóslavinn Span, sem tók miklum framförum í sumar. Hér koma afrekin: 5000 m. hlaup: Grodotzki, Þýzkal., 13:48,2 Buhl, Þýzkal., 13:50,6 Bolotnikov, Sovét, 13:50,6 Zimny, Póllandi, 13:52,8 Tulloh, Englandi, 13:52,8 Saloranta, Finnlandi, 13:53,4 Kubicki, Þýzkalandi, 13:53,4 Boguszewicz, Póllandi, 13:53,6 Bogey, Frakklandi, 13:53,6 Roelants, Belgíu, 13:53,8 Jurek, Tékkóslóvakíu, 13:53,8 10000 m. hlaup. Bolotnikov, Sovét, 28:18,2 Grodotzki, Þýzkalandi: 28:49,4 Tulloh, Englandi, 29:01,4 Janke, Þýzkalandi, 29:01,6 Fowler, Englandi, 29:02,0 Hyman, Englandi, 29:02,0 Bogey, Frakklandi, 29:02,6 Ivanov, Sovét, 29:04,8 Nikitin, Sovét, 29:07,0 Cervan, Júgóslavíu, 29:07,8 3000 m. hindrunarhlaup: Roelants, Belgíu, 8:32,6 Buhl, Þýzkalandi, 8:35,4 Jevdokomov, Sovét, 8:35,8 Sokolov, Sovét, 8:36,0 Konov, Sovét, 8:36,2 .Vamos, Rúmeníu, 8:37,6 Krzyszkowiak, Póll., 8:38,0 Span, Júgóslavíu, 8:39,0 Sirén, Finnlandi, 8:39,4 Fazekas, Ungverjal., 8:39,6 Dörner, Þýzkalandi, 8:39,6 Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréf a viðskipti: Jón Ö. Hjörlelfsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 - 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869 Aðalfundur Framh. aí 10. síðu starfsárinu, að ráða tvo fram-- kvæmdarstjóra, sem sáu um fram kvæmd leikjanna að því er til dómaranna tók, og grípa inn í, ef dómarar ekki gátu mætt til leiks. Gaf þetta fyrirkomulag hinn bezta árangur, svo að aldrei þurfti að fresta leik vegna dómaraleysis, eins og svo oft hafði komið fyrir á undanförnum árum, til mikils vansa fyrir framkvæmdaaðila mót anna og enn meiri leiðinda fyrir þátttakendur. Baldur Þórðarson og Sveinbjörn Guðbjarnarson önn- uðust þessar framkvæmdir af miklum sóma. KRR styrkti þetta starf með nokkrum fjárframlög- um á móti félaginu. Guðmundur Guðmundsson, sem verið hefur formaður félagsins sl. ár með mikilli prýði, baðst undan endurkosningu, en á þó sæti í stjórninni áfram. I hans stað var kjörinn Þorsteinn Sæmundsson, mjög áhugasamur maður um þessi mál, sem mikils góðs má af vænta í formannsstarfinu. Auk hans og Guðmundur er stjórnin skipuð þeim: Eysteini Guðmunds- syni,1 Sveinbirni Guðbjarnarsyni og Brynjari Bragasyni. Fundarstjóri var Einar Hjartar- son. Kaupum tuskur Alþýðublaðið Átta leikir fóru fram í fyrrakvöld i i I FYRRAKVOLD hélt meistará- mót Reykjavíkur í handknattleik áfram að Ilálogalandi. Háðir vom 8 Ieikir í 2. fl. kvenna, 3. fl. karla og 1. fl. karla. Úrslit urðu sem hér segir: 2. flokkur kvenna <B), Víkingur— Valur 1:1, Fram —KR 5:4, 2. fl. kvenna (A) Valur—KR 9:1. 3. fl. karla (B), ÍR—Víkingur 4:6, Frain —Ármann 12:5. 1. fl. karla, Ár- mann-Víkingur 10-10, Þróttur— ÍR 6:4, KR-FRAM 5:8. Mótið heldur áfram annaðkvöldt og þá fara fram 8 leikir, þ. a m. Ieika Víkingur og Ármann í mfl. kvenna og Fram og KR í mfiL karla. reykto ekki í RÚMINU! Kíseigendafélag Riykjavlkor Áburðarpantanir fyrir árið 1963 Hérmeð er þess óskað, að allir þeir, sem rétt- indi hafa til að annast dreifingu og sölu áburð- ar og áburð ætla að kaupa á næsta ári, sendi áburðarpantanir sínar fyrir árið 1963 til Á- burðarverksmiðjunnar í Gufunesi fyrir 1. des. n.k. Áburðarsala ríkisins. Áburðarverksmiðjan h.f. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.