Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 1
ŒC£SC@
44. árg. — Föstudagur 4. janúar 1963 — 2. tbl.
Yfir 70 jbús tunn-
ur veiddar í fyrrinótt
4 SÍLDVEIÐIN fyrir suövestaa
land var meö ágætum í fyrrinótt.
Alls veiddu yfir 80 skip meíra en
70 þúsund tunnur, og er nú sva
komið, aö ekki er unnt að losa
bræðslusíldina alia strax í land,
því að þrær eru fuilar, þannig
eru löndunartafir bæði á Akra-
nesi og i\ Keflavík.
Skip fengu veiði á Faxaflóa og
var það bæöi góður afli og stór
og góð síld, sem ekki fer í
bræöslu. í Miðnessjó var góff
veiði, en síldin misjafnari aff
gæðum. Einnig var nokkur veiði
sunnan við Reykjanes, út af
Krýsuvíkurbjargi og jafnvel vest-
ur af Vestmannaeyjum.
Til Reykjavíkur komu 23 skip
með 22 200 tunnur alls. Þan voru:
Ilafþór með 900 tunnur, Þráinn
1100, Halldór Jónsson 750, Sigur-
fari 800, Guðmundur Þórðarson
1700, Akraborg 450, Sigurður
Bjarnason 1800, Pétur Sigurðssoit
11500, Víðir SU 800, Sæfari 1150,
Ásgeir 500, Björn Jónsson 1200,
Hafrún 1200, Náttfari 900 Ölafur
Bekkur 1150, Helga 1300, Rann-
es Ióðs 400, Svanur 750, Haltveig
Fróðadóttir 600, Sólrun 1500,
Ólafur Magnússon 650 og Sæúlf-
ur 300.
Til Akraness komu 16 bétar
með 1400 tunnur, þar er löndun-
arstöðvun, af því að sfldarþrær
eru fullar. Nokkur skip biða því
með fullfermi af síld, en þess er
vænzt; að úr rætist i dag.
Til Keflavíkur komu 12 sbíp með
9-10 þús. tunnur. Nokkur ship
lágu þar i höfninni í nétt með
síld. Var von um að eitthvað yrfft
losað í togara.
Til Hafnarfjarðar báiust aBð
8000 tunnnr.
Seinni partinn í gær var heuim
norðaustan átt og voru skipip a*
flytja sig suður fyryir Revkjaneð.
Mikill ágreiningur er nú risinn í
Hafnarfirði vegna brottreksturs
verkstjóra frá Bæjarútgerð Hafnar
f jarðar. Er deila þessi svo alvarleg
að fróðir menn telja, að hún geti
MYNDIN:
ÞESSI unga, liafnfirzka
skátastúlka í Hafnarfirði,
sem er að kjassa nýja spor-
hundinn, heitir Elízabet. —
Og hundurinn heitir Nonni.
Það er grcin um Hjálpar-
sveit skáta og nýja spor-
hundinn á á 11. síðu.
kostað slit ó samstarfi Sjálfstæðis-
manna og Framsóknar í Hafnar-
firði. Fulltrúaráð Framsóknar
flokksins í Hafnarfirði hélt fund
xun málið í fyrrakvöld, og mun þar
Iiafa verið ákveðið að bíða með að
taka ákvörðun þar til um helgiita,
en á fundinum voru upp sterkar
raddir um a samstarfsslit væru
æskileg.
Forsaga þessa máls er sú, að
verkstjóra hjá Bæjarútgerð Hafn-
arfjarðar var sagt upp vinnu, og
átti hann að láta af störfum nú um
áramótin. Það var Óttar Hansson
(S) forstjóri útgerðarinnar, sem
sagði honum upp. Er fréttist um
uppsögnina kom þegar upp mikil!
kurr, og álitið að þarna væri utn
pólitíska atvinnuofsókn að ræða. 113 menn úr Hlíf niður vinnu hjá
Hefur Illíf í Hafnarfirði m.a. kom-1 útgerðinni.
izt í málið og um áramótin lögðu Framh. á 14 síðn
FLUG TIL
FÆREYJA?
UPP hefur komið kvíttur
um það í Reykjavík, að Danir
hafi stöðvað Flugfélag Sh-.
lands f ákvörðunum nm áætl-
unarflug til Færeyja. Sagt
var, að frétt unt þetta hafi
Framh. á 3. síðn
RUSSAR ÆSA TIL UPP
REISNAR I SINKIANG?
SAMKVÆMT fregnum
blaða í Nýju Delhi hefur
verið gerð uppreisn í kín-
verska fylkinu Sinkiang. —
Jafnvel er talið að Rússar
hafi æst til hennar.
Fréttir þessar herma, að
gerð hafi verið mörg
sbemmdarverk í fylkinu, m.
a. hafa brýr verið sprengd-
ar í Ioft upp, og hefur þetta
valdið samgöngucrfiðleikum,
einkum í sambandi við birgða
flutninga Kfnverja.
Uppreisn þessi mun hafa
verið gerð nokkru áður en
Kínverjar lýstu einhliða yf-
Framh. á 3. síðu
Stjórn íhalds og framsóknar í Hafnarfirði: