Alþýðublaðið - 04.01.1963, Síða 3
Færeyjaflug
Framhald af 1. síðu.
birzt í færeyska blaðinu „14.
SEPTEMBER" Blaðið átti í
Sær tal við lögmann Fær-
eyja, Peter Mohr Dam —
Sagði hann þetta staðlausa
stafi, að minnsta kosti hefði
Færeyingum ekki verið gert
viðvart um neinar slíkar ráð-
stafanir af hendi Dana. Hann
sagði, að bæði Flugfélags-
menn og Færeýihgar hefðu
mikinn áhuga á að komið
væri á flugferðum milli
Færeyja og annarra landa.
Peter Mohr Dam sagði, að
vonir stæðu til, að lokið
yrði í vor og sumar við
lengingu flugbrautarinnar á
Vaagö, en þar munu flugvél-
ar Flugfélags íslands lenda
ef kemur til Færeyjaflugs.
Lengja þarf brautina um 200
metra.
Sveinn Sæmundsson, blaða
fulltrúi hjá Flugfélagi ís-
lands, hefur eins og Dam
ekki heyrt um neinar stöðv-
unaraðgerðir af hendi Dana
í þessu máli.
WMWWvmwyymMMUUIMW
dotville fðllin -
sjombe i Kolwezi
LONDON, 3. jan.
NTB-Reuter.
Almenn hervæðing hefur
verið fyryirskipuð í Saudi-Arabíu
til þess að tryggja innanlandsör-
yggi landsins og af ótta við árás
utanlands frá. Útvarpið í Kairó
hafði þetta eftir útvarpsstöð í
Saudi-Arabíu, sem segir, að Feisal
krónprins hafi tilkynnt um her-
útboðið.
Ekki sóft um
leyfi fyrir
Færeyjaflugi
VEGNA fréttar í Þjóðviljanum
í gær, sem er höfð eftir og endur-
sö[gð úr færeyska blaftínu „14.
SEPTEMBER" — en þar er sagt
að Danir hafi komið í veg fyrir
Færeyjaflug F. í. — snéri Al-
þýðublaðið sér til Arnar Johnson,
forstjóra F. í. og spurði hann um
það, hvort nokkuð nýtt hefði kom-
ið fram í þessu máli.
Örn sagði, að Flugfélagið hefði
enn ekki sótt um leyfi til að fá
að ' hefja Færeyjaflugið. Hann
sagðist ekki hafa orðið var við
neinar aðgerðir Dana í þá átt að
hindra að af þessu gæti orðið.
Það hefur verið í athugun hjá F.
I. hvort grundvöllur væri fyrir
þessu flugi og ákvörðun verður
tekin í þessum mánuði.
LEOPOLDVILLE, 3. janúþr
(NTB-Reuter) Indverskir hermenn
Sþ náðu í dag á sitt vald námabæn
um Jadotville í Katanga, sem einn
ig er mikilvæg samgöngumiðstöð.
Jafnframt er talið sennilegt, að
Moise Tshombe sé flúinn til Kol-
wezi, sem sennilega verður síðasti
staðurinn sem Katangamenn munu
verja.
Þetta þýðir, að Sþ liafa nú á valdi
sínu auk Jadotville bæði Elisa-
belliville, Kiphusi á landamærum
Rhodesiu og Katanga og bæinn
Kamina.
Sþ hafa nú nær allar samgöngur
á valdi sínu og þess vegna eru góð
ar aðstæður til sameiginlegrar
sóknar í vesturátt til flugvallar
Katangamanna í Kolwezi.
Vilað er, að Moise Tsliombe Kat
angaforseti hefur komið 'til Jadot
ville síðustu daga en þó að ekki
sé nákvæmlega vitað hvar liann
heldur sig, er það hald flestra
fréttamanna, að hann hafi flúið fil
Kolwezi.
Fréttir frá London herma, að
brezka stjórnin mun gera allt sem
í hennar valdi stendur til þess að
fá Tshombe til að snúa aftur til
Elisabethville.
Haft er eftir góðum heimildum í
London, að þetta verði að vera
fyrsta raunhæfa skrefið til þess að
unnt verði að færa ástandið í Kat
anga í eðlilegt horf á ný, og til
þess að koma í veg fyrir, að skæru-
hernaður skelli á milli Katanga-
hermanna og hermanna Sþ.
í aðalbækistöðvum námafélags-
ins Union Miniére í Brússel var
þeim fregnum frá Salisbury vísað
á bug í dag, að starfsmenn félags
ins hefðu eyðilagt hin miklu mann
virki þess í Jadotville. Félagið vís
aði einnig á bug fregnum um, að
ákvcðið hefði verið að fram-
kvæma slíkar eyðileggingar.
Meðan hópur Sþ-hermanna sótvi
fram yfir Lufira-ána og inn í Jadot
ville sótti annar hópur í narður-
átt meðfram Retenue-vatni tii
orkuversins í Mwadingushe, sem
sér mannvirkjum Union Miniére
í Jadotville fyrir rafmagni.
Indverski hershöfðinginn Ragn
apd Norhona, sem stjórnar aðgerð
um Sþ á þessu svæði, hélt því fram
í dafe, að Sþ-hersveitirnar hefðu
átt í höggi við rúmlega 100 mála-
SOLAKOV, flugmaffur
ítðlir láta
Solakov lausan
RÓM 3. janúar (NTB-Reuter).
Búlgarski flugmaðurinn Milusj
Solakov, sem veriff hefur I haldi
í Bari á Suðaustur Ítalíu i um það
bil í eitt ár, var í dag látinn laus.
Dómstólh sem rannsakaff hefur
málið, fann enga ástæffu til að
höfða mál á hendur honum.
Solakov var handtekinn í janúar
1962 er hann nauðlenti í sovézkri'
MIG-17 flugvél við NATO-herstöð
á Ítalíu. Yyfirvöldin héldu bví
fram, að Solakov hefði verið í
njósnaferð.
Sértrúarflokkur flýr í sendiráð \ Moskvu
Moskva, 3. janúar.
32 manns úr evangelísk-
um sértrúarflokki, þar af 12
konur og 14 börn, fóru í dag
inn á lóð bandaríska sendi-
ráðsins í Moskva og kvörtuðu
yfir því, að þau væru ofsótt
vegna trúar sinnar. Fólkið baff
um að séð yrði ' til þess, aff
það yrði sent úr landi.
Seinna fór fólkið úr sendi-
ráð'inu í fylgd með fulltrúum
sovézka utanríkisráffuneytisins.
Fólkið fór grátandi í burtu.
í sendiráðinu var sagt, aff
stjórninni yrði gefin skýrsla
um málið.
Sendiráffið skýrði frá því, aff
Rússarnir hefðu spurt hvar
ísraelska sendiráðið væri. Hér
var um aff ræða fólk frá
Tsjernigorski í Síberíu.
Einn mannanna var með
skjalabunka, sem hann baö
um, að sendur yrði burtu úr
Sovétríkjunum. Þegar fólkiff
yfirgaf sendiráðið hrópaði cinn
úr hópnum á rússnesku eitt-
hvað á þá leiff, að þaff væri
krafa fólksins að það fengi aff
trúa á guð og hann mundi
hjálpa því.
í viðræðum viff starfsmenn
sendiráðsins hélt einn fulltrúa
Rússa því fram, aff enginn
væri ofsóttur vegna trúar sinn-
ar og fólkiff mundi fá rétta
meðferð. Að loknum löngum
viffræðum rússnesku og banda
risku fulltrúanna hélt hópur-
inn burtu af lóff sendiráðsins
í gömlum strætisvagni.
liða og um 2-3000 Katangahermenn
áður en þeir héldu inn í Jadotvilla
Formælandi Sþ skýrði frá því,
að sprengjuvörpur og fallbyssur
hefðu verið fluttah yfir Lufire-ána
til þess að styrkja sókn Sþ. Vopn
in voru flutt í þyrlum, en hermenn
irnir fóru fótgangandi, sagði hann.
Formælandinn sagði, að sænsk
skriðdrekadeild hefði náð Kilubi-
orkuverinu á Kabongo-veginum á
sitt vald snemma í morgun.
AFP-frétt frá Kitwe í Katanga
hermir að sex Katangaráðherrar
hafi komið upp nýjum aðalbæki
stöðvum í Mokambo nálægt landu
mærum Norður-Rhodesiu. Þeir
hafa beðið starfandi landsstjóra 1
Norður-Rhodesiu, Sir Richard Lnyt
um hjálp til handa sveltandi flótta
mönnum.
Allt er með kyrrum kjörum í
Elisabethville, en fréttir frá Sal
isbury herma, að 75 óbreyttir borg
arar hafi fundizt látnir í höfuðstaðn
um. Rauði Krossinn útbýtir nú
skömmtunarmiðum á matvælum í
Elisabethville.
Skjóta á eigin
liðsmenn
APBAC, 3. janúar.
NTB-Reuter.
Hersveitir Suður-Vietnam
viff þorpið Apbac gerðu í dag
stórskotaárás á eigin hersveitir,
en þær áttu í höggi viff skæru-
liða kommúnista.
Sprengikúlurnar lentu á hrísekr-
um þar sem aðrir hermenn stjórn
arinnar lágu faldir, reiðubúnir að
sækja inn í þorpið sjálft, en það
var markmiðið með stórskotaá-
rásinni. Miðuninni skakkaði um
400 metra.
Tólf menn munu hafa særzt og
liðsforingjar segja, að sennilega
hafi atburður þessi stafað af mis-
skilningi stórskotaliðsmannanna.
Leiörétting á
fyrri frétt
Sá herfilegi misskilniagur
varð hér á ritstjórninni í gæv
að haldið var, að tré hefJu
verið rifin og slitin upp aí
leiffum í Landakirkjugarði
Þetta var rangt, því aff .ré
þau, sem þarna um ræddi,
munu hafa veriö rifin upp í
kirkjulóðinni en alls ekki úr
kirkjugarffinum, en á kirkju-
lóðinni eru engar mannagraf-
ir.
Við biðjum fréttaritarann
mikillega afsökunar og Iýs;
um því yfir, að þessi misskiln
ingur var ekki hans sök.
WWWWMMMWMMWWWWW
Giftingar á
Selfossi
— Á Þorláksmessu voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Ásta
Jónsdóttir og Albert Guðmunds-
son, Skólavöllum 14,' Selfossi. Á
annan í jólum voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Jóhanna
Kristinsdóttir, póstmær, Selfossi
og Hörður Vestmann Árnason, iffn
nemi, Sclfossi. Heimili þeirra verff
ur að Smáratúni 20, Selfossi.
Á nýársdag opinberuðu trúlofun
sína ungfrii Lára Kristjánsdóttir,
Austur-Koti, Flóa og Grétar Geirs
son búfræðingur, Laugardælum.
Iðnaðarmanna
félag stofnað
í Grafarnesi
IÐNAÐARMANNAFÉLAG hefur
verið stofnað í Grafarnesi við
Grundarfjörð. Ber stofnun félags-
ins vott um hinn mikla vöxt og
þá bjartsýni á íramtíðina, sem rík-
ir við Grundarf jörð, en fyrir áratug
var ekki hægt að segja, að þar
byggi nokkur iðnaðarmaður.
í stjórn hms nýja félags voru
kjörnir þessir: Formaður Stefán
Helgason, gjaldkeri Grímur Har-
aldsson og ritari Lárus Guðmunds-
son.
Mannaskipti
við Þjóð-
viljann
NOKKUR mannaskipti urffu viff
ritstjórn Þjóðviljans um áramótin.
Magnús Torfi Ólafsson, sem veriff
hefur ritstjóri við blaðiff síðan
1945, lætur nú af störfum. Hefur
hann verið ráðinn til Máls og
menningar. Við starfi hans tekur
ívar H. Jónsson, sem veriff hefur
fréttastjóri síðan 1959. Viff frétta-
stjórninni tekur Sigurffur V. Friff
þjófsson, en hann hefur veriff
blaðamaður við Þjóðviljann síðan
1957.
VMWWWWWWWWMWWWWW
Rússar æsa
Framhald af t. siftu.
ir vopnahléi í átökunum viff
Indverja á fyrra ári.
Indversk heryfirvöld hafa
ekki viljað staðfesta þessar
fregnir eða vísa þeim á bng.
Þau munu telja, að eitthvað
sé hæft í þeim.
Enn mun vera óróasamt í
fylkinu, en fréttir þaffan eru
af skornum skammti og ber-
ast seint. í Sinkiang búa
hirðingjar, mongólskar þjóff-
ir, og tíbezkar og Tatarar.
Rússar hafa haft mikil á-
hrif í fylkinu. Því er haldiff
fram, að þeir hafi áffnr æst
til uppreisnar þar, seinast
1960, en einnig árin 1934 og
1954.
WWWWWWWWWtwWwWMM
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. janúar 1962 3