Alþýðublaðið - 04.01.1963, Page 10

Alþýðublaðið - 04.01.1963, Page 10
 T. Engan Eins og skýrt er frá á síð- unni í dagr hafa rússneskir í- þróttamenn hlotið Iangflest verðlaun á þeim heimsmeist- aramótum, sem fram hafa farið á nýliðnu ári. Hér er einn heimsmeistari af nor- rænu bergi brotinn, norski skíðastökkvarinn, Toralf Eng an. WWWWWWWlWWtWWMWW .< Jqhnny Weissmijller „Tarzarí' segir frá: „Johnny7 þú syndir ekki beint“ EG VAR aðeins fimmtán ára gamall, er sundkennari íþróttafé- lags Illinois, William Bachrach, fór að veita mér sérstaka athygli, og er ég hafði þjálfað stutta stund undir handleiðslu hans, gaf hann ráð, sem ég hef jafnan fylgt síð- an, jafnt á láði sem legi. Dag eftir dag var þjálfað og æft. Bach athugaði nákvæmlega sundtök og andardrátt, viðbrögð mín og snúninga. Hann kenndi mér að halda skrokknum vel uppi — að synda ofan á vatninu, en ekki í gegn um það. Og smám saman fór,. árangurinn af erfiði voru að koma í ljós. Mér tókst að synda 100 yds vegalengd á 52 sek. með frjálsri aðferð. En við þjálfun Þórólfur skoraði I fyrrakvöld lék St. Mirren gegn Raith Rovers og fór leikur- inn fram á heimavelli St. Mirren. Úrslit urðu þau að R.Rovers sigr- aði með 2 mörkum gegn 1. Þetta er fyrsti sigur félagsins í 19 leikj- um. Þess skal getið, að Þórólfur skoraði mark St. Mirren. mína var þó sá galli, að ég æfði alltaf í sömu sundlauginni. Félagið átti sérlega góða sund- laug. Henni var gkipt í brautir, með breiðum, svörtum strikum í botninum, sem sundmönnunum var auðvelt að „stýra“ eftir. Mér varð ekki ljóst í fyrstu, að ég hafði ósjálfrátt gert mig háðan þessum brautum. Mér var ekkl hægt um vik að halda réttri stefnu án þeirra. Bach var þetta heldur ekki ljóst í fyrstu, eða þar til að hann „tók tíma minn“ í sundlaug, sem ekki var skipt í brautir. En þar var ég einum fimmta úr sekúndu seinni sömu vegalengd en í hinni lauginni, er ég var vanur að synda í. Bach lét mig synda laugina á enda, hvað eftir annað og fylgdist nákvæmlega með mér. Síðan þaut hann upp og hrópaði: „Johnny, þú syndir ekki beint. Þig ber af leið, ýmist til hægri eða vinstri. Þú ert bókstaflega víxlaður á sundinu. Það er vegna þess, að þú hefur ekki svörtu strikin til að stýra eftir.“ Hann þreif af sér hattinn og kastaði honum á viðbragðspallinn og skipaði mér síðan að fara að hinum enda laugarinnar. Svo sagði hann: „Jæja, lagsmaður, nú er hatturinn takmark þitt. Dragðu upp í huga þínum beina línu milli þín og hans, og syntu svo eftir þessari ímynduðu línu. Fylgdu (MMMMMtMMMHMMMMUUMHMMMMMWMMMUIMMMM Völsblaðið komið út Valsblaðið, jólablað er ný- komið út mjög vandað að efni og útliti. Blaðið er slls 40 síður, prýtt fjölda mynda og í því eru margar fróðlegar og skemmtilegar greinar (ein þeirra eftir sundkappann Johnny Weissmiiller sem síðar varð Tarzan kvikmynd- anna, birtist hér á síðunni í dag, en greinina þýddi Einar Björnsson, einn af ritstjór- um Valsblaðsins og knatt- spyrnugagnrýnandi Alþýðu- blaðsins). Annað efni blaðs- ins er jólahugleiðing sr. Braga Friðrikssonar, úi skýrslum iþróttadeilda Vals, rætt er við Sigrfði Sigu*ðar- dóttur, hina kunnu hand,- knattleikskonu Vals, og einn ig er viðtal við Albert Guð- mundsson um för hans til Ítalíu í haust, þar sem hann Iék með sínu gamla félagi Milan. Grein um di Stefano og ýmislegt fleira. Blaðið er Val til sóma, en ritstjórar þess eru Frímann Helgason, Einar Iijörnsson, SigurpáH Jónsson, Jón Ormar Jónsson og Gunnar Vagnsson. MHtMMMMMtMIHtMMttMtUMMtMMMtMMtMMMMMMM eigin stefnu, þá muntu hratt og ör- ugglega ná settu marki." Þessi ráðlegging átti sinn meg- inþátt í, að tryggja mér fimm sigra á tveim Olympíuleikjum, auk þess sem ég á sundferli mínum. bar sigur úr býtum í 52 meistara- keppnum í Bandaríkjunum og ,,setti“ 67 heimsmet. Frá þeirri stundu, að minn góði þjálfari gaf mér þetta ráð, hefur það verið mitt leiðarljós. Eg hef aldrei síð- an látið neina afmarkaða eða fyr- irfram ákveðna línu móta stefnu mína. Eg hef sjálfur ákveðið stefn- una og stýrt beint að marki. Skömmu fyrir keppnina í Ol- ympíuleikunum árið 1928, fékk ég skyndilega sinadrátt í hægri fót- inn. Eg varð dauðhræddur um að þjálfarinn myndi harðlega neita að ég tæki þátt í keppninni. í tvo daga reyndi ég af öllum mætti að dylja þetta, m. a. með því að rétta ekki úr fætinum. En mér versnaði aðeins. Skyndilega ýkrð mér ljóst, að ég hafði tekið ranga stefnu, að ekki dygði að.leyna annmark- anum eða gallanum, aðeins til þess að fá að vera með, heldur hitt, að fá þetta Iagfært, svo ég gæti sigrað. Eg skýrði síðan þjálfaran- um hvað væri að. Var ég þegar skoðaður nákvæmlega og að því búnu „tekinn til meðhöndlunar" svo að dugði. Er á hólminn kom, var ég ekki aðeins fær um aö taka þátt í keppninni, heldur gjör- sigraði ég alla keppinauta mína. Hefði ég ekki áttað mig í tíma, er enginn vafi á því, að allt hefði mistekizt fyrir mér. Hér sannað- ist, frekar en nokkru sinni hollráð Bach, um að hafa augun opin á markinu, en ckki aðeins leiðinni að því. Það voru spennandi trmar, sem fóru í hönd, er að því kom að kvikmynda skyldi Trazan-sögum- ar, og mér var falið „titil-hlut- verkið." Kvikmyndamennirnir voru ekki í neinum vafa um, að mér myndi engin skotaskuld verða úr því að skila hlutverkinu að því er tfl _ hins likarajlega jatkjörfis tæki. Hins vegar voru þeir all-efa- gjamir um hæfileika mína, sem „kvikmyndaleikara". Eg fékk skip un um að hverfa að nokkra að leik listamámi og það gerði ég. Kenn- urum mínum kom saman um, að breyta þyrfti sundstíl mínum, syo að hann yrði glæsilegri á kvik- myndatjaldinu. Eg reyndi að fylgja „nýskipan" þeirra í reynslu kvikmyndinni, en það tókst vægast sagt hörmulega. Árangurinn varð sá, að á tjaldinu birtist sundmaður Framh. á 12. síða ussar voru angbeztir Hið þekkta ungverska íþróttablað „Nepsport" hefur birt yfirlit um $rangur þjóða é heimsmeistara- mötum í ýmsum íþróttagreinum ápið 1P62, en alls voru haldin 19 heimsmeistaramót á árinu. 1 Samkvæmt yfirlitinu eru Rúss ár langflestir, hér er um hir.ar ó- linlegustu greinar að ræða, en sijr.áin lítur út sern hér segir: í 1) Sovétríkin, 57 gull, 43 silfur, óg 25 bronz, alls 125 verðlaunapen inga. i ** 2) Bandaríkin, 19 gull, 6 silfur, 17 bronz alls 42 peningar. 3) Japan, 9 guil 6 silftir, 7 bijonz alls 22 peningar. 4) ,; fJngverjaland, 7 gull, 7 silfur. 5 brp'hz alls 19 peningar. w 70 lönd í knaftspyrnu OL 1964 Zurich, 3. jan. (KTB-AFP). , Alls hafa 70 lönd tilkynnt þátt- töku í knattspyrnukeppni Olymp- íuleikanna í Tokio, sem fara fram í október næsta ár, 1964. í lok þessa mánaðar verður dregið í riðla undankeppninnar í Kairó og 4 lönd verða í hverjum riðli. (Eins og kutmugt er verður ísland með i þessari keppni. 5) Svíþjóð 7 gull, 7 silfur, 1 brónz alls 15 pemngar. Bretar cru í 11. sæti á listanum með 3 gull, 4 siliur.l bronz eða alls 8 peninga. tttttttwtitttwwmtttttttw Engan sigraði ' meÖ yfirburðum Um áramótin var háð mikil stökkkcppni í Oberstdorf, en þátttakenúur voru margir af beztu siökkmönnum álfunn- ar. Sigurvegari varð Norð- ínaðurinn Toáalf Engaii, hann síókk 72,0 og 70 5 ro. og hlaut 214,2 stig. Hatði Norömaðurinn mikla yfir- burði og síókk frábærlega vel. Annar 4 kcppninni var hinn kunni þýzki stökkvari Max Bolkart með 199,3 stig hann stókk 68,0 ín. í báðum stökkum. Þriðji varð Yggc- seth, Koreg.i með 194,8 stig, stökk einnig 68 m. í báðum stökkum. Bezti Finninn varð Halonen með 181,3 stig, stökk 65,5 m. í báðum stökkum. Hal onen varð nr. 9. Rússinn Kamenski varð nr. 14 með 176,8 stig. ttmwwtwMMMtttttttmw 10 4. janúar 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ l'i .. • /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.