Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK föstudagur I Föstudagur |J|j| 4. janúar. Fastir liðir eins og V.enjulega 20.00 Erindi: Framtíð landbúnaðar á íslandi eftir Pál Zóphóníasson fráfarandi búnað- armálastjóra (Páll H. Jónsson flytur) 20.25 Píanómúsík: José Iturbi leikur tvö verk eftir Rav el 20.35 í ljóði: Örlagaþræðir Baldur Pálmason sér um þátt- inn Lesarar: Hulda Runólfs- dóttir og Baldvin Halldórsson 20.55 ,.-Lohengrin“ forleikur eft ir Wagner (Filharmoníusveií Berlínar leikur Herbert' von Karajan stjórnar) 21.05 Úr fór- um útvarpsms: Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið 21.30 Útvarpssagan: ,.Fel- ix Krull“, eftir Thomas Mann XVIII. (Kristján Jónsson) 22 00 Frétir og Vfr. 22.10 Efst á baugi 22.40 Á síðkvöidi: Létt klassísk tónlist 23.30 Dagskráriok'. Flugfélag íslands h.f. Skýfaxf fer til Glasgow og K- hafnaf kl. 07.45 1 dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15.15 á morgun. Hrímfaxi fer til Bergen, Osló, Khafnar og Bamborgar kl. 10.00 í fyrram. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhóls- n.-ýrar, Hornafjarðar, Sauðár- Aróks og Vmeyja Á morgun er áætlað að f.júga til Akurov ar <2 ícrðir), Húsavíkur, Egi’s- staða, ísafjarðar og Vmeyja. Loft’eiðir h.t. Þorfinnur karlsefni er væn* an’egur frá New York kl. 8,00. Fer til Osló, Gautaborgar, hafnar og Hamborgar ki. 9 30 Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá Amsterdam og Glasgotv kl. 23.00. Fer til New Vork k; 00.30 Eimskipafélag Is- lands h.f. Brúarfoss kom til Rvíkur 30. * 12 frá New York Dettifoss fer frá Dublin 11.1 til New York Fjallfoss fór frá Siglufirði 2.1 til Seyðisfjarðar og þaðan til Hamborgar Goða- foss kom til Mantyluoto 3.1 fer þaðan til Kotka Gullfoss fer frá Khöfn 8 1 til Leith ög Rvík tir LagarfooS fói frá Patreis- firði 3.1 til Bíldudals, Fiateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, »g Norðurlandshafna Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 2 1 til Hrís- eyjar, Dalvíkur, Akureyrar, Ó- lafsfjarðar, Siglufjarðar og Vest fjarðahafna Selíoss lór íré Dublin 1.1 til New York Trölla foss kom til Rvíkur 28.12 frá Hull Tungufoss fór frá Ham- borg 4.1 til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Rvík í gærkvöidi austur um land til Siglufjarðar Esja er í Álborg Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kveld ti1 Vmeyja Þyrill fór fra Rotter- dam 31. f.m. áieiðis til íslands Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðarhafna He breið fór frá Rvík í gær austur um land til Reyðarfjarðar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis til Rvíkur Arnarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Finnlands Jökulfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Aarhus og Rvíkur Dísarfell losar á Vest fjarðarhöfnum Litlafell er í Rvík Helgafell er á Akureyri fer þaðan til Sauðárkróks, Skagastrandar og Rvíkur Hamra fell er væntanlegt ti’ Eaturoi 11. þ.m. Stapafell fer í dag frá Akranesi áleiðis til Rottcrdam Jöklar h.f. Drangajckull er í Keflavík. Fer til Bremenhaven, Cuxhaven og London Langjökull fór ? gær til Austur-Þýzkalands og Gdvn ia Vátnajöi.ull.fer frá Vmeyjum í dag tíl Grimsby og Rotterdan Eimskipafélag Reykjavíkur h.í. Katla er á leið til Kristiansand Askja er á “triresi. Frjálsíþróttadeild KR. Innanfé- lagsmót ve'ður í KR-húsm' í dag kl. 20.70. Keppt verður stargarstökki • hástökki )g kúluvarpi. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður haldinn 1 Reykjavíkur- stúkunni í kvöld kl. 8.30 í • spekifélagshúsinu. Sigvah Hjálmarsson flytur erindi, sem hann nefnir: Vinur vor, dauðinn. Hljómlist. Kaffi- drykkja. Kvenfélag Háteigssóknar: Jóla fundur félagsins verður þriðju daginn 8. janúar i Sjómanna- skólanum kl. 8. Eins og und- anfarin ár er öldruðum kon- um í sókninni boðið á fundinn og er það ósk kvenfélagsins að þær komi sem flestar. CJtivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára, til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- aeimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kL 20:00 Hinnlngarspjöld BUndrafélag* ins fást < Hamrahllð 1T og ’vf jabúðum í Reykjavík, Kópa •oei oe Hafnarflrði Kvöld- mt oæturvörðui L. R. 1 *a*s Kvöldvakt u. a.oo —uo.30 Á kvöld- vakt: Sigmundur Magnússon Á næturvakt: Kristján Jónasson. slysavarðstofan í Heilsuvernd- tr stöðinnl er opln aUan sólar iring.no Næturlæknir kl (8.00—08.00 Sími 15030. VEYÐaRVAKTIN slmi 11510 ivern vtrkan dag nema laugar (aga kl 13.00-17.00 iópavogstapótek er oplð alia tugardaga frá kl. 09.15—04.00 rka laaa —S Kl ott IS — OH Oi Bæjarbókasafn Reykjavíkur — isími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alta daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla dag.i nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Asgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kí. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgaugur ó- keypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. Minningarspjöld merjningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22, Bókeverzlun Helga- fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins Laufásveg 3. Minnlngarspjóld 'yrir innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vihelm- ínu Baidvinsdóttur Njarðvik- urgötu 32, Innn -Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssvni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Munið minningarspjöld orlofs- sjóðs húsmæðra: Fást á eftir töldum stöðam: Verzluninm Aðalstræti 4 h.l. Verzluninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halll Þorarins Vestur- götu 17 Verz’.unínni Miðstöðin Njálsgötu 102 Verzluninnl Lundup Sundlaugaveg 12 Verzluninni Búrið Hjallavegi 15 Verzlun.nni Baldurstrá Skólavörðuscig Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirs lóttur Hávalla- götu 9 Fra Ilelgu Guðmunds- dóttir Ásgarði \11 Sólveigu Jó hannesdóttur Bólsiaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Hring- braut 54 Krist’.nu L. Sigurð- ardóttur Bjarkargötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Há telgssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttu. Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmnhlíð 28, Gróu GuS- jónsdóttur, Stangarholtt 8, GuSrúnu Karlsdóttur, Stlga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, BarmahliS 7 MINNIN GARSP JÖLD kvenfélagsina Keðjan fáat ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, dmi 12127. Frú Jóninu Loita- ióttur Miklubra'U 32, sím) 12191 Frú Ástu Jónsdóttur, Fúngötu 43, sími 14192 Frú íoffíu JónsdóttHT Laugaras- zegi 4i, sími 33856. Frú Jónu >órðardóttur, Hvassaiefti 37, tmi i'’o25 f Hafctarfirði hjá- "rú t GuSmundsdóttur B.S.R.B. Framh. af 16. síðu laun, síðan er 5,5% munur á milli laúnaflokka og einnig milli ald- urhækkana innan hvers launa- flokks fyrir sig. Er það mjög líkt og nú tíðkast í Noregi og Sví- þjóð. Eitt aðalatriðið er, að reynt er að taka tillit til launajöfnun- ar karla og kvenna. Annað er það, að 20. þing bandalagsins lagði þá línu, að það skyldi taka tillit til menntunar, sérhæfni og ábyrgðar í starfi, og við þetta verk hefur mjög verið haft til hliðsjónar það, sem nú tíðkast á Norðurlöndum, og gildandi kjarasamningur verka- manna og annarra stétta, verk- fræðinga og annarra, sem gera samninga á frjálsum vinnumark- aði. Með hliðsjón af þessu hefur byrjunarkaup í fyrsta launaflokki rciknast 5050 krónur á mánuði, en í 31. flokki 32 828 krónur á mán. Einnig var tekið tillit til þeirr- ar staðreyndar, að verkamenn lifa ekki af þeim launum einum, sem þeir fá fyrir dagvinnu, heldur er yfirlertt 10-12 stunda fasta yfir- vinnu um að ræða á viku. Má og geta þess, að á fr.iálsum markaði í verzlun og iðnaði er mönnum greitt mun hærra, þannig að ungir menn hverfa úr störfum frá því opinbera í einkareksturinn. Um röðunina í launaflokka, — sagði Guðjón, að gert væri ráð fyrir því. að hvert námsár yrði reiknað sem næst einn flokkur. en að siálfsögðu er einnig tekið tillit til þeirrar ábyrgðar, sem starfinu fylgir. Þannig eru iðnaðarmenn með sveinsnrófi í 11. launaflokki, menn í störfum, sem verzlunar- skólaprófs er krafizt til og barna- kennarar í 16 launaflokki. Byrj- unarlaun í 11. flokki eru 8 626 kr. og í 16. flokki 11 273 kr. Kennar- ar, sem afla sér framhaldsmennt- unar, færast upp um einn launa- flokk við það og sést á því sú stefna, sem fylgt var við röðun- ina. Sama gildir um kennara við framhaldsskóla. í hæsta launaflokki eru eftir- taldir embættismenn: Póst og símamálastjóri, ráðuneytisstjórar, biskup, landlæknir, yfirsakadóm- ari, yfirborgardómari og lögreglu- stjórinn í Reykjavík. Prófessorar og forstöðumenn ýmissa vísinda- stofnana eru í 28. launaflokki, í 29. launaflokki meðal annarra for- stjórar hinna stærstu iðnfyrir- tækja, veðurstofustjóri og húsa- meistari ríkisins. í 30. flokki er rektor háskólans, fræðslumála- stjóri, útvarpsstjóri, forstjóri tryggingastofnunarinnar og vega- vita- og flugmálastjómar. Guðjón benti á það, hversu gíf- urleg ábyrgð hefur verið lögð á herðar bandalaginu, er því er fal- ið að meta og raða niður í launa- flokka hverju einsta starfi, sem fastir starfsmenn ríkisins gegna. Slík ábyrgð hefur aldrei áður ver- ið lögð á herðar nokkurri stofn- un. Það reynir því mjög á skiln- ing og félagslega vitund opinberra starfsmanna hvernig tekst að skapa samstöðu um kröfurnar, sem er undirstaða bess, að heppileg nið- urstaða fáist. Meírihlutinn... Framh. af 1. síðu Á útgerðarráðsfundi hjá Bæjar útgerð Hafnarfjarðar, sem haldinn var sl. laugardag, var mál þetta tekiff til umræðu. t útgerðarráffiuu i eru tveir Sjálfstæffismenn, tveir Alþýffuflokksmcnn og einn Fram sóknarmaffur. Á fundiniun kom fram mikill ágreiningur innan meirihlutans, og hörff orffaskipti liafa átt sér staff. Litu Framsóknar menn mál þetta svo alvarlegum augum, aff í fyrrakvöld var kallaffur saman fundnr í fulltrúaráði þeirra. Kom þar í ljós aff Framsóknar mennirnir eru mjög óánægffir meff samstarfið og munu þeir nú hafa sett Sjálfstæðismönnum úr- slitakosti. Vilja þeir aff Sjálfstæðis menn endurskoffi afstöffu sína í verkstjóramálinu, og aff þeir taki ákvörðun fyrir helgina. Mun þá verffa kallaður saman annar fund- ur í útgerffarráðinu, og þar tekin ákvörðun, hvort samstarfinu verði slitiff effa ekki. Ágreiningur flokkanna tveggja mun vera nokkuff djúpstæffur, og er taliff í Hafnarfirffi, að Framsúknar menn vilji nota þetta mál til aff slíta sanistai^nu. Fannst Fram- sóknarmönnum íhaldsmennirnir ekki taka nægUegt tillit til sín, enda á allra vitorffi aff Sjálfstæffis menn hafa einir mótað stefnujia hingaff til og sýnt Framsóknar- mönnum margvíslega fyrirlitningu. Þetta mái mun því vera prófsteinn inn á þaff, hve Framsókn lælur bjóða sér. Veitingahúsin Framhald af 2 síðu aði 350 krónur, kvöidverðurinn í Glaumbæ kostaði sama kvöld 250 kr. auk 33% söluskatts. Ódýr- ast var að borða í Nausti þetta kvöld, en þar kostaði kvöldverð- urinn 175 kr. auk söluskatts. Hvergi var vant gesta á veit- ingahúsunum þetta kvöldið og komust færri að en vildu. Ekk- ert vín var innifalfð í þessu verði, Þeir sem vildu fá sér sterkt í staupið eða létt vín með matnum máttu taka fleiri hundrað krónu seðla úr veskinu. Og sum- ir misstu víst marga. Sporhundur Framh. af 11. síffu sporhundurinn Nonni er nú kom- inn til landsins, og þá alveg sér- staklega Borgarstjórn Reykjavíkur fyrir höfðinglegan styrk, lögreglu- stjóranum í Rvík fyrir að mæia með því að hann yrði staðsettur í Hafnarfirði, Gottfred Bernhöft fyr ir að hafa milligöngu um kaup hans stjórn Loftleiða fyrir að flytja hann til landsins endurgjaldslaust og loks öllum þeim í Hjálparsveit inni, sem hafa lagt fram vinnu og áhuga við að búa Nonna þau skil- yrði, sem hann þarfnast og nú hef ur. De Gaulle svarar Polaris-tilboði París, 3. janúar. NTB-AFP. De Gaulle forseti svar- affi í dag tilboði Kenuedy forseta um Polarisflugskeyti til handa Frökkum. Samkv. góffum heimildum hafnaffi de Gaulie hvorki né neitaffi til boðinu í svari sínu. Fyrr um daginn sagffi upp lýsingamálaráðherrann, Ala- in Peyrefitte, aff franska stjórnin hefði skýrt þeirri bandarísku frá því, aff Frakk ar mundu halda áfram kjarn orkuáætlun sinni. 14 4. janúar 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.