Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Blaðsíða 8
EFTIR því sem tækniþróunin hef- ur orðið örari, því brýnni hefur nauðsynin orðið á skipulögðum áætlunum til langs tíma. Á aðeins rúmum tveim áratug- um heíur átt sér stað gerbylting í lifnaðarháttum okkar. Á heimilun- um hefur sjálfvirka þvottavélin komið í stað þvottabalans og olíu- kyndingartæki með hitastilli í sfað fjalhöggsins og kolaskóflunn- ar. í vísindum og tækni eru rat- sjár, kjarnaklofningur og geimför orðin hversdagsleg umræðuefni. Svipaðar grundvallarbreytingar hafa átt sér stað á skilningi okkar á auðlindum hinnar lifandi nátt- úru, og raunar einnig á viðhorfi til þessara auðlinda. Tilkoma næ- lon-netanna, sem bæði eru geysi- sterk og fúna ekki, hefur valdið þáttaskilum í fiskveiðum um all- ari heim, og sama má segja um kraftblökkina á herpinótabátum. í matvælaiðnaði er frystur fiskur í ýmsum myndum orðinn daglegt brauð. Fiskimjöl til manneldis er enn á tilraunastigi, en vonir standa til^þess, að það geti komið í góð- ar þarfir í þeim hlutum heims þar sem mestur skortur er á eggja- hvítuefnum. í fiskveiðum og fiskiðnaði er samt sem áður ekki af miklu að státa. Þótt þar hafi orðið miklar framfarir, eru þær ekki sambæri- legar við þróunina í iðnaði og landbúnaði. Við rekum þessa at- vinnuvegi enn á svipuðum grund- velli og steinaldarmenn. Ræktun eggjahvítuauðugra dýrategunda — nautgripa, sauðfjár og alifugla, er framkvæmd á hávísindalegan hátt, þannig að nákvæmlega er vitað, hve mikið fæðumagn og hvaða fæðutegundir þarf til að framleiða eitt pund af kjöti. Vísindaleg hagnýting auðlinda sjávarins er enn eitt af málum framtíðarinnar. í djúpum sjávar eru fólgnar óþrotlegar uppsprett- ur eggjahvítuauðugra efna, sem enn eru ónýttar. Við vitum ekkert um magn þessara efna og þekkj- um enn engar leiðir til að nýta þau til manneldis. Fólksfjölgunin er eitt af því, gem taka verður tillit til, þegar gerðar eru áætlanir um framtíð- ina. í Bandaríkjunum má búast við, að íbúum fjölgi um 150 millj. næstu 40 árin, þannig að þeir verði orðnir 330 millj. árið 2000. beztar, hvaða meðferð hentugust fyrir aflann og hvernig allskyns sjávarafurðir verði bezt nýttar. Til þess að geta nýtt auðlindir sjávarins fullkomlega, verðum við að greina sundur hina ýmsu fiski- stofna, svo að hægt sé að finna há- marksframieiðni þeirra. Ef um sjálfstæða stofna er að ræða, verð- ur að taka hvern þeirra út af fyrir sig til meðferðár í því skyni að fá sem. mestan afla. Setja verður eru teknar upp á segulband og settar í reikniheila ásamt afla- skýrslum og heimsveðurfréttum. Með þessum nýju tækjum, sem mæla umhverfi sjávarins, getur maðurinn náð auknu valdi yfir sjónum. Hann getur tekið um- hverfið í þjónustu sína til að halda rángjörnum lifverum og sjúkdóm- um í skefjum.' Líklega verður þetta gert með notkun ýmissa efnasambanda og einnig eftir líf- Neðansjávartogarar, sem elta *uppi fisktorfurnar, er ein þeirra nýjunga, sem höfundar þessarar greinar, Donald L. McKernan, fiskimáfastjori Bandaríkjanna, og Donald R. Johnson deildarstiéri fiskimálastofnunar Kaliforníu, spá að komnir vérði \ notkun áriÖ 2000. Greinin er tekín hér eftir Ægi. Tækniþróunin, einkum aukin vélvæðing og sjálfvirkni, gerir það kleift að stytta vinnuvikuna í Bandaríkjunum úr 40 stundum ár- , ið 1960 í minna en 35 stundir árið 2000. Kaupmátturinn mun einnig aukast mjög mikið á þessu tíma- bili, þannig að hver maður getur eytt næstum tvöfaldri þeirri upp- hæð sem hann nú eyðir. Neyzla á fiski mun að öllum lík- ! indum stóraukast, þegar líður nær | lokum aldarinnar. Eftirspurn eft- ; ir eggjahvítuefnum verður þá orð- in svo mikil, að nauðsynlegt verð- ur að leita til sjávarins til að geta fullnægt henni. Þess vegna þurf- um við að gera okkur enn ljósara eðli sjávarins og framleiðni hans, finna hvaða veiðiaðferðir eru 1 i reglrigerð um ákveðinn veiðitíma, ' notkýn tiltekinna veiðarfæra og veiðíkvóta, þar sem fjölgun, vöxt- i ur og dánartala viðkomandi stofns er lögð til grundvallar. Eitt helzta markmið vísinda- manna okkar er að geta sagt fyrir um það sem skeður í sjónum. Til þess að hægt sé að segja þannig fyrir um hvar fisk er að fá og hve mikið, vérður að hafa ná- kvæma þekkingu á eðli og efni um hverfisins og samband þess við lífverumar í sjónum. Það verða ekki mörg ár þangað- til við get- um gert reglubundnar sjómæling- ar með hldstunarbáujum, sem fest ar eru á mikilvægum stöðum. — Þessi tæki senda sjálfkrafa upp- lýsingar til lands, þar sem þær ! fræðilcgum leiðum. Lokaður og hálfinnilokaður strandsjór verður j senriilega kannaður með völdum eiturtegundum, sem verkar í ótrú- lega lftlu magni. Við megum búast við því, næstu 40 ár, að menn verði komnir langleiðina með að finna í hópi hryggdýra og hrygg- leysingja sérstakar fæðutegundir fjrrir helztu matfiskana, og sjúk- dómar verði notaðir til að útrýma óæskilegum tegundum í stórum stíl á afmörkuðum svæðum, þegar fiskirækt verður komin á hærra þróunarstig-en hún er nú. Hafdjúpin eru víðáttumikil geymsla ýmiss konar efna, sem nauðsynleg eru viðhaldi lífsins í sjónum. Þessir frjógjafar eru nú innilokaðir á miklu dýpi, þar sem geislar sólar ná ekki að örva vöxt hinna örsmáu flotjurta — plöntu- svifsins — sem er undirstaða fæðu fisktegundanna, sem við veiðum okkur til matar. Aðeins á svæðum þar sem uppstreymi er, komast þessi næringarefni upp í yfirborðs lög sjávar, þar sem sólarljóssins nýtur við. Þegar maðurinn hefur komizt upp á lag með að auka þetta uppstreymi í sjónum, svo að ljós sólar nái dýpra, hefur hann í hendi sér að auka undirstöðufram- leiðni sjávarins. Við gerum varla ráð fyrir, að þessu marki verði náð árið 2000. en teljum, að mjög murii miða í áttina. Það lyftir fmyndunaraflinu á flug, þegar okkur verður hugsað til þess að við getum gert sjóinn okkur undirgefinn. Kannski er það líka óskhyggja. En það geta ekki liðið margar aldir þar til mað urinn verður að uppskera allt sem sjórinn er látinn framleiða — að öðrum kosti neyðist hann til að taka sér bólfestu á öðrum hnetti. Hvernig líta nú árnar okkar út árið 2000? Vatnsorkuver, stíflur, áveitur. skipastigar o. s. frv. hafa spillt ánum sem gönguleiðum og hentugum uoneldisstöðvum fyrir fisk, sem sengur úr sjó til hrygn- ingar. En fólksfiölgunin og vöxt- ur iðnaðarins valda því, að árið 2000 verður nauðsynlegt að hag- nýta auðlindir ánna í langtum stærri stil en verið hefur. Eldi vatnafiska kretst nýrra aðferða á sviði genúfrióvgunar og fullkom- innar rne»ferWar fisksins, er hann gengur úr siónum upp í fæðingar- ár Sínar 'tii að hrvgna. Bætt klak- tækni og rvMar eidisaðferðir, sem miða að bvf að skapa beztu hita- skilyrði 0“ hentugustu samsetn- ingu vatnsins verða brýn nauð- syn. Til bess að tryggja stöðuga framleiðsi" ng nvtingu stofnsins þarf að Vn»-ia unp hálfnáttúrleg- um eidistiörnum og vötnum og- SIGGA VIGGA OG TVLVERAN ( 8 30. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLA0IÐ . t r )■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.