Alþýðublaðið - 14.02.1963, Page 2

Alþýðublaðið - 14.02.1963, Page 2
* SIMjoit.-'. uUi J. Astþórsson (áb) og Benedikt Gröndal,—ABstoOarritstJórl Siörgvlo GuBmuncísson. •- Fréttastjórt: Slgvaldi Hjálmarsson. — Símar: 14 900 14 902 — 14 903 Auglýsingasíml: 14 906 — Aðsetur: AiÞýðuhúsiö. — Prentsmiðja AlþýBublaÖsms, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 & mánuöl t lausasöiu kr. 4 00 eint. Otgefandl: Alþýöuflokkutinn Hver er með hverium? , BÖRN Á VISSUM ALDRI 'hafa mjög gaman af því, þegar piltar og stúlkur byrja örlítið að draga sig saman. Finnst þeim spennandi að gera hróp I ’hvert að öðru eða kríta á húsveggi til dæmis „Ein- : ár og Ólafía eru hjón“ eða eitthvað slíkt. Undanfamar vikur hafa alþingismenn þjóðar innar í rauninni skemmt sér við svipaða iðju. Mikl ar umræður hafa orðið um frumvarp um áætlun- arbúskap, og hafa þær snúizt um flest annað en efni frumvarpsins. Hefur verið rætt fram og aft- ur um stjórnmál síðustu 20—30 ára. ■t r I þessum umræðum hafa þingmenn keppzt um að auglýsa, að þessi flokkur eða hinn hafi leyni- legt samband við einhvern annan eða sterka löng- un til samstarfs við komma, krata, íhald eða hvað þykir við eiga hverju sinni. Einar Olgeirsson hefur sakað framsóknar- imenn um að vera tækifærissihna, róttæka í stjóm arandstöðu, en fljóta í hjónarúmið hjá íhaldinu, 'Úvenær sem tækifæri býðst og reynast afturhalds- samur sérhagsmuna'flokkur eftir það. ! Þórarinn Þórarinsson hefur keþpzt um að * sanna, að leynileg mök séu milli kommúnista og íhaldsins. Hafi þeir verið á alvarlegum stefnu- kpótum 1958 og muni nú draga sig saman við minnsta tækifæri. Hannibal Vlaldimarsson hefur lýst yfir, að Alþýðuflokkurinn hafi slegið öll met í íhaldssam- vinnu — og til viðbótar gaf hann þær upplýsing- ar, að framsóknarmenn mundu á þessu vori ekki ,kæra sig um að afneita samstarfi við kommún- dsta. Ef saklaus hlustandi ætti að trúa öllum þess- «m mönnum, hlyti hann að komast að þeirri nið- 'Urstöðu, að tölulvert lauslæti ríkti í herbúðum stjórnmálaflokkanna. Að vissu leyti er það rétt. Stjórnkerfi okkar hefur ekki staðizt nema með ðamsteypustjórnum, og állir flobkar hafa ein- hvern tíma haft samstarf við álla hina. 1 Frajmsóknarflokkurinn, sem nú þyíkist allra flokka róttækastur, hefur starfað með íhaldinu fengur en nokkur annar flokkur. Alþýðuflokkar nafa víða um ‘lönd, í Austurríki, Sviss, á Ítalíu, í þýzku ríkjunum og, víðar, unnið með hægriflokk- UBi — og hafa einnig gert það hér á landi. Is- íenzkir kommúnistar hafa setið í stjórn með í- kaldi — og eru vafalaust eini kommúnistaflokk- ’<jir í Evrópu, sem það hefur gert. Umræður og heitstrengingar á þessu sviðí Kafa því lítil áhrif á greinda kjósendur. Þeir dæma stjórnmálin eftir öðrum atriðum, málefn- 'ám og framkvæmd þeirra. Þann dóm óttast Al- þýðuflokkurinn ekki. 2 M. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þetta er svefnsófinn sem hentar yður Þægileg hvíla á nóttunni — Glæsilegur sófi á daginn HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆIAR Skólavörðustíg 16 Sími 24620 HANNES Á HORNINU ★ Reykjavík — Hafnar- fjörður. ★ Tjarnir beggja kaups staða. ★ Gagnrýni á Hafnfirð- inga. ★ Halda menn að vorið sé komið? VEGFARANDI SKRIFAR: „Éff veit að göturnar í Reykjavík eru víða illa gerðar og erfitt að gera þær þannig úr garði, að þaer séu hæfar nýjum íbúðahvcrfum. Þetta er ef til vill eðlilegt, þegar um stór aukna byggð er að ræða, en verra er þegar gatnagerð er vanrækt svo áratugum skiptir í gömlmn íbúða- liverfum. TJÖRNIN í REYKJAVÍK er til mikillar fegurðarprýði og oft á góð viðrisdögum unaðsstaður fyrir bæj arbúa, enda hefur, fyrir alllöngu, verið gengið svo vel frá götum um- hverfis hana, að til fyrirmyndar er. Þetta er góðra gjalda vert og ber að geta þess, ekki síður en annars, sem fer úr hömlu, því að ekki er ádeila einhlít, ef ekki fylgir viður- kenning á því, sem vel er af hendl leyst. ; Ég FÓR AÐ HUGSA um þetta á sunnudaginn var, þegar ég ók til Hafnarfjarðar og komst að tjörn- inni þar. Aðra eins forsmón hef ég ekki séð. Til dæmis er ástandið þannig við brúna við tjörnina, að minnsta kosti öðrum megin, að þa5 ætti að loka henni vegna slysa- hættu — og vona ég að bæjarfó- geti fari á staðinn og loki hennl áður en slys ver'ða. ÞARNA MEGIN við brúna er vegurinn — ef veg skyldi kalla, hruninn og aflíðandi brekka niður í vatnið. Þarna — og raunar víðar Frámh. á 13. síöu /CWtVraW Til AlþýSublaSsins, (jppáXiOTD Reykjavík Ég óska aö gerast áskrifandi að Alþýðublaainii Nafn ........................................... Heimilisfang ................................

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.