Alþýðublaðið - 02.03.1963, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.03.1963, Qupperneq 1
Slasaðist alvarlega er trillan SeyðisfirSi í gær: GÍFURLEG sprenging kvaö liér vi'ö um klukkan IX í morgun. Er fariö var aö athuga málið, kom í ljós, að trillubátur, sem lá hér við bryggju, haföi sprungið í loft upp. Einn maður var um borð í bátnum, eigandi hans, Ari Boga- son, og slasaðist hann mjög al- varlega. Er menn komu niður á bryggju, var.brak bátsins að sökkva, og var Ari fastur í því. Maður nokkur stakk sér til sunds, og tókst að koma böndum á Ara, og var hann dreginn úr flakinu. Hann var síð- HLEfiAÐ Blaðið hefur hlerað AÐ innan skamms sé væntan- leg ný skáldsaga eftir Bald ur Óskarsson, blaðamann á Timanum. Mun hún fjalla um blöð og blaðamennsku. Baldur hefur áður gefið út smásagnasafn, er hann nefndi „Hitabylgja", og vakti mikla athygli á sín- um tíma. an fluttur á sjúkrahús, og kom í ljós, að vinstri hendi og handar- bein var brotið, handarbein og fingur á hægri hendi og auk þess var ljótur áverki á hné. Honum leið vel eftir atvikum í gærkvöldi, og eru menn undrandi yfir því, hve vel hann hefur sloppið. ÁSJÓ I GÆR BÁTARNIR fóru á sjó í gær eftir tveggja daga landlegu. Guð'- mundur Þórðarson fékk 16 tonn í þorskanót, Hafrún 6 tonn, einnig í þorskanót, en hinir fengu tals- vert minna. Netabátamir drógu upp netin í gær og var Skagfirðingur með 20 tonn. Hannes lóðs 16 tonn, Leifur Eiríksson 20 tonn, Víkingur 8, — Reynir 8, Ásgeir 10 og Björn Jóns son um það bil 20 tonn. Veðurútlit var slæmt í gær- kvöldi. Hann var byrjaður að bræla upp að suð-austan og var búizt við roki með morgninum. Nauðlenti í NOKKRU eftir hádegl í gærdag, nauðlenti þyrla um 50 metra frá nýja Keflavíkur veginum, þar sem hann ligg ur fyrir ofan Hafnarfjörð. Vél þessi var að koma frá Reykjavík eftir að hafa flutt veika konu frá bænum Efri- Brún í minni Gilsf jarðar. — Kona þessi þurfti skjótlega að komast á sjúkrahús, en vegna aurbleytu, gat Björn Pálsson ekki farið á staðinn. Var þvi þyrlan fengin. Ferðalagið gekk vel úr Gilsfiröinum til Reykjavíkur, en er hún var skammt frá Hafnarfirði á leið til KeHa- víkur, bolaði vélin. Varð hún þá að nauðlenda. Önnur þyrla kom frá Keflavíkur- flugvelli með viðgerðarmenn og tókst fljótlega að gera við bilunina. Þyrlan fór til Keflavíkur í gærkvöldi. — Myndin er tekin við Haftt- arfjörð skömmu eftir að hjálparvélin hafði Ient. ■ ■ -.;-.sbCc.'í í TU-114 YFIR LANDI OFT í RÚSSNESKAR farþegaflugvélar um getur, eða rúmlega 7000 mílur. 6000 mílna flugþoli, en síðan hafa af gerðinni Tupolev (einkenndar Tupolev-vélaraar, sem eru þær verið eitthvað endurbættar, TU-114 fara um íslenzka flug- skrúfuþotur, koma frá Moskva og ' og eldsneytisrýmið áukið. íslenzka stjórnarsvæðið 2-4 sinnum í viku. flytja farþega. Þetta eru með lang flugstjórnin hefur ávalit sam- Vélar þessar eru á. Ieið tU Kúbu, fleygari vélum, sem byggðar hafa band við þessar vélar meðan þær og fljúga þangað án viðkomu, en verið. Þegar þær voru upphaf- fljúga um ísland. Rússarnir hafa þetta er ein lengsta flúgleið sem lega smíðaðar, var gert ráð fyrir j kallað þessa flugleið íslandsleið- ------------------------r---------------------------------------------! ina. Frh. á 13. síðu. Dreginn til Eyjð MVNDIN sýhir, er var»- skipið Albert og lóðsinn i Vestmannaeyjum eru að draga þýzka togarann Trave til hafnar í Eyjum í fyrradag. Togarinn liggur cnn vi» bryggju í Eyjum og bíður betra veðurs, svo að um*is verði að draga hánn til Rvík- ur, þar sem • viðgerð verðuv framkvæmd.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.