Alþýðublaðið - 03.03.1963, Blaðsíða 7
■ ■
•as,—
ftiÉlsí:
... •••/ : ■ ■ • . ■ —
í KVÖLD heldnr Gnðni Þórð
arson erindi nm Síam. Þetta
er sjötta erindið, sem Guðni
heldur af þessu tagi í ut-
varpið ná í vetur, en alls
munu þau verða átta. Er-
indaflokk sinn nefnir Guðhi
„Umhverfis jörðina".
Þess má geta, að Guðni
Þórðarson var á ferð í Síam
í nóvemher mánuði sfðastliðn
um. Næstu tvö erindi munu
f jalia um Indland og Nepal.
AlMÐUBLAÐK) - 3. marz 1963 %
HIN SlÐAN
Stúlkan, sem mátti
ekki fara í samkvæmi
EICHMER Hiewerts féll ekki vel
að leika hinn stranga föður. En
hann var hæstónægður með það,
hvernig dóttir hans brást við, þeg
ar hann bannaði henni að fara í
samkvæmi, sem henni hafði verið1
boðið L
Dóttir Riewerts, Beverly Ann,
var fimmtán ára gömul. Henni
itafðL eins og áður er getið, verið
boðið í samkvæmi, en föður hennar
fannst hún full ung fyrir slikt.
Honum til mikillar ánægju, virtist
henni ekki verða mikið um, þó
hann bannaði henni að fara. Hún
euðaði ekkert í honum, tók bann-
ínu eins og sjálfsögðum hlut.
Um kvöldið hjálpaði hún til við
nppþvottinn samkvæmt venju. Þeg
ar því var iokið, sagðist hún ætla
að fara að sofa, og foreldrar henn-
ar létu það gott heita.
Hún gekk út úr stofunnni, og
ittokkrum mínútum síðar heyrði
fólkið, sem þar var, skothvell.
Beverley Ann hafði framið sjálfs
inorð. Hún var látin, þegar komið
var með hana á sjúkraliús innan
lítillar stundar.
Hún hafði tekið byssu föður sínis
úr skúffu í stofunnl, án þess að
nokkur vissL Enginn vissi þó hvar
hún hafði náð í skot, því faðir
hennar geymdi byssuna ævinlega
óhlaðna og engin skot voru til í
húsinu.
VINSÆLL
BANKI
FYRIR skömmu opnaði The Bank
of America nýtt útibú I San Frans-
isco. í auglýsingunni um opnun
útibúsins var svo að orði komizt,
að þetta nýja útibú væri m jög hent
ugt fyrir viðskiptavini bankans. En
nú hefur komið í ljós, að það var
hentugt fyrir fleiri. Þar hafa nefni
lega verið framdir þjófnaðir að
meðaltali einu sinnl í hverjum
mánuði síðan útibúið var opnað. í
síðastliðinni viku voru tveir þjófn
aðir framdir þar á sama sólar-
hringnum.
IR FÍLAR
A FÓLK
IIJARÐIR ölvaðra fíla skelfa nú í-
búana á svæðunum í grennd við
Tezpur í norð-austur Indlandi.
Fílarnir komust í rís-bjór, sem
kínverskar hersveitir höfðu skilið
eftir, en þær réðust inn á þetta
svæði I október síðastliðnum
í síðastliðinni viku bönuðu fíl-
arnir fjórum þorpsbúum, en sam-
kvæmt indverskum lögum má ekki
skjóta fíla, nema á þá renni æði.
Fílamir tróðu fólkið í hel, þar sem
það svaf í kofum úr strái. Þau, sem
bana biðu, voru gömul kona og
þr jú börn.
Þorpsbúum tókst að Iokum að
hrekja fílana á brott, með kyndlum
og trumbuslætti.
Á þessum slóðtun er liætt að
veiða fíla í þeim tilgangi að selja
TUTTUGU og þriggja ára gamall
dýratemjari dvaldi nýlega tvo sól-
arhringa í eiturslönguhópi, án þess
að skaðast hið minnsta.
Á þessum 2 sólarh. svaf hann
J>ó ekki nema f jórar klukkustundir,
annars hafði hann alltaf nóg að
gera við að bægja kobraslöngunum
frá sér. Ekki vitum við til hvers
þetta uppátæki átti rætur sínar
að rekja, nema tilgangurinn hafði
verið sá einn að komast í blöðin.
þá, því verðfall hefur orðið á marfc-
aðnum. Fyrir nokkru var gangverð
á meðal fíl um það bil 300 sterlings
pund, en nú er verðið hinsvegar
ekki nema 100 sterlingspund. Þess
má geta, að það kostar næstum því
600 sterlingspund að fæða einn fíl
í eitt ár.
ÖRYGGI í
UMFERÐ
ÞÝZKUR sálfræðingur hefur kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að zebra
gangbrautir séu alls ekki til þess
fallnar að auka öryggi vegfarenda.
Ástæðuna til þessa kveður hann
vera, að randirnar á gangbrautun-
um snúi öfugt. Það valdi því, að
fótgangandi fólk hiki við að ganga
eftir þeim yfir götuna, en hinsveg-
ar sé lega randanna slík, að hún
hvetji ökumenn til að balda ferð
sinni áfram. Hann segir það vera
sannað mál, að slík þverstrik hafi
hindrandi áhrif á allar gangandi
verur.
Þessi þýzki prófessor víU, að i
stað zebra brautanna verði allar
gangbrautir yfir götur málaðar al-
hvítar.
FaSirinn: Finnst þér ekkl dá-
samlegt hvernig iitlu ungarnir
komast úr eggjunum?
Sonurinn: Mér finnst nú 6Ilu
skrýtnara hvernig þeir komast ínn
I þau.
Kennrinn við litlu stúlkuna, sem
er að læra að skrifa: Hvar er komm
an, sem á að vera yfir í-inu?
— Hún er nú í blýantinum enn-
þá.
tAt
Pípulagningamaðurinn: Komstu
með öll verkfærin?
Lærlingurinn: Já það gerði ég.
Pfpulagningamaðurinn: Það var
þér Ifkt.
-jAr
Dómarinn spurði konuna, sem
mætt var fyrir réttinum, hvað hún
væri gömul. Hún kvaðst vera
þrítug.
- Síðastiiðin þrjú ár, hafið þér
aiitaf sagzt vera þrítug, sagði dóm
arinn.
- Já, ég iæt yður vita það, að
ég er ekki ein af þeim, sem segja
eitt f dag og annað á morgun, sagði
konan.
it
~ Af hverju ertu með þennan
spotta bundinn um fingurinn’
— Konan mín setti hann þarna
til að minna mig á, að fara með
bréf í póstinn.
— Mundirðu þá eftir því?
- Hún gleymdi að láta míg fá
það.
_W
— Trúir þú því að hjónabandið
sé happadrætti?
— Nei. í happadrættlnu hefur
maður bó alltaf möguleika á því
að fá vinning.
■V
“ Frtu til í að verða fjófði mað
ur í bridge?
— Já, já.
— Fínt. Þá vantar okkur bara
þriðja manninn.
- Pabbi, viff ætlum aff labba
(sunnudagaskólnn.
Sunnndagnr 3.
8.30 Létt morgunlög — Fréttir. — 9,10 Veðurfregnir.
9,20 Morgunhugleiðing og morguntónleikar: Ámi Kristjánsson tal
ar um óratóríúna „Júdas Makkabeus" eftir Georg Friedriclí
Hadel, — en síðan verða fluttir þættir úr henni.
Organleikari: Guðjón Guðjónsson).
11.00 Messa í Kópavogskirkju (Prestur: Séra Gunnar Árnascn»
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 íslenzk tunga; I. erindi: Upptök íslenzks máls (Dr. .Hreinn
Benediktsson prófessor).
14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Lueia di Lammermoor'*.
15.40 Kaffitíminn — 16.00 Veðurfregnir).
16.20 Dagskrá æskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar: Söngur, ávörp cg
og erindi. — Flytjendur: Dr. Róbert A. Ottósson söngmála-
stjóri og gufræðinemar, skiptinemar þjóðkirkjunnar, félagar
í teskulýðsfélagi Akúreyrarkirkju, Jón Einarsson stud. theol.,
Séra Ingólfur Ástmarsson, séra Bragi Friðriksson og séra
Ólafur Skúlason, sem hefur aðalumsjón með dagskránni,
17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnason). — 18.20 Veðurfregnir.
18.30 „Bára blá“: Gömlu lögin sungin og leikin.
19.00 Tilkynningar. — 19,30 Fréttir.
20.00 Umhverfis jörðina: Guðni Þórðarson segir frá Síarn.
20.20 Frá ljóðakvöldi í Háskólabíói 20. f. m.: Irmgard Seefried syng-
ur við undirleik Erik Werba.
21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, — spurninga- og skfemmtí
þáttur.
22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
Kvölddagskrá mánudagsins 4. marz.
20.00 Um daginn og veginn (Unnar Stefánsson viðskiptafræðingur).
20.20 „Mandaríninn makalausi", ballettsvíta eftir Béla Bartók.
20.40 Á blaðamannafundi: Jón Leifs tónskáld svarar spurningum.
Spyrjendur: Emil Björnsson, Guðni Guðmundsson og Leiíui-
Þórarinsson. Stjórnandi: Dr. Gunnar Schram.
21.15 „Barnaherbergið" (Shildren's Corner), eftír Debussy.
21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur aðall" eftir Þórberg Þórðarson.
22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson).
23.10 Skákþáttur (Gunðmundur Arnlaugsson). — 23.45 Bagskrárlok..
HIN SÍÐAN