Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 4
gerð þjóðarhags- og fram- kvœmtíaáætHinar þeirrar, er ríkis- stjórnin hefur nú lagt fram, cr brctið blað í stjórn efnahagsmála hér á landi, sagði Ólafur Thors, forsætisráðherra á Aiþingi í >r. bleð áætluninni eru tekin upp betri •og skipulegri vinnubrögð en áður hafa þekkzt hér í efnahagsmál- um, sagði forsætisráðherra. Skj'rsla ríkisstjórnarinnar um þjóðhags- og framkvæmdaáætlun 1963-1966 var á dagskrá samein- aðs þings. Forsaetisráðherra, Ólaf- uriThors, flutíi ítarlega ræou uni sk|rsluna, rakti aðdragandann að gefð áætiunarinnar og skýrði he|ztu atriði hennar. forsætisráðherra sagði, að á- setlunargerð liefði farið í vöxt hjá nágrannaþjóðum okkar undanfari 7. ár. Væri nú svo komið, að öil helztu ríki Vestur-Evrópu hefðu tekið upp áætlunargerð í efnahag m£&um. flafur Thors sagði, að núver- i ríkisstjórn hefði ákveðið snemma á valdatímabili sínu aú hefja undirbúning að gerð fram- kvæmdaáætlunar. Hefði stjórn- :.mi þó verið það ljóst í upphafi, að slík áætlunar- gerð yrði mjög erfið hér í fyrstu af mörg um ástæðum. Hér á landi skorti mjög nauðsynlegar upplýsingar um átvinnu- vegina til þess að byggja á- etlunargerð á. Sérfrseðingar okkar í þess- tim efnum voru önnum kafnir og cngin stofnun var til í landinu, sem gat einbeitt sér að þessu verk cfni. Forsætisráðherra sagði, að vegna þessara erfiðleika hefði rik isstjórnin snúið sér til Efnahags- ■og íramfarastofnunarinnar (OEC D) og óskað eftir aðsíoð liennar við gerð fyrstu þjóðhags- og fram kvæmdaáætlunar íslendinga. Veitti OECD fjái-hagsaðstoð í þessu skyni og ríkisstjórninni reyndist því kleift að fá hingað til lands þrjá norska sérfræðinga til þess að gera frumdrög að íslenzkri þjóðhags- og framkvæmdaáætlim Ólafur sagði, að norsku sérfræíi- ingarnir hefðu ekki getað lokið verkefninu og því hefði Efnah stofnunin verið stofnsett til þess að halda verkinu áfram og ann- ast-slík verk í framtíðinni. Forsætisráðherra sagði, að ekki hefði reynzt kleift að leggja íram sundurliðaðar áætlanir fyrir allt það fjögurra ára tímabil, er þjóð- hagsáætlunin tæki til. Væri ástæð an sú, að enn sem komið er, vævu skilyrði til áætlunargerðar slæm. Upplýsingar um atvinnugreinar væru ófullnægjandi og þjóðhags- reikningar ekki nægilega fullkonu. ir. En þó væri birt sundurliðuð framkvæmdaáætlun fyrir árið 1963. Forsætisráðherra ræddi því næs! tim þróunina í efnahagsm*luin hér á landi frá stríðslokum og þar til núverandi ríkisstjórn tók við j völdum. Hann sagði, að tímabil I eftirstríðsáranna liefði einkeni I j af jafnvægisleysi í efnahagsmálum. ’ Og vegna verðfalls á ísl. útflutn- ingsafurðum og aflaleysis hefði þjóðarframleiðslan ekki aukizt heldur þvert á móti minnkað. Á stríðsárunum liafði þjóðarfmm- íeiðslan aukizt mikið, en það var ekki fyrr en 1954, að þjóðarfram- leioslan hafði náð sínu fyrra há- marki, sagði forsætisráðherra. Og á tímabilinu 1955-1962 hefur þjóð arframleiðslan aukizt um að með- altali 4,1% á ári eða 2% á mann, þegar tekið hefur verið íillit til fólksfjölgunar.* Ólafur sagði, að þessi hagvöxtur hefði verið minni en í nágrannalöndum okkar og á- stæðan væri að áliti sérfræðinga okkar verðbólgan og jaf.nvægis- ieysið. Atvinnurekendur hefðu vantreyst getu sinni til þess að standast samkeppni á erlendum og innlenduni markaði. Almenn- íngur hefði óttazt um lífskjör sin og atvinnulegt öryggi. Þjóðin hefði fylgt verndarstefnu í stað vaxlar- stefnu. Nú væru skilyrðin betri til þess að fyigja stefnu í efnahagsmálum er miðaði að því fyrst og fremst að örva hagvöxtinn, þ. e. að fylgja raunverulegri vaxtastefnu. Tekizt hefði að ná sæmilegu jafn- vægi í efnahagsmálum og staða þjóðarbúsins gagnvart öðrum iöud um hefði verið stórbætt. Atvinna væri mikil og almenn velmegun og vernd og höft því óþörf. Skilyrði væru því að þessu leyti góð til þess að hefja áætlunargerð eins j og gerð þjóðhags- og framkvæmda ! áætlunarinnar væri. Forsætisráðherra ræddi síðan hin ýmsu atriði sjálfrar áætlunar- innar. En þau alriði voru rakin í Aiþýðublaðinu sl. fimmtudag. Eins og þar kom fram, gerir áætlunin ráð fyrir að þjóðarfram leiðslan aukist um 4% á ári 1963— 1966 til jafnaðar. Og þar sem fólksfjölgun verði aðeins minni en verið hafi, muni þetta svara til lítið eitt meiri aukningar þjóð arframleiðslu á íbúa en á árunum 1955-1962 eða 2,2% á ári í stað 2,0%. Er aukning þjóðarframleiðsl unnar varlega áætluð vegna þess, að ráðstafanir þær, er gerðar verða til þess að örva hagvöxtinn munu eltki bera ávöxt þegar í stað. í niðurlagi ræðu sinnar lagði forsætisráðherra áherzlu á það, hversu mikilvægt spor væri stigið með gerð þjóðhags- og fram- : kvæmdaáætlunarinnar. — Ríkis- stjórin leggur áætlunina ótrauð undir dóm þjóðarinnar, sagði for- ! sætisráðherra. j Eysteinn Jónsson (F) kvaddi sér liljóðs. Hann kvaðst ekki ætla j að ræða ítarlega um framkvæmda ' áætlunina eða stefnu ríkisstjórnar innar í efnahags- málum að þessu sinni vegna þess að fyrir dyrum stæðu almennar stjórn- málaumræður í út varpi. Þó kivaðst Eysteinn ætla að segja nokkur orð strax. Hann sagði, að öll meðferð ríkisstjórn- arinnar á framkvæmdaáætluninni sýndi, að hún væri hugsuð sem kosningaplagg fyrst og fremst. — Hann sagði, að áætluninni væri kastað nú í þingið, þegar 4 vinnu- dagar væru eftir á Alþingi og væri ekki mikill tími fyrir þing- menn til þess að kynita sér áætl- unina. Þá sagði Eysteinn, að upp- haflega hefði verið rætt urn að leggja fram framkvæmdaáætiun til 5 ára. En útkoman hefði orðið sú, að fram hefði verið lögð fram kvæmdaáætlun fyrir tæpt 1 ár, en þjóðhagsáætlun til 4ra ára. Lúðvík Jósepsson (K) tók einn- ig til máls. Kvað hann greinilega ætlunina að draga úr fjárfestingu í atvinnuvegunum en auka hana í staðinn í vegum, skólum, rafvirkj- unum o. fl. Væri þetta eðlilegt, þar eð höfundar áætlunarinnar hefðu ekki trú á aðalatvinnuvegum okkar, sjávarútvegi og landbúnaði heldur teldu þeir, að íslendingar ættu að snúa sér að slóriðju. Hins vegar væri ekki orð um stóriðju í framkvæmdaáætluninni. Ólafur Thors svaraði þeim Ey- steini og Lúðvík. Hann sagði, að ríkisstjórnin hefði lagt áherzlu á að leggja framkvæmdaáætlunina fyrir þingið fyrir páska til þess að þíngmenn gætu athugað hana yfir hátíðina. Bkki væri því alls kostar irétt að þeir hefðu aðeins 4 daga til þess að kynna 6ér hana. For- sætisráðherra kvað engar gylling- ar áð finna í áætluninni og því gæti hún ekki kallast neitt kosn- ingaplagg. Iiún væri byggð á raun hæfu mati. Hann kvað eðlilega á- stæðu fyrir því að ekki væri minnzt á stóriðju í áæíluninni. —■ Undirbúningi að stóriðju væri ekki það langt komið, að fyrir dyrum stæði að taka neinar ákvarðanir um hana, j r 7> O frygginga 4- FRAMLÖG ríkisins til almanna- trvírifinffa hafa fiórfaldazt á tíma- bHi núvcrandi ríkisst.iórnar, sasrði Emil Jónsson félacrsmálaráðherra á Alhimri í gær, er trvprsrinírarnar voru til uniræðu. Kvað hann fram i lösr til aimannatrvcrsrmga á fiárlösr- I nm hafa hækkað úr 100 mill.i. kr. | 1959 í rúmar 4flfl mMH. kr. á fjár- ! löcrnni yfirstandandi árs. Emil gaf þessar upplýsingar í til- j efni af ummælum, er Fannibal Valdimarsson (K) hafði látið falla um frumvarp ríkisstjórnarinnar um aukningu aimannatrygging- anna en Hannibal liafði taiið frum varnið ná of skammt í aukninsu trvggingabóta. Emil kvað að vísu alltpf mega gera b»t.iir. en h’tt vm-i niimdeilaniegt. að núverandi rfkis- stiórn hefði ankið og endnrhæit trvnníngarnar mikið eins o<? fvrr- nefndar tölur leiddn vel í liós. Fvnmvarnið nm almannatrvcrg- incmrnar var til 2. umræðu f neðrj dníid. Gísli Jóns«on (S) gerði grein j fvrir áiit.i heilhriVðis- og félaffs- méianefndar deildarinnar um frv. tTefði nefndin orðið sammála um j að gera nokkrar hrevtingartillög- i "r við frv. og hafði náð um það s’'mkomulagi við heilbripðis- og fé'avsmálanefnd efri deildar, að t.iuögurnar næðn fram að ganga. Hannihal Valdimarsson (K) kvaðst fivtia ýmsar hrevtingatii- lövnr við frv.. bar eð bann teldi bað panga of skammt. Hann kvaðst bó siá fram á, að tiHögur hans vrðn felldar og bvf vrði borið við eð en'frinn tími væri til að afgreiða fieiri tillögur. Kvaðst Hannibal ekki siá nauðsvn bess að afereiða frumvarnið nú fvrir kosninear, þar eð breytingar þær, er frv. gerði ráð fyrir ættu ekki að taka gildi fyrr en um næstu áramót. Væri því betra að undirbúa málið betur og afgreiða það endanlega í haust. Emil Jónsson félagsmálaráð- herra kvaðst algerlega andvígur því, að málinu yrði frestað. Hann sagði að enginn vissi hver afstaða Alþingis yrði til tryggingamál- anna eftir kosningar. Hins vegar væri það svo, að þing það, er nú sæti, hefði verið og væri mjög vel- viliað tryggingunum og hefði gert á þeim mrklar og góðar endur- bætur. Emil sagði, að frv. um al- mannatryggingarnar hefði verið mjög vel undirbúið af miliiþinga- nefnd og frv. gerði ráð fyrir veiga miklum lagfæringum á trygging- unum. Ekki kvaðst Emil vilja lýsa afstöðu sinni til breytingatillagna Hannibals. Hann sagði, að ekki væri samkomulag um samþykkt þeirra milli lieilbrigðis- og félags- málenefnda beggja deilda á sama hátt og samkomulag hefði náðst | um afvrpiðslu tillaena þeirra, er heilbrigðis- og félagsmálanefnd neðri deildar flytti sameiginlega. j Kvaðst Emil telja mestu máli skipta að.málið í heild fengi nú af- greiðslu en breytingar þær, er til- lögur Rannibals gerðu ráð fyrir færu til athugunar síðar. En Emil j kvaðst telia siálfsagt að áfram starfaði millibinganefnd að athug- un almannatrygginganna, þar eð þær væru baunic* að stöðugt þyrfti að ‘huga að breytingum og lag- færingum á þeim. Hannibal tók breytingatillögur sínar aftur til 3. umræðu en til- lögur heilbrigðis- og félagsmála- nefndar voru samþykktar. HUÓML KRIST í KVÖLD verða haldnir minning- arhljómleikar í Kristskirkju í Landakoti. Mun þar spila orgelleik arinn, próf. Anton Heiller, en hann er einn kunnasti orgelleikari Austurríkis og kenuari við tónlist- arháskóiann í Vínarbotg. — Eru hijómlcikarnir haidnir til minn- ingar um dr. Urbancic, og mun ágóðinn af hljóinleikunum renna í minningarsjóð dr. Urbancic, en hann er stofnaður tii þess að því, að hægt verði að framkvæma hcila skurðaðgerðir hér á íslandi, svo ekki þurfí að flytja sjúkiinga upp á von og óvon til slíkra aðgerða I Kaupmannaliefn. Próf. Heiller mun aðeins hafa um sólarhrings viðdvöl hér á landi, en Kann er boðinn ó morgun til þess að vígja nýtt orgel í Metro- politan óperunni í New.York. —. Framh. á 5. síðu -4 17. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.