Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON SKAGAMENN Á ÆFINGU SKAGAMENN æfa nú knattspyrnu af krafti og vel var æft nm páskana, þegar ekki var of hvasst effa kalt. Þjálfari liffsins er Ríkharff- ur Jónsson, og þessi mynd er tekin af æfingu á laugar- daginn. Ýmsir þekktir kapp- ar voru á æfingunni, m. a. Skúli Hákonarson, Jóhann- es Þórffarson, Helgl Dan., Ingvar, Tómas Rúnólfsson, Jón Leósson o. fl. #•' ' ' - 'l' ' ‘ -v Unglinga- keppni Evrópu í knattspyrnu í TILEFNI 100 ára afmælis ensku knattspyrnusambandsins fer nú fram í Englandi keppni beztu ung- lingadeilda álfunnar. Nokkrir Ieik ir voru háðir um páskana og hér eru úrslit þeirra: Grikkland—Sviss 1:1 V-Þýzkaland —Skotland 2:1 Ungverjaland—Búlgaría 1:1 Ítalía—Frakklancl 4:1 England—Rúmenía 3:0 Ilolland—Tékkóslóvakía 1:0 Prag, 15. apríl (NTB-AFP) RÚSSNESKA kvennaliðið TRUD í handknattleik sigraði danska- liðið FIF í úrvalsleik Evrópubik- arkeppninnar. 11 — 8. Staðan í hálfleik var 6-6. Frá Landsmóti Skíðamanna um páskana: ALLA MEÍSTARANA LANDSMÓT skiffamanna fór fram á Siglufirði um páskana eins og ráff hafði veriff fyrir gert, en gjör- breyta varff skipulagi mótsins vegna fárviffrisins, sem skall yfir landið. Ýmsir væntanlegir þátt- takendur komust ekki til Siglu- fjarffar, en þangaff var affeins fært á sjó. Tuttugu af keppendum Reykjavíkur urffu t. d. aff snúa viff og tóku ekki þátt í mótinu. Landsmótið átti að hefjast á þriðjudag, en gat ekki hafizt fyrr en? á föstudaginn langa vegna ó- veffursins. ★ SIGURSÆLIR SIGLFIRÐIN GAR KEPPNIN var samfelld siglfirzk sigurganga, en Siglfirðingar hlutu alla íslandsmeistarana. Jóhann Vilbergsson var íslandsmeistari í alpagreinum karla, svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni eftir harða keppni viff fyrrverandi íslands- meistara, Kristin Benediktsson, ísafirffi. Var keppni þeirra mjög skemmtileg og reyndar var affeins uiú einhverja keppni aff ræffa í þeim greinum á mótinu, aðrir sigr- uffp meff yfirburffum í sínum grein- um, Kristín Þorgeirsdóttir, Siglu- firffi sigraöi í alpagreinum kvenna meff yfirburffum og Birgir Guff- laugsson, Siglufirffi í göngu. Sigl- firðingar sigruðu í 4x10 km. boff- göngu mcff yfirburffum. í flokka- svigi sigruðu ísfirðingar, en ekki er sú grein meistaragrein. Keppni í skíðastökki var frestaff og þar sem eingöngu eru Siglfirðingar KRISTÍN ÞORGEIRSDÓTTIR skráffir til leiks hefur veriff sótt um leyfi til aff hafa keppni í þeirri grein síffar. í heild var framkvæmd mótsins Siglfirffingum til sóma, þrátt fyr- ir ýmsa erfiðleíka. 10 km GANGA 15-16 ára. Björn Ólsen, Sigl. 51:35 Sigurgeir Erlendsson Sigl. 52:10 Skarphéðinn Guðm. Sigl. 53:42 10 km GANGA 17 — 19 ára Þórhallur Sveinsson, Sigl. 45:45 Kristján R. Guffm. ísaf. 47.04 Gunnar Guffm. Sigl. 47.28 15 km GANGA fullorffinna Birgir Gufflaugsson. Sigl. 64.46 Sveinn Sveinsson, Sigl. 65.26 Guffm. Sveinsson. Sigl. 65.34 SVIGKEPPNI KARLA Jóhann Vilbergsson, Sigl. 89.8 sek. Kristinn Benediktsson, ísaf. 90.8 Svanberg Þórðarson, Ólafsf. 95.8 4x100 km BOÐGANGA Þar sem kepptu affeins tvær sveitir, frá Siglufirffi og ísafirði. — Siglfirffingar unnu á tímanum 3 klst. 14 mín. 29 sek. ísfirðingar höfðu tímann 3:21,38. I sveit Siglfirffinga kepptu kepptu Sveinn Sveinsson, Guff- mundur Sveinsson, Þórhallur Sveinsson og Birgir Guðlaugsson. í sveit ísfirffinga kepptu Sigurff- ur Sigurðsson, Matthías Sveinsson, Gunnar Pétursson og Kristján R. Guðmundsson. SVIG KVENNA Kristín Þorgeirsd. Sigl. 79.4 Jakoþína Jakobsdóttir, Rvík 97.2 Jóna Jónsdóttir, ísafirði 49.3 Framh. á 11. síffu Eric Carlsson hætti keppni IIINN heimsfrægi kappakst- ursmaður Eric Carlsson, Sví þjóff, varff aff hætta keppni í „Safari kappakstrinum“ á páskadag, en þá var liann fyrstur og hafði veriff all- lengi. Þetta skeði 19 km. frá Bairobi og það var björn, sem hljóp í veg fyrir Saab bíl Carlssons og kom í veg fyrir aff hann gæti haldiff áfram keppni en bíllinn var í óöku- færu ástandi. Allt útlit var fyrir, aff Carlsson yrði fyrsti útlcndingurinn, sem bæri sig ur úr býtum í keppni þess- ari. Eins og kunnugt sigraði Carlsson í Monte Carlo kappakstrinum í vetur. Valur vann Fram í æfingaleik 4-0 UM HELGINA léku Valur og ís- landsmeistarar Fram æfingaleik á Framvellinum. Leikurinn var hinn fjörugasti og lék Fram með öllu sínu liði frá úrvalsleiknum í ís- landsmótinu á sl. hausti, nema Guðmundi Óskarssyni. Leikar fóru svo að Valur sigraði með 4:0. í liði Vals léku margir ungir pilt- I ar, sem vöktu mikla athygli með I skemmtilegum og fjörugum leik. íþrótfaviðhurður ársins! NÆSTKOMANDI föstudags- kvöld verður háður stórleik- ur aff Hálogalandi. Úrvals- liff íslenzkra íþróttafrétta- manna mætir íslandsmeist- urum Fram í handknattleik. íþróttafréttamenn hafa fyrir löngu hafiff undirbúning vegna þessa mikla íþrótta- viffburffar, en síffast þegar íþróttafréttamenn léku og þá gegn íslandsmeisturum KR, báru þeir sigur úr být- um, 12 gegn 11 og sá leik- ur er enn mörgum í fersku minni. Þess skal getiff, að í marki íþróttafréttamanna verffur Helgi Daníclsson, landsliffsmarkvörffur í knatt- spyröu frá Akranesi, en hann er íþróttafréttamaöur Alþýffublaffsins á staffnum. Auk áffurnefnds Iciks munu unglingalið og landsliff í körfuknattleik leika og fleira verður til skemmt- unar, sem getið verður um á íþróttasíffunni á morgun. 10 17. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÖ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.