Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 14
■[ FLUG Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 08. 00 í fyrramálið. Innanlandsflug: Í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, isafjarðar og Vestm.eyja. Á inorgun er áætlað að fljúga til : Akureyrar (2 íerðir, Vestm.eyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egils staða. SHIP Eimskipafélag' íslands h.f. Brúarfoss fer frá Dublin 19. 4 til New Yoi’k. Dettifoss fer væntanlega frá Rotterdam 16. 4 til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 16. 4 írá Gautaborg. Goðafoss fer frá Ólafsfirði í dag 16. 4 til Hólmavíkur, Vestfjarða og Keflavíkur. Gullfoss er í K- höfn. Lagarfoss fer frá Hangö 19. 4 til Rvíkur. Mánafoss er á Rifshöfn, fer þaðan til Rvíkur Reykjafoss fer frá Avonmouth’ 16. 4 til Antwerpen, Leith og Hull. Selfoss kom til Rvíkur 14. 4 frá New York. Tröllafoss fór frá Antwerpen 14. 4 til Rvíkur. Tungufoss kom til Turku 8. 4, fer þaðan til Helsinki og Kotka. Anni Nubel lestar í Hull 16. 4 til Rvíkur. Anne Bögelund lest ar í K-höfn 16. 4 síðan í Gauta borg til Rvíkur. Forra lestar í Ventspils 18. 4 síðan í Hangö Og K-höfn til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík í dag vest ur um land í hringferð. Esja er í. Rvík. Herjólfur fer frá Vestm. eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- vikur. Þyrill er í Rvík. Skjald- breið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er í Rvík. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er í Gufunesi. Arn arfell fór 13. þ. m. frá Þorláks- höfn áleiðis til Antvverpen og Hull. Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litafell fer í dag frá Reykja- vík til Þorlákshafnar. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í Rvík. Stapafell losar á Austfjörðum. Ilafskip h.f. Laxá kom í gær til Stromnes. Rangá fór 13. þ. m. frá Gauta- borg til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur li.f. Katla er í Keflavík. Askja er í Bilbao. 1 SAMKOMIiR n ÞETTA er Anna Ranalli, fyrrum „ungfrú Evrópa“ og nú kvikmyndaleik- kona. Ilún er raunar starf andi sem söngkona á næt- urklúbb í Róm. Þar var þessi mynd tekin. 1 LÆKWAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Kvöid eg næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Andrés Ásmundss son. A næturvakt: Víkingur Arn órsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sóiar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Altarisganga verður í Kópa- vogskirkju í kvöld kl. 8.30. — Séra Gunnar Árnason. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. KANKVÍSUR ÝMISLEGT Basar. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur basar þriðjudag- inn 14. maí kl. 2 í safnaðarheim ilinu yið Sólheima. Skorað er á félagskonpr og allar aðrar kon ur í sókninni að gera svo vel og gefa muni. Það eru vinsam- leg tilmæli, að þeim sé tíman- lega skilað vegna fyrirhugaðr- ar gluggasýningar. Munu.m má skila til Kristínar Sölvadóttur, Karfavogi 46, sími 33651 og til Oddnýar Waage, Skipasundi 37, sími 35824 og í safnaðarheimíl- ið, föstudaginn 10. maí kl. 4-10. Allar nánari upplýsingar gefn- ar í fyrrgreindum símum. — Minningaarkort sjúkrahús- g sjóðs Iðnaðanpannafélagsin? á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og skrifstofu Tímans, Banlcastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. Minningarsjölð fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg *. Minningarspjöld Kvenfélags- ins „Keðjan" fást hjá: Frú Jó- hönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu braut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43. slmi 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá frú Rut Guð- mundsdóttur, Austurgötu 10, Sími 50582. Reykvíkingafélagið heldur að alfund og spilakvöld með verð- launum og happdrætti með 'úim ingum, miðvikudaginn 17. april kl. 20,30 að Hótel Borg. — 'j'jöl mennið stundvíslega. Þjóðvörn hefir lítið lið og lista hvergi, en Kommar gína og gleypa við Gils og Bergi. • • Ummæli um Onnu Borg Framh. úr opnu. legt, undirbúningslaust, að láta nánar í ljós hið mikla tjón, sem leikhúsið hefur orðið fyrir við lát Önnu Borg“. Gerda Ring, leikstjóri við norska Þjóðleikhúsið, sagði meðai annars Við Extrabladet í Khöfn um Önnu Borg: „ . . hún var á- kaflega heiðarleg og sönn í list sinni. Hún féllst aldrei á mála- miðlun í listrænum efnum .... Þessa litlu, fíngerðu konu sá ég skyndilega afhjúpa gífurlegan kraft í Oehlenschlager-sýningu á Konunglega leikhúsinu — það lilýtur að hafa verið kraftur ís- lendinga— og meira en það: hún hefur haft stálkraft í sjálfri sér“. TORBEN ANTON SVENDSEN, leikstjóri við Konunglega leikhús- ið: „Tvennt var einkennandi fyrir Önnu Borg og gerði hana að þeirri einstæðu manneskju, sem hún var: kvenlegur hreinleiki liennar og viljastyrkur hennar. Ég minnist þess hvernig kven- leikinn kom hvað skýrast fram, er hgn lék Gretchen í Faust. Það var fyrir sjúkdóminn, sem flutti liana yfir í önnur verkefni. Ilún kom að fyrstu rauninni eft- ir sjúkdóminn — átti að byrja sem Elísabet í Maríu Stúart. Það var furðulegt að sjá, hvernig hún Regnúlpur Regnföt rtMUIIIIIH •4HMIÍIIIIHI jMiMiimmi RMMIIIIIIIMIi HIMIMMIIMIM MIMMMMIIIIMI lllllllllllllllllj MMIIIIIMHIH' 'jjMllllli*'- llllltMMl. iiiummHL .IMIM1IMHHL iiiiiiiiiiMmH IMllMlllHIMM llllMMMMIMMi .MMIUIMIMMM IIMIMÍMIMHM IMMIIIMIHH' MMIMMHMr ....jlllimMH* Miklatorgl. I beitti öUum vilja sínum og kraftl í að yfirvinna sjúkdóminn, til að vinna sigur. Hún hafði mjög sterkan per- sónuleika, og hún sigraði. Ein- mitt þetta, að hún varð að berjast, gaf henni möguleika til að gefa djúpa karakterstúdíu. Persónuleiki hennar, viljakraft- ur og einbeiting sköpuðu nýja Önnu Borg, karakterleikkonu, sem leysti hina blíðu Gretchen-týpu af hólmi“. Minningamrð Framhald úr opnn margan að mörgu, svo minnzt verð ur lengi, þýðmennið, þrekmennið glaða.“ Vér biðjum þér allrar blessunar. Far nú vel, Axel. Einar Björnsson. SMURT BRAUÐ Sniítur. Pantið tímanlega til ferming- anna. Opið frá kl. 9 — 23.30. SttTii 18012 Brauðsfofan ■ Vesturgötu 25. TRYGGINGAR Frh. úr Opnu. manna er tryggðir voru hinni samningsbundnu tryggingu, auk hinnar lögbundnu. Öll þjóðin stendur í skuld vegna starfa þessara manna og þá skuld innir liún bezt af hendi með því að muna ekkjur þeirra og hin mörgu föðurlausu börn. Jón Sigurðsson. Faðir okkar Jón Jónsson Stóra-Skipliolti v/Grandaveg andaðist miðvikudaginn 10. þ. m. Jarðsungið verður frá Neskirkju fimmtudaginn 18. apríl kl. 2 e. h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Börn hins látna. Bróðir okkar ,Magnús Ágúst Sigurðsson frá Flatey á Breiðafirði lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, laugardaginn 13. apríl s.l. Systkini hins látna. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samuð og hjálpsemi við andlát og jarðarför sonar okkar Freys Sverrissonar Sérstakar þakkir viljum við færa sóknarprestinum, séra Birni Jónssyni, Keflavík, skólastjóra Bjarna Halldórssyni, kennurum og nem- endum Gagnfræðaskóla Keflavíkur. Sverrir og Fjóia Matthíasson. 14 17. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.