Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 16
ASKENAZIJ FÆR HÆLI í ENGLANDI Þ E S SI mynd er tekin á s.!. hausti, er þau hjónin Askenazij og Þórunn voru á ferff hér á íslandi. Þórunn fór á laun til yfirvalda í London liONÐON, (NTB-AFP). — Hinn þekkti, rússneski píanóleikari, Vladimir As- kenazij, hefur samkvæmt öruggum lieímiidum í brezka innanríkisráðu- 'fieytlnu, ákveðiff að snúa ekki aftur 4il Sovétríkjanna. Askenazij hefur verið á hljómleikaferð í Bretlandi. Hefur innanríkisráðuneytið fengið ósk frá honum um dvalarleyfi sem tískur fláttamaður. Það var eigikona píanósnillingsins /sem er Þórunn Jóhannsdóttir), sem ineð mestu varúð hafði sett sig í samhand við innanríkisráðunevtið og fteðið nm landujstarlevfi fvrir mann Sinn. Þau hínnin knm«i til Inndnn fvrr' viku og höfðu barn sitt ferðís. I*au Þórunn og Vladimir Asken- azij eru vel kunn hér á landi, og komu þau hing'að í desember sl. Ibék liann Jiá hér á hljómleikum Við mikla hrifningu áheyrenda, enda hefur hann veriö talinn cinn fremsti meðal hinna yngri planó- (eikara í Sovétríkjunum. Þórunn er dóttir Jóhanns Tryggvasonar, hljómlistarmanns í LiUndúnum. Var liún undrabarn i Framhald á 3. síðu. KOMMAR DEILA INNBYRÐIS. EN HEIFTARLEGAR deilur eru i röð Hitn kommúnista í sambandi við aframbteð i alþingSpkosningruinyim, en þó er talið víst, að niðurstaða verði sameiginlegt framboð með i’jóðvörn. Þetta gerist gegn liarð- \ íiugri mótspyrnu manna eins og kiinars Olgeirssonar, Kristins E. Andréssonar og fleiri gamalla bommúnista. Niðurstaðan af löngum samninga viöræðum kommúnista \'ið hið póli tíska lík Þjóðvarnar verður því sú, að Gils Guðmundsson komi fram sem frambjóðandi og ef til vill þingmaður kommúnista í Reykjancskjördæmi, en Bergur Sigurbjörnsson fær 4. sæti á list- anum í Reykjavík og tekur upp bar áttu við hlið hins mikla foringja, Einars Olgeirssonar, sem vafalaust verður að bjóða hinn nýja liðs- mann sinn velkominn, áður cn yf- ir lýkur. Það eru uppstillinganefndir beggja flokkanna, sem rætt hafa saman. Komust þær að þeix-ri nið urstöðu, að Gils og Bergur skyldu fá umrædd sæti, og var það sam- komulag lagt fyrir fund í fulítrúa ráði kommúnista á laugardag. .— Urðu liarðvítugar deilur á þe'rn fundi, og Kristinn Andrésson og Einar Olgeirsson meðal andmæi- enda gegn samkomulaginu. Kiist- inn spurði, hvert kommúniscar stefndu með þessari tækifærispóli- tík, kvað þeir Gils og félagar hefðu fram að færa og til hvers þetta brölt allt væri, þegar har- áttan lenti ávallt á hinum gamla hópi kommúnista. Fundurinn mun ekki hafa sam- þykkt Borg í 4. sæti í Reykjavík og á að vísa því máli til mið- stjórnar, en ekki er vitað, hvaða miðstjórn það er, Sósíalistaflokks- ins eða Alþýðubandalagsins. Ekki mun vera ætlunin að taka upp nýtt nafn, heldur gangi Þjóðvörn undir merki Alþýðubandalagsins, þótt varla sé við það talað í þessu máli öllu. | iat" RÆTT VIÐ SIG- LJUI URÐ JÓNSSON ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær- en að aðflugið liafi veriö full- dag símaviðtal við Sigurð Jóns komlega „normalt". son, yfirmann loftferðaeftirlits Sigurður kvaðst hafa farið í ins, en hann er nú staddur í gær í tveggja klukkustunda flug Osló, og fylgist þar með rann- ferð yfir flugvöllinn, og voru sókninni á flugslysinu. Hann þá blindflugstæki vallarins kvaðst vera þarna sem gestur, reynd, en það hafði áður verið eða áheyrnarfulltrúi í rannsókn gert á páskadag, skömmu eftir arnefndinni. — Fyrsti fundur að slysið varð. Reyndust þau nefiidarinnar var haldinn á vera í fullkomnu lagi. mánudag. í nefndinni eru: Gunn Sigurður sagðist búast við ar Halle, ofursti í norska flug- því, að sérfræðingar frá flug- hernum, Nyhus, lögreglustjór- vélaverksmiðjunum í Englandi inn í Osló, E. Tjensvöll og M. myndu koma til Osló, og fylgj- Ulvatne, sem er ritari nefnd- ast með eða taka þátt í rann- arinnar. sókninni. Slysstaðarins er gætt, Siguröur kvaðst hafa komið og fær enginn óviðkomandi að á slysstaðinn í gær, þ. e. mánu koma þangaö. dag. Hann sagði, að aðkoman hefði verið ljós, enda ekki við Sigurður sagði, aö Aftenpost öðru að búast, þar sem vélin en hefði skýrt frá því, að síð- hefði komið niður á svo mikl- asta radíósamband hefði verið um hraða. Hann sagði, að rann haft við vélina 20 sekúndum sóknarnefndin ætti langt og áður en hún féll til jarðar. — erfitt starf fyrir höndum, og Iíann sagði, að það væru ekk- alveg eins gæti farið svo, að ert nema getgátur, hvað hefði orsakir slyssins yrðu aldrei valdið slysinu, og ekki væri kunnar. Enn sem komið er, hef- hægt að ganga út frá neinu á- ur ekkert annað komið í ljós, kveðnu í þeim efnum. Eimskip ieigir 3 flutningaskip EIMSKIPAFÉLAG íslands hefur tekið á leigu þrjú crlend flutninga skip til að anna auknum flutningi yfir vortímann. Verða þau aöeins leigð til einnar ferðar hvert. — Þessi skipaleiga á m. a. rætur sín ar að rekja til Gullfossbrunans, en GuIIfoss er, eins og mönnum er kunnugt, óvirkur þar til í sumar. Einnig mun Fjallfoss fara í 3ja vikna klössun í vor. Þó er ekki endanlega ákveðið á hvaða tíma þaö verður. Skipin, sem leigð eru, eru frá Noregi, Þýzkalandi og Danmörku. Þau heita Anne Nybel, Anne Böge lund og Foi-ra. Munu þau flytja vörur frá Finnlandi, Eistlandi Hull, Kaupmannahöfn og Gautabox-g. -- Þetta eru ekki stór skip. Tungufoss og Fjallfoss eru um þessar mundir í siglingum til Finn lands, þar sem þeir lesta timbur. Eru þeir einu skipin, sem geta farið þær ferðir nú, þar sem enn er ís það mikill á sundunum, að venjulegum óstyrktum skipum er ekki liætt um þau. Leiguskipin eru væntanleg með farm sinn um nægtu mánaðamót. Meðal flutnings þeii-ra verða bílar, landbúnaðarverkfæri, timbur o. fl. DOUGLAS Aircraft Coinpany hef ur ákveðið að hefja framleiðslu á tveggja hreyfla þoíum, er kall- aðar verða DC-9. DC-9 verður tilbúin vorið 1965 og ári síðar afnent flugfélögum. Þessi nýja þoía mun rúma 56 'Ál 83 farþcga og þarf heliningi styttri flugbraut en liinar stóru fjögurra hreyfla þotur. Blaðið hefur hlerað AÐ Siguröur Jónsson þingey- ingur, sundgai’pur og keim ari, verði í öðru sæti hjá kommúnistum við alþingis kosningarnar í Noröurlands kjördæmi eystra. ■nm— ^miim i ni ii i h—iiimi ■■■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.