Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 7
-SMÆLKI-SMÆLKI -SMÆLKI ÞETTA er Kristján Jónsson, öðru nafni „Örn klói“, en hann er höfundur barnaleik- ritsins „Ævintýrið um dótt- ur Hróa Hattar“, sem hófst í barnatímanum á sunnudag inn var. Myndin er tekin í vetur I Aratungu í Biskupst., en þar stjórnaði Kristján leik- ritinu Bör Börsson. (Ljósm.: Hreinn Erlendsson.) — Þú hlýtur að vera sterk, sagði Villi litli við ungu ekkjuna, sem kom í heimsókn til foreldra hans. — Hvers vegna heldurðu það, vinur? spurði hún. — Hann pabbi segir, að þú getir vafið hvaða karlmanni sem er utan iim litla puttann á þér. ★ — Mamma, þarf ég endilega að þvo mér í framan? — Já, það verðurðu að gera. — Af hverju má ég bara ekki púðra mig eins og þú gerir? ★ Við matborðið: Móðirin: Þú átt ekki að klóra þér í höfðinu með.skeiðinni. Dóttirin: Fyrirgefðu, mamma, átti ég heldur að nota gaffalinn? ★ Vingjarnlegur, gamall maður: — Veiztu hvað verður um litla stráka, sem eru að stelast til að reykja? Lítill strákur: Já, í hvert einasta skipti sem þeir fara afsíðis til að reykja í ró og næði,.koma gamlir karlar og byrja að rífa sig. , * Faðirinn: Es hvði bi?, sonur sæll, vegna þess að ég elska þig. Sonurinn: Mikið vildi ég, að ég væri orðinn nógu gamall til að end urgjalda ást þína. ★ Skoti nokkur var að byggja sér hús og þegar vinir hans sáu húsið fullbyggt, undruðu þeir sig á því að ekkert þak var á einu herberg inu. — Þið skuhið ekki vera hissa á þessu, vinir mínir, sagði hús- eigandinn, þetta er nefnilega bað- herbergið. — Pabbi? — Já, hvað var það? — Hvað þarf maður að slíta marga fætur undan þúsundfætlu til þess að hún verði hölt? ★ Nonni: Hvernig er bezt að kenna ungri stúlku að synda? Konni: Þið vaðið samhliða hægt og rólega út í vatnið og síðan set- urðu annan handlegginn um mittið á henni og . . . Nonni: Slepptu þessu, það er hún systir mín, sem hér er um að ræða. Konni: Þá er málið leyst. Þú hrindir henni bara fram af bryggju hausnum. ★ Eiginmaðurin: Sendi ég bér kann ske ekki skevti og hannaði að bú kæmir hingað með hana móður þína? Frúin: Hún kom nú einmitt til þess að ræða skevtið við þig. . . -k Þiónninn: Viljið þér annað bjór glas herra? Maðurinn við eiginkonuna: Ætti ég kannske að fá mér annað glas? Eiginkona við móður sína: Ætti hann að fá sér annað glas, mamma? -k Bandaríkiamaður, sem var á ferð í Ennlandi, var að reyna að gefa Encrlendínqrnm nokkra hug- mvnd um stærð lands síns. — Maður petur stioið udd í lest L döeun í Tevas og svo stórt er Tevas. að í döcnin næsta dag mundi maður ennbá vera í Tex as. Finn áhevrnnda hans saeði há- Viff hnfnm nú hægfara lestir í Eng Innrli IfUa. ÞJOFURINN LEK A ÞRJA BREZKA LÖGREGLUMEN ÞRÍR brezkir leynilögreglumenn í London hafa nú verið saksóttir fyrir að hafa tapað agni, sem þeir Iögðu fyrir þjóf. Agnið var 262 þúsund sígarettur. Tóbakssalinn sem átti sígaretturnar, hefur nú höfðað mál gegn leynilögreglu- í mönnunum fyrir að gæta ekki tó- j baksins, sem skyldi, þannig að þjóf num heppnaðist að stela því. Atvik þetta átti sér stað árið 8.05 Morgunleikfimi. 8,15 Tón- 8.35 Tónleikar. — 10.10 Vegurfr.). — 12.25 Fréttir og tilkynningar). Miðvikudagur 17. apríi 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — leikar. -— 8,30 Fréttir. — 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. • 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veður- fregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Börnin í Fögruhlíð" eftir Halvor Floden; IX. (Sigurður Gunnarsson). 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður; fyrra kvöld. Hver þingflokkur hefur til umráða 50 mín., er skiptast í tvær umferðir, 25—30 mínútur í fyrri umferð og 20—25 mínútur í seinni umferð. Röð flokkanna: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Dagskrárlok um kl. 23.20. VASAPENINGAR BARNASÁLFRÆÐINGAR i Bandaríkjunum láta mjög til sín taka, og er yfirleitt tekið mikið tillit til ráðlegginga þeirra. Nýlega var einn þekktasti barnasálfræðingur í Bandaríkjun- um spurður að því, hvort hann teldi rétt, að láta sex ára barn hafa vikulega vasapeninga. Sálfræðingurinn svaraði þessu játandi. Hann sagði, að nú á dög um væri það nauðsynlegt, að börn lærðu snemma að umgangast pen inga, og rétti tíminn til að byrja að iáta þau hafa vasapeninga, siíkt. Að hans dómi er einn dollara á viku, eða 43 krónur íslenzkar hæfi leg byrjun. 1961. Þá kom maður að nafni Rey- mond Turne til tóbakssala eins og pantaði hjá honum 13.100 kar- ton af sígarettum. Tóbakssalinn krafðist staðgreiðslu, þar sem þessi maður hafði ekki áður haft viðskipti við fyrirtækið. Ekkert reyndist því til fyrirstöðu og Turn er bað um að sígaretturnar yrðu afhentar á ákveðnum stað tiltekimi dag. Þrátt fyrir loforðið um stað- greiðslu, grunaði tóbakssalinn Turner um græzku. Fékk því fyrir tækið þrjá leynilögreglumenn til að fylgjast með sígarettunum og sjá um að ekki yrðu höfð nein svik í tafli. Ákveðið var að nota tvo bíla við afhendinguna, og skyldu kassarnir í öðrum vera tóm ir, en í hinum fullir af sígarettum. Einn leynilögreglumaðurinn dul- bjó sig sem aðstoðarmann bílstjór ans og skyldi hann fara inn á und an til að sjá, hvort greiðsla væri til staðar. Væri svo skyldi hann koma aftur út og gcfa merki og yrðu þá sígaretturnar afhentar. Hinir tveir ætluðu að liggja í leyni skammt frá, og taka Turner fastan, ef svik reyndust í tafli. Allt fór fram eins og ráð hafði verið gert fyrir. Nægir peningar voru til staðar, og sígaretturnar voru bornar inn og settar í bak- kerbergi. Turner byrjaði að tclja fram peningana. En kvað sv» skyndilega upp úr með, að hatm þyrfti að telja sígarettukassada, og hvarf inn í bakherbergið. Síð- an leið dágóð stund, leynilögreglus þjónninn lauk þá upp bakherberg inu og fór að svipast um eftiir Turner, þá var hann aliur á bak o® burt, og sömuleiðis sígaretturnar. Bíll hafði beðið við bakdyrnar og undankoman þvl verið auðveld. Sex mánuðum síðar hafði lög- reglan uppi á Turner, en sígarétt- urnar fundust aidrei. Til hammgju með magasárið. Jvsk vitum við að þú tekur starfið al- varlega. ALÞÝÐUBLAÐLQ — 17. apríl 1963 £ • iJA. i.J. 'ii>, . - * - ' r •!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.