Alþýðublaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 5
Abdul prins reyndi að
flýja þegar ritarinn dró upp
skammbyssuna, en tvær kúl-
ur hæfðu hann í hrygginn.
Serkinn skaut aftur tveim
skotum og að lokum skaut
morðinginn enn fjórum kúl-
um á prinsinn þar sem liann
iá andvana á gólfinu fyrir
framan Ixótclinnganginn.
! > París, 16. apríl
! > (NTB-Reuter)
< J FRÆNÐÍ Sauds konungs í
j! Saudi Arabíu, Abdul Aziz
!! Ben Djalalai, var myrtur í
! > deilum á bar einrnn í París
g í dag. Morðinginn var tulk-
; J ur og ritari Saud konungs.
j! Hann heitir Mansour Ami-
!> ali og er fæddur í Alsír.
! > Abdul var skotinn til bana
!; eftir langar deilur, sem hóf-
<; ust á mánudagskvöld og
;! héldu áfram á þriðjudag á
!! Claridge-hóteli á Champs
! > Elysees.
wmwiMwwwAWiWwwww.y.y.iÆWítvtwtw/wwwwwx
Morðinginn sýndi engan
mótþróa þegar lögregían
handtók hann. Mansour Ami-
ali var strax fluttur á lög-
reglustöðina og yfirheyrður.
Krukkusléttu í I.aos og Peking
16. apríl (NTB —Reuter)
FORINGI hersveita hlutlausra í
Eaos, Kong Lae hershöfðingi.sagði
í dag, að deildir hlutlausra og hei'-
sveitir Pathet Lao-hreyfingarinn-
ar, sem er hlynt kommúnistxxm,
œttu í víðtækum bardögum á svceð
inu umhverfis Xieng Khouang.
Alls þrir skriðdrekar og 150 lier-
menn úr hersveitum hlutlausra
xtrðu fyrir öflugri skothríð í dag,
þegar þeir reyndu að brjótast gegn
um frumskóginn frá Dong Dane
skammt frá Xieng Khouaiig til
Latsen, sem er um 11 km lengra í
suðurátt.
Sendur hefur verið iiðsauki til
hjálpar.
í aðalstöðvum þeim, sem her-
menn hlutlausra hafa komið upp á
Krukkusléttu í Laos, má heyra
skothríð og óttast er, að hersveit-
ir Pathet Lao muni á næstunni
sækja inn á svæði þar sem aðal-
stöðvarnar eru.
Hermenn hlutlausra tókst að
komast til aðalstöðvanna, en
tveggja manna er saknað og tveir
eru særðir. Kong Lae hershöfð-
ingi hafði sent þrjá skriðdreka til
þess að aðstoða mennina.
í sambandi við samninginn um
bráðabirgðavopnahlé, sem foringj-
ar herjanna gengust að á sunnu-
daginn, var ákveðið, að bifreiða-
lcstir bæði frá hlutlausum og Pat-
het Lao-hersveitunum flyttu vist-
ir til hersveita beggja aðila. Þessi
fyrirætlun hefur enn ekki verið
íramkvæmd, þar eð hermenn hlut-
lausra hafa þegar verið neyddir
til að hörfa burtu úr stöðvum
þeim, sem ætlunin var að flytja
vistir til.
Kong Lae hershöfðingi hefur
sagt, að hermenn hlutlausra hafi
nóg af skotgögnum til eins mánað
ar nema ef vopnaviðskiptin færist
mjög í aukana.
•k PEKING: Stjórnin í kínverska
aíþýðulýðveldinu skoraði í dag á
Breta og Rússa að ráðfærast í sam-
bandi við ástandið í V.aos. Það sé
mjög alvarlegt og eigi Bandaríkja-
nienn sökina.
LOAN er komin. Hún kom kl.
8.15 á pá'skadagskvöld, og með-
al þeirra, sem tóku á móti
lienni var Ingólfur Jónsson,
flx’gmálarácfherra. Lóan er liin
nýja flugvél Björns Pálssonar,
hins alkunna sjúkraflugmanns.
Hún er af gerðinni Txvin Pion-
eer og tekur 16 farþega.
Ætlun Björns er að hefja á-
ætlunarflug íil ýnxissa þeirra
staða, sem flugvélar Flugfélags
íslands geta ekki lent. vegiia
þess hve iangar flugbrautir þær
þurfa íil að hefja sig á loft. En
það er einmitt kostur Lóunnxr,
hve stutta flugbraut liún þa.f
til þess 'að geta athafnað sig.
Ekki hefur Björn enn ákeð-
ið, til hvaða staða hann mun
taka upp reglubundið áætlun-
arflug með vél sinni, cn alls
hafa 14 staðir komið til greina
sem slíkir, og alls staðar er
brýn nauðsyn á bættum flutn-
ingum. — Þessir staðir eru:
Blönduós, Vopnafjörður, Stykk
ishólmxir, Ilellissandur, Patreks
fjörður, Önundarfjörður, Gjög-
ur, Hólmavík, Reykjanes, Mel-
graseyri, Þingeyri, Bolungarvík,
Búðardalur og Reykhólar.
Vélar eins og Björn keypti,
Twin Pioner, kosta 65 þúsund
pund, nýjar, en Björn var svo
heppinn að ná í vél, sem var
einkaflugvél Persakeisara fyrir
aðeins 12.500 pund. Var þó skipt
um stóla og innrétting endur-
bætt o. fl. áður en Björn fékk
Björn befur ferðast mikið í
sambandi við þessi flugvélakaup
síu. Varð Ixann að fara til Túii
is til að skoða vélina þar og
fljúga henni til London. Kom
hann siðan lxeim til íslands og
fór út aftur 27. marz sl., þegar
gerðar liöfðu verið nokkrar u;n
bætur á vélinni. Var liann svo
í hálfan mánuð erlendis við að
skoða vélina betur og reyna
hana. — Á heimleiðinni varð
Björn 'að stanza í fjóra daga á
Ile Lewis á Orkneyjum vegna
slæms veðurútlits. Gafst hon-
um þá tækifæri til þess að ferð
ast um þessa sérkennilegu eyju
og kynnast háttum íbúanna.
Flugvöllur er góður á Sotrn-
oway, sem er stærsti bær eyj-
arinnar. Er nú verið að stækka
hann, og er íslenzkt sement
notað til þeirra hluta. Flytur
Laxá það út vikulega.
Nú, þegar þessi flugvél x r
komin til íslands, má segja, að
þáttaskil vei-ði í flugsögu lands-
ins, þar senx fyrst nú verður
kleift að taka upp reglubundið
hana í hendur. Er vélin að öllu
leyti tiibúin tiS að hefja ferðir,
og er búizt við að hcnni verði
flogið til helztu flughafna væ>:t
anlega í næstu viku eía svo.
Björn Pálsson hefur lengi
haft í huga að kaupa sér vél
eins og þessa. Fékk hann þegar
í upphafi áhuga fyrir vélum af
þessari gerð, enda eru vélaruar
taldar mjög góðar.
áætlunarfiug til margra þeirrar
staða, sem útundan hafa orðið
hvað samgöngur snertir allt
fram á þennan dag.
OLIUSKIPIÐ British Sports
man frá BP í London, strand-
aði í Skerjafirði sl. fimmtu-
dagskvöld um kl. 9. Skipið
náðist á flot rúmum sólar-
hring síðar, en þá voru tveir
tímar til flóðs. — Engar
skemmdir urðu á skipinu og
ekki kom að því leki. Óíjóst
er um, af hverju skipið
strandaði, en orsökin er tal-
in sú, að ekki hafi sézt til
merkja, þar sem hríð var
skollin á, þegar skipið strand
aðl. Dráttarbáturinn Magni
aðstoðaði við að ná skipinu á
flot. Myndin er tekin á föstu-
daginn, þegar skipið stóð á
þurru landi I fjörunni.
Hljómleikar
í Krisfkirkju
Framh. af 4. síðu
' Hann mun ekkert gjaid taka fyi-ir
i hljómleikana.
> Á efnisskránni verða vei'k eftir
; austurrísk og suður-þýzk íónskálfi: r
: Georg Muffat, Joh. Kaspar Kerill,
: Bach og Joh. Nep. David. — Þá
| mun Heiller hafa fengið alkunht
| íslénzkt stef í hendur, og mun haijn
á hljómleikunum ,,improvisera“ pt
af því. Próf. Iíeiller er mjög fásr
í að „improvisera" og hefur ha ín
fengið fyrstu verðlaun í slíkri tl-
þjóðakeppni. Hann er kunnur í in.
smiður í heimalandi eínu og tíl-
inn einn fremsti orgellcikari á
sviði kirkjulegi'ar tónlistar í E v-
rópu.
Tónleikarnir hefjast kl. 8., )g
er fólk hvatt til þess að Iilýða á
| tónflútning þessa austurríska me st
lara.
ALÞYÐUBLAÐIÐ — 17. apríl 1963 $.