Alþýðublaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 11
NúftmamaÖutinn á vegamófum nefnist erindi, sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON flytur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 21. apríl kl. 5 e. h. Karlakvartett syngur. — Einsöngvari: Jón H. Jónsson. Allir velkomnir. BIFREIÐAEKGENDUR Vér viljum minna yður á, að Bifreiðadeild vor er nú að LAUGAVEGI 176 Sími 1-17-00 SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLÁNDS hf. BIFREIÐADEILD KEFLAVÍK! KEFLAVÍK! Staða byggingarfultrúa í Keflavík er laus til umsóknar Umsóknir sendist skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 1. maí n.k. Bæjarstjóri. NEMANDASAMBAND FÓSTRUSKÓLANS hefur kvikmyndasýningu í Austurbæjarbíói n.k. sunnudag 21. apríl kl. 1,30. Kvikmyndin RAUÐA BLAÐRAN verður sýnd, og verður sagan lesin upp áður. Sala aðgöngumiða verður í Austurbæjarbíói í dag frá kl. 2 og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Verð aðgöngumiða kr. 10,00. AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA STAÐA 2. aðstoðarlæknis við Slysavarðstofu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Staðan er námsstaða, og er 4 mánaða starf í stöðunni viður- kennt sem sérfræðinám í handlækningum, bæklunarlækn- ingum, taugahandlækningum og skapnaðarlækningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist yfirlækni slysavarðstofunnar fyrir 21. maí 1963. Reykjavík, 20. apríl 1963. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. SMÍ>U1TG€RÐ RIKISINS, Herðubreið fer vestur um land í hringferð 26. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag og á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. M.s. Baldur fer 22.4. til Rifshafnar, Skarðstöðv ar, Króksfjarðarness, Hjallaness og Búðardals. Vörumóttaka árdegis í dag. Shodr SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTUT. ORKU, TRAUSTIEIKA. RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LÁGT V E R Ð J TÉKKNESHA BIFREIÐAUMBODIÐ VONAR5T(«TI T2.5ÍMI07ÍÍI áuglýsíngasíminn 14906 Ódýrar Barnasokka- buxur ......... ■ "■noitmiiuMHfc JiiumiimMM AllilllJIIIHIlMMi iiiuiiiiHmm mmmwWK .iuiiitHMtr IIHMp? Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Sængur Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjutelg 29, sfml 33301. Innihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. Vélrifunarsfúlka óskast hluta úr degi. — Kaup eftir samkomulagi. Trésmíðafélag Reykjavíkur SIMAR: 14689 og 15429. Framhobs- fresfur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðsltt í Verzlunarmannafélagi Reykjavikur um kjör fulltrúa á 4. þing Landssambands islenzkra verzlunarmanna. Kjörnir verða 43 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að liafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 23. apríl n.k. Kjörstjórnin. STÚLKUR Óskum að ráða stúikur í gosdrykkjaverksmiðju okkar nú þegar. HF. SANITAS við Kölíunarklettsvcg. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 __ Sími 24204 v5cei«^B:ÖRNSSON *■ co. p o. BOX1J86. REYK3AVllc Kaupum hreinar tuskur Prenísmiðja Alþýðublaðsins ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. apríl 1963 J J,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.