Alþýðublaðið - 21.04.1963, Side 12

Alþýðublaðið - 21.04.1963, Side 12
THANtC YOU, col.canyoh! r APTSK I CHECK X IN ATTHE A!R r-OZCG OPEPATION TlL BE OVEE 7D í££ YOU ON THE' AT- V LANTJC. BiDE íjj SM By THE m W/V.SIR HOW C’O VOí: UK.E YOUR ROAUTíiD BoA CON5TEIC-TOR- RARE, <M£DIUaA OR W£UL Sw,. - DONS ? —-í W.AJOE TAT£,I 1 AM TEULY úRATEFUL FOR yciJR INVITATION TO VI5IT THE ARMy CARIBBEAN SCHOOL1 -My RESFECTS To V COLONtL EPðAR/ V Sherlock Holmes fyrir uhglihga Etfir A Conan Doyie né er það fall mitt í augum allra þeirra, sem hafa bekkt mig, er nísíir mig í hjartað, held ur er það tilhugsunin ura, að þú þurfir að skammast þín fyr ir mig — þú, sem elskar mig' og hefur, vona ég, sjaldan haft ástæðu til annars en bera virð- ingu fyrir mér. En cf það högg fellur, sem stöðugt vofir yfir mér, þá vildi ég, að þú læsir þetta, svo að þú vissir beint frá sjálfum mér að hve miklu Ieyti ég er álösunarverður. Ef hins vegar allt skyldi fara vel (sem ég vona aö guð almáttug- ur gefi), og þetta plagg skyldi enn vera við líði, þá særi ég þig við allt, sem þér er heilagt, við minninguna um móður þína sálugu og þá ástúð, sem með okkur hefur verið, að þú fleyg ir því í eldinn og hugsir aldrei til þess framar. „Ef þá augu þín halda áfram og lesa þessa línu, veit ég, að ég mitn þegar hafa verið svift- ur hulunni og dreginn frá heim ili mínu, eöa, og það er lík- legra — því að þú veizt, að hjarta mitt er veikt — að tunga mín sé um eilífð innsigluð af ðauðanum. Hvort, sem verður, þá er tími leyndarinnar liðinn, og hvert orð, sem ég segi þér, er blákaldur sanleikurinn. Þetta sver ég og vonast eftir misk- unn. Nafn mitt, elskulegur, er ekki Trevor. Ég hét James Armi- tage á mínum yngri árum, og þú getur skilið hvílíkt áfall það var fyrir mfg fyrir nokkrum vikum, er féiagi þinn úr há- sknianum ávarpaði mig með orðum, scm virtust benda til, að íiann hefði komizt að leynd- aratáli mtnu. Það var undir naf linu Armitage, að ég hóf stöi'f í banka eimun í London, og )að var undir nafnimi Armi tag i, sem ég var fundinn sekur um að hafa brotið lög lands mírs og dæmdur til dvalar í sak •máianýlendu. — Hugsaðu ekki of harðneskjulega til mín, elshulegur. Það var svokölluð hei Sursskuld, sem ég varð að greiða, og ég notaði peninga, sem ég átti ekki, til að greiða ha)-a með, fuilviss um, að ég rnimdi geta greitt þá til baka, áðrr en nokkrr hætta væri á, að þeirra væri saknað. En hræ'ðileg óheppni ciíi mig. Pen ing rnir, sem ég hafði gert ráð fyrír að fá, komu aldrei og skj ndileg endirrskoðun á reikn ingunum leiddi i ljós sjóðþurrð . mína. Það hefði mátt taka vaeg ar ú málinu, en Iögum var fram fylgt af meiri harðýðgi fyrir þrjr tíu árum en nú tíðkast, og á tuttugasta og þriðja afmælis deg\ mínum var ég hlekkjaður ása’ nt þrjátíu og sjö öðrum sakamönnum á millidckkinu á barkskipinu Gloriu Scott, er sigla skyldi til Ástralíu. Þetta var árið 1855, þegar Krímstríðið stóð sem hæst og gömlu fangaskipin voru að veru Iegu ieyti notuð til liðsflutninga til Svartahafsins. Ríkisstjórnin neyddist því til að nota minni og verr hæf skip til þess að senda á fanga sína. Gloria Scott hafði verið notað til teflutninga frá Kína, en þetta var gamal- dags og þunglamalegt skip, scm hinir nýtízku hraðsigiarar höfðu rutt burtu úr þeim viðskiptum. Skipiö var 500 tonn og auk þrjá tíu og átta fanga var á því tuttugu og scx manna áliöfn, átján hermenn, skipstjóri, þrír stýrimenn, læknir, prestur og fjórir fangaverðir. Um borð voru því nálega 'hundrað manns er skipið lagði út frá Falmouth. Þilin milli fangaklcfanna voru þunn og veikbyggð í stað þess að vera úr þykkri eik, eins og venja er á fangaskipum. Mað- ur sá, sem næstur var fyrir aftan mig í klefa, var náungi, sem ég hafði sérstaklega tekið eftir, er við vorum leiddir niður bryggjuna. Þetta var ungur maður með skært, skegglaust andlit, langt og þunnt nef og sterklega kjálka. Hann bar höf uðið hátt, var léttstígnr í göngu lagi og var umfram allt eftir- tektarverðúr vegna furðulegrar hæðar sinnar. Ég held ekki, að neinn okkar hafi náð honum í öxl, og ég er viss uin, að hann hefur ekki verið undir sex og hálfu feti á hæð. Það var ein- kenniiegt að sjá andlit svo fullt af krafti og festu innan um svo mörg döpur og þreytulcg and- lit. Mér fannst það sem að sjá eld í hríðarbyl að sjá þetta andlit. Það gladdi mig að kom- ast að raun um, að hann átti að vera granni. minn, og enn glað- ari, þegar ég heyrði hann um hánótt hvísla rétt við eyrað á mér og komast að raun um, að honum hafði tekizt að skera gat á þilið, scm aðskildi okkur. „Halló, karlinn!" sagði hann, „hvað heitirðu og fyrir hvað ertu hér?“ Ég svaraði honum og spurði hann á móti hvern ég væri að tala við. „Ég er Jack Prendergast,“ sagðl hann, „og svei mér þá, þú átt eftir að blessa nafn mitt, áður en yfir lýkur.“ Ég mundi eftir að hafa heyrt um mál hans, því að það hafði vakið - óhemju athygli um allt land nokkru áður en ég var handtekinn. Hann var af góð- um ættum, góöum hæfiieikum gæddur, en ólæknandi f ofsa- fenginu líferni sínu, og hann hafði með hugvitssamlegum svikum haft stórfé út úr helztu kaupmönnum í London. „Aha! Þú manst eftir máli mínu?“ sagði hann stoltur. „Mjög vel.“ „Þá manstu kannski eftir dá- litlu skrítnu í sambandi við það.“ „Hvað var það?“ „Ég hafði náð í næstum fjórðung milljónar punda, ekki rétt?“ „Svo var sagt.“ „En ekkert af því náðist, ekki satt?“ „Nei.“ „Jæja, hvar heldurðu, að af- gangurinn sé?“ spurði hann. „Ég hef ekki hugmynd um það,“ sagði ég. „í greip minni,“ hrópaði hann. „Það veit sá, sem allt veit, að ég á fleiri sterlings- pund en þú hefur hár á höfð- ina. Og ef maður á peninga, sonur sæll, og kann að fara með þá, getur maður gert allt! Jæja, þér finnst sennilega ekki líklegt, að maður, sem getur allt, ætli sér að slíta rassinum úr buxunum sínum sitjandi í skítugri lest á lúsuguin rottu- koppi eins og þessuin? Ekki ai- deilis, slíkur maður passar upp á sjálfan sig, og hann mun líka passa upp á vini sína. Þú get- ur veðjað á það! Er þú heldur þig að honum, geturðu kysst Biblíuna upp á það, að hann bjargar þér.“ „Þannig var talsmáti hans, og í fyrstu hélt ég, að liann meinti ekkert af þessu, en nokkru síðar, cr hanu hafði reynt mig og látið mig sverja með miklum hátíðlegheitum, gaf hann mér í skyn, að raun- verulega væri um að ræða sam særi um að ná vöidum á skip- inu. Tylft fanga hafði lagt á ráðin um þetta, áður en þeir komu um borð: Prendergast var leiötoginn og peningar hans voru sá kraftur, sem að baki því stóð.“ „Ég hafðí félaga,“ STgði hann, „prýðismann og trölitryggan. Hann er með peningana, og hvar heidurðu, að hann sé núna? Hann er prestur á þessu skipi — prestur, hvorbi meira né minna! Hann kom um borð í svartri hempu og með alla papp íra í lagi og nóga peninga til — Eg þakka ySur kærlega fyrir þetta á- gæta boð, majór Tate. Berið Edgars kveðju mfna. — Þakka yður fyrir, Stál ofursti — Þegar ég verð búinn að koma mér fyrir, kem ég yfir urn og heimsæki ykkur. — Heyrið þér herra . . . — Viljið þér að kyrkislangan verði lítið, meðal eða mikið steikt? F 12 21. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.