Breiðablik - 01.12.1909, Blaðsíða 15

Breiðablik - 01.12.1909, Blaðsíða 15
BREIÐABLIK 111 þau dreifast og tvístrast út yfir mannkyn- iö alt. Við þetta tækifæri höfðum viö öll veriö að játa taugakvilla okkar og heila- burö og urðum heldur örug'gari viö að heyra játningar hvert annars ; hvert okk- ar hafðigamanafaðsannfærast um,aðhin- ir voru eigi betri,heldur afnvel verri.Ung kona ein, sem viðstödd var, hafði samt ekkert sagt, en hlýtt á sögur okkar með furðusvip, er breiddist yfir yndisfagra andlitið, sem umgirt var af miklu og mjúklegu dökku hári. Loks sögðum við öll við hana: ,,Getur það verið, að frúin sé alveg laus við öll þessi smá geðveikisköst ? Hafiðþérekki einhver smávegis sérlynd- is-einkenni, sem þér hafið gaman af að játa ?” Hún virtist leita í endurminningum sínum af mikilli alúð, svaraði svo og hristi höfuðið um leið: ,,Ekki þau allra- minstu. Við fundum, að hún sagði satt; ogalt, sem við sáum og vissum um hana var því áliti til stuðnings—hið stiililega upplit,-orð, sem af henni fór um farsælt hjónaband ; í stuttu máli ait sem gjörði hana ólíka þessum tízku-brúðum, sem höfðu verið að tala um furðulegar tauga- brellur. En eflaust hefir hógværð hennar gjört hana ófúsa á að þykjast lausari við brest- ina, sem játaðir höfðu verið, en við hin, því alt í einu greip hún framm í fyrir okk- ur. ,,Ó í rautiinni— á, satt að segja, get eg ekkert sagt um satnlagning talnanna á vögnunum, eða um að eg semji skrá yfir kjólana rnína, áðttr eg fer að sofa. En samt sem áður, þegar eg fer að hugsa mig um, kom ofur-Iítið fyrir hér um dag- inn, sem dálítið líkist því, sem þið hafið verið að segja frá, hafi eg skilið ykkur rétt, eins konar innri hvöt, sem neyddi mig í bili til að framkvæma hégómlega athöfn eins og þó það hefði líf eða dauða í för með sér.” Við sárbændum hana að segja söguna og varð hún þegar góðlátlega við þeim tilmælum, en með ofurlitlum afsökunar- blæ í svipnum, eins og vildi hún friðmæl- ast fyrir að eyða tímanum með svo mikl- um hégóma. ,,Gott og vel ! Þetta er þá í fátn orð- um það sem fyrir tnig kom : Fyrir fimm eða sex dögum gekk eg út með Súsettu litlu, dóttur minni. Þið þekkið hana, held eg ; hún er nú átta ára gömul. Eg var að ganga með henni morguntúr, því hún þykist nú orðin svo miki -túlka, að hún þurfi að ganga skemtigöngu á hverjum degi. Veðrið var fagurt og við ásettum okkur að ráfa út um Ódáinsveli- ina og Virkisstrætin, þegar við fórum af stað frá húsi okkar í Lafitte-stráeti. Við gengum leiðar okkar og vorum glaðar að spjalla, þegar vesalings kriplings- drengur einn hökti á móti okkur á stræt- ishorni, og rétti fram hönd sína, án þess að segja eitt orð. Eg hafði sólhlífina í hægri hendi; og vinstri hendi hélt eg í pilsið. Eg verð að játa, að eg hafði enga þolinmæði til að nema staðar og leita uppi vasabókina mína ; svo eg hélt áfram án þess að gefa þessum ölmusudreng einn einasta eyri. ,,Við Súsetta héldum út eftir Ódánis- völlunum eins og áður. Telpu-greyið hafði alt í einu hætt að masa. Og án þesseg vissi nokkura orsök til þess,vareg sjálf alt í einu orðin öllu tali frábitin. Við komum á Samlyndis - torgið án þess jafnvel nokkurt einsatkvæðisorð hefði farið okkar á milli eftir að við mættum vesalings beiningadrengnum. Smátt og smátt fór eg að finna til einhvers óróleiks, sem upp kom í huga mínum og fór meir og meir vaxandi ; ákafur geigur, — með- vitund um að hafa framið eitthvert óheilla- verk, ótti fyrir að eg af þeirri ástæðu ætti einhverja ógnar-hættu vofandi yfir mér. „Vanalega get eg þrýst sjálfri mér til að fara að skoða huga minn ; eg rann- sakaði samvizku mína af mestu alúð um leið og eg hélt áfram göngu minni.

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.