Breiðablik - 01.12.1909, Blaðsíða 16

Breiðablik - 01.12.1909, Blaðsíða 16
I 12 BREIÐABLIK ‘Hamingjan g’óð.’sagði eg við sjálfa mig, ,eg get eigi hafa framið neina óskapa- synd gegn kærleikanum, þó eg gæfi ekki þessutn beininga-dreng neitt. Eg hefi aldrei ætlað mér að gefa hverjum, sem eg af hendingu mæli. Eg verð að eins þeim mun örlátari við þann næsta, og svo er sú saga búin’. Samt tókst mér ekki tneð þessarri speki að sannfæra sjálfa niig og óróleikur hugans fór vax- andi, þangað til hann varð að eins konar angist, og það svo mikilli, að tíu sinnum langtiði mig til að snúa við og ganga aftur þatigað,sem við mættum drengnum. Getið þið trúað því ? Það var ekkert annað en ófyrirgefanlegt stærilæti, sem hamlaði mér frá að gjöra það svo dóttirmín sæi. ,,Við vorum nálega komar leið okkar á enda og ætluðum að snúa fyrir hornið á Lafitte-stræti, þegtir Súsetta togaði í kjólinn minn og kom mér til að nema staðar. ,,’Mamma,’ sagði hún. ,,’Hvað viitu, elskan mín ?’ sagði eg. ,,Hún horfði stóru bláu augunum sín- um framati í mig og sagði alvarlega : ,,’Mamma! því gafstu eigi vesalings beininga-drengnum á Ódáinsvöllunum neitt ?’ ,,Húi hafði þá ekki hugsað um atinað fremur en eg, síðan við mættum honttm. Hún var hrygg með sjálfri sér engu síður en eg. En af því sem hún var betri en móðir hennar og einlægari, var hún nógu hreinskilin til að játa hrygð sína. Eg var nú ekkert augnablik í 'mfa. ,,’Þ.tð er satt, elskan mín,’ sagði eg. ,, Vib h'jfðum gengið hraðara en við voru n van tr, knúðar áfram al sama httg. arburðinum, sem elti okkur. Að tutt- ugu núnútum liðnum átti húti að hafa kenslustund í hljómlist. Eg kallaði á vagn, við stigum inn í hann, og ökumað- urin 1 ók í tðtnn til Ó 1 íitisvallanna, því eggaflionum von um gott vikakattp. ,,SúseLta og eg' hé dttmst í hendttr og þið getið ím}mdað ykkur, hve óþreyjttfull- ar við vorum. Drengurinn skyldi nú horfinn ! Við skyldum nú ekki geta fundið hann ! Um leið og við komum á strætishornið, flýttum við okkttr út úr vagninum og horfðum upp og niður strætið. Ölmusttdrengurinn var hvergi sjáatilegur. Eg spurði eina konuna þar, sem lánar stóla. Hún mundi, að hafa séð hann. ,,’Hann er ekki einn af þessum vana- lega beiningalýð, sem hér biðst ölmusu á horninu, og mér er ómögulegt að muna, í hverja áttina hann fór.’ Tíminn flaug og við ætluðum að fara, hvað óánægðar sem við vorum, en alt í einu varð Súsetta drengsins vör á bak við tré ; þar svaf hann með hattinn rnilli hnjánua. ”Hún hljóp til hans á tánum, rendi dálitlum gullpening ofan í tóma hattinn og svo flýttum við okkur aftur á Lafitte- strætið. Eg veit veþhvað undur heimsku- legt það var, en um leið og við kom- umst inn í húsið, föðmuðumst við ræki- lega, alveg eins og við værum slopnar úr miklum lífsháska”. Svo endaði hún sögu sína og var orðin kafrjóð, af því að hafa talað svona lengi um sjálfa sig. En okkur hinum, sem hlýtt höfðttm á með eins konar lotningu, fanst að við hafa andað að okkur eitt augnablik hreinum loftgusti eða drukkið teig af tæru vatni og köldu úr tárhreinni uppsprettu. BREIDABLIK Mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning-. Fridrik J. Bergmann ritstjóri. Heimili: 259 Spence St.. Winnipeg, Canada. , Telephone 6345. Utgefendur: Breidablik Publishing Co., P. J. Thomsen, ráðsmaður. 552 McGee St. - Winnipeg, Canada. Verð : Hver árg. 1 doll., á íslandi 4 kr. Hvert eintak 10 cts. Borgist fyrirfram. Prentsmiðja Olafs S. Thorgeirssonar 678 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.