Frækorn - 25.08.1903, Qupperneq 8

Frækorn - 25.08.1903, Qupperneq 8
tiö FRÆKORN. manns sjálfs er einnig heiður og sómi fósturlands- ins; allt hefur maður af fósturlandi sínu fengið, því hefur það rétt til að krefjast alls aftur. Með leiftrandi augum lesa drengirnir um frægðarverk feðra sinna, með hverja taug stillta og stælta hlusta þeir á sögurnar um hetjustríðin, um líf og dauða fyrir fósturlandið, fyrir frelsi og sjálfstæði, og minnast þess, að sjálfir bera þeir hið hreysti- fræga nafn, Svartfjallasynir, og að þeir eiga að vera trúlyndir móti dýrkeyptum fornmenjum þjóð- arinnar. Svartfjallabúr hafa opin augu fyrir þýðingu lýðmenntunarinnar og kosta kapps um að hafa hana sem fullkomnasta. Skólafræðslan er kostuð af landsíé og landsins beztu menn eru barna- kennarar. Langflestir prestar eru barnakenn- r Myndir frá Svart- fjallabúum Þeir eru cfnilegir, skýrir og einbeittir, drengirnir, sem vér sjáum hér á myndunum. Um Svarfjallabúana á | að við, engu síður en um aðra, að »drengur- inn myndar manninn*. Veikir, dug- og dáðlausir drengir verða samskonar menn. Wí er það, að uppeldið hefur svo ákaflega mikla þýðingu. Þetta skilja Svartfjallabúar. Þeir byrja því mjög sncmma að innræta hjá börnum sínum þær dyggðir, sem þeir sjálfir rneta svo mikits : guðrækni, karlmennsku og hrein- skilni, og, ekki sízt, ættjarðar- ást. Ættjarðarhngmyndin er innrætt í barnshjartanu frá blautu barnsbeini, næst guði sjálfum. Foreldraheimilið er að eins hluti af ættjörðinni. Það, semmaður skuldar foreldrum sínum, skuldar maður einnig ættjörð sinni. Heiður og sómi ættarinnar og

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.