Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 6

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 6
222 fiýratt ðíafara befir guð kæratt. Ekki sérhvern gjafara, heldur að eins hýran gjat'ara, þann, sem gef- ur með glöðu geði. »Pótt eg deildi út ölium eigum mínum, en hefði ekki kærleika, væri það mér gagnslaust,* segir Páll postuli. Svertingjar nokkrir á eyjunnija- maíca einscttu sér að gangast fyrir fjársamskotum, til að standa straum af kristniboða meðal heiðingja. Var maður kosinn til að gangast fyrir samskotunum á ákveðnum degi. Pigar allir voru komnir, stóð hann upp og las upp þessar þrjár tillögur: 1. Við ættum að gefa eitthvað. 2. ' Við ættum allir að gefa það, sem við getum. 3. Við ættum allir að gefa með glöðu geði. Fundurinn samþykti þær allar í einu hljóði. Menn komu svo hver á fætur öðrum og lögðu hver sína gjöf á borð fyrir framan fundar- stjórann. Loksins kom maður, sem allir vissu, að var ríkur, og lagði 2 dali á borðið, en fundarstjóri ýtti þeim til hans aftur og sagði: »Þetta er samhljóða fyrstu ályktuninni, en ekki miðályktuninni.* Maðurinn tók peningana og gekk þykVjuþungur til sætis síns aítur. Eftir stundarkorn kom hann aftur og fleygði 20 dölum á borðið og sagði með þjósti: »Er þetta nóg?« En fundarstjóri ýtti peningunum aftur frá sér og sagði: »Petta er samhljóða fyrstu ályktuninni og miðályktuninni, en það er ekki sam- hljóða síðustu ályktuninni.o Mað- urinn ,tók peningana aftur og sett- ist á aftasta bekkinn, og var honum fHÆKORfý þungt í skapi út af því, hvernig með hann var farið. Að lokum kom hann aftur, lét brosandi út undir eyru 100 dali á borðið og sagði: »Þetta gef eg með glöðu geði fyrir Jesúm.« Pá stóð fundarstjóri upp, tók í hönd honum og sagði: »Petta er samhljóða öllum ályktununum.* Sá sem gefur með sannarlega glöðu geði, gefur fyrir Jesú. Pýtt. öavíðs sálmur 36. (Lag: Nú biðjum vér heilagan anda.) Pín náð er, guð, sem himinn há, er hingað niður streymir skýjum frá. Sólin himinsala svífur hátt í skýjum; þó um drögin dala dreifir geislum hlýjum. — Þannig þín er náð. Pín trygð er eins og traustbygt fjall, þótt titri jörð, er því ei búið fall. Geystar öldur æða, ólmir lemja vindar, skellur þruman skæða, skekkjast þó ei tindar. Pannig þín er trygð. Þitt ráð er eins og reginsær, er rannsakað til hlítar enginn fær. Par í djúpi duldu dýrar perlur skína; hefir svo á huldu herrann dóma sína. — Pannig þitt er ráð. Pín vernd er eins og vængjaskjól, er vermir hlýtt, þótt ekki skíni sól. Athvarf unginn hefur undir vængnum þýða. Griðastað svo gefur, guð, þín höndin blíða. — Pannig þín er vernd. Þín dýrð er eins og Ijóstær Iind; þar ljómar skær og fögur himins mynd. Lífs í lindum tærum ljúfan teig vér fáum. Ljóss í ljóma skærum Ijósið þitt vér sjáum. — Þannig þín er dýrð. V. B. fium menn mfssa í, er þelr verða sannKrfsrnir. Menn nokkurirtöluðueinhverju sinni um kristna trú og hædd- ust að lienni, eins og óvitrum og vantrúuðum mönnutn verð- ur oft, af því að þeir halda, að hún sé heimska. Óbreyttur verk- maður heyrði á tal þeirra og sagði: »Já, það er satt, menn missa mikils í, er þeir verða sannkristnir.« Hinir litu á hann stórum aug- um, en hann hélt áfram; »Mér þótti gott í staupinu, en eg misti vínílöngunina, er eg varð krist- inn. Eg lagði af illa breytni, er eg varð kristinn. Vond sam- vizka yfirgaf mig þá. Og það »heivíti«, sem heimili mitt var orðið, hvarf líka, er eg varð kristinn. Sá, sem vill verðalaus við þetta, þarf ekki annað en verða sannkristinn og vera stöð- ugur í trúnni.* Pýtt. Sannleikurinn er hið eina and- ans gull, sem þolir allan eld og kemur hreinsað út af eldinum. Carlyle.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.