Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 9

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 9
fRÆKORN 225 Fagnaðarerindið býður oss ó- endanlega miklu meiraenanda- trúin (Spiritisminn). F*að býður oss samfélag við guð sjálfan: »Vort samfélag er við föður- inn og við son hans Jesújn Krist*. 1. Jóh. 1, 3. F’etta samfélag komast menn í fyrir iörun og aíturhvarf - fy'r- ir trúna á friðþægingardauða Jesú Krists. Spíritisminn viðurkennir >-ekk- ert lausnargjald« fyrir yíirsjónir manna og kennir ekki samband I beintvið guð, heldur við andana; þeir hafna hinu dýrðlega,guðlega sambandi ljóssins og sannleik- ans, og bjóða mannlégt, ófull komið myrkrasamband við anda, ýmist góðra en miklu oftar illra. Spíritistar tala um kristindóm- inn, eins og hann sé á fallandi fæti, og að hann þurfi '>sannanir« spiritismans, að öðrum kosti muni innan skamms enginn skyn- samur maður fást til þess að trúa honum. Talsmenn spíritismans tala þannig um hió mesta undur sögunnar, um hinn mesta og dýrðlegasta kraft, sem til er í heimi mannlegrar þekkingar og sálarlífs-reynslu. Þeim þykir sárt, andatrúar- mönnum, að vera dæmdirþann- ig — samkvæmt sínum eigin orðum. Reim þykir sárt, að til eru þeii menn, sem eru svo andlega vak- andi, að þeir þekkja þessa ný- tízku hreyfingu, og lýsa henni samkvæmt ritningunni. Vér höfum áður leitast viðað bregða upp Ijósi guðs orð; gagnvart spíritismanum. F*að hefir mælst vel fyrir hjá ölluni hverja anda — góða eða illa, og hinir góðu eru þó, að því, er spiritistarnir sjálfir kenna, ófull- komnir andar einhverra ófullkom- inna manna látinna. Og hvers vegna eru mennirn- ir að þessu? Svarið er að eins eitt: Af því þeir hafna fagnaðar- erindi Jesú^Krists. ISLENZK SKÁLD II. rT1*l| Helgi Hálfdánarson. Steingr. Thorsteinsson. Matth. fochumsson.| Kristján fónsson. Valdemar Briem. -/ón Óíafsson. Indriði Einarsson. Gestur Páltson. Porsi. Erlingsson.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.