Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 8

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 8
224 FRÆKORN Samféiag - oið boern tU bveria? [ Eg var nýlega staddur á spíri- tista-fyrirlestri. Eins og vant er hjá þeim »trú- mönnum«, var fyrirlesarinn að halda því fram, að hægt væri að komast i »samband« við ein- hverja anda úr öðrum heimi. Ekki eru andarnir samt allir góðir andar. Nei. Spíritistar kenna það, að eins og fjöldinn af mönnum í þessu lífi séu flest- ir andar illir, »óhreinir«, lýgnir og svikulir. Og auk þess eru sfyrirbrigð- in« hreint og beint »verk myrkr- anna«. Andarnir, hvort sem þeir séu góðir eða illir, þola ekki ljósið. Samkvæmt skýringu spíritist- anna getur maður því átt kost á — fyrirgóðaborgun — aðkom- ast inn í »myrkrastofu«, þar sem einhverjir andar ef til vill séu að »ljúga mann fullan«. Þetta játa andatrúarmennirnir hiklaust um andana. Um miðlana játa þeir þarað auki, að margir þeirra séu frá- munalega leiknir svikarar, sem margir hverjir hafa verið »af- hjúpaðir« og staðnir að svikum, sumir sektaðir og sumir settir í varðhald. Er nú mikið varið í alt þetta? Er ekki hægt að fá nóg af lýgi og svikum »hérnamegin«? Er ekki nóg, aðj menn]; þessa heims Ijúgi í oss? Þarf að fá andana til þess? Hér á maður þó hægt með að horfa á lygarann ýmist í góðri dagsbirtu eða þá við við- ynanlegt lampaljós. F*að hjálp- ar oss í daglega lífinu oft vel til þess að komast fyrir svikin. En hjá spíritistunum — þar verður maður að sækja alt í myrkrið. F*ar á maður að gefa sig á vald meir og minna óhlutvandra miðla. Alt er þetta gert til þess að komast í »samband« við ein- ISLENZK SKÁLD /. ^ Bjarni Thorarensen. Sveinbjörn Egilsson. Sig. Breiðtiörð.mB J Jónas Hallgrímsson. Jón Þ. Thoroddsen. Grímur Thomsen. Ben. Gröndal. Gísli Brynjólfsson. Páll Ólafsson.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.