Frækorn - 25.12.1908, Qupperneq 10

Frækorn - 25.12.1908, Qupperneq 10
226 FRÆKORN kristnum,ritningartrúuðummönn- um, en illa hjá þeim, sem hafna orðum ritningarinnar, hjá þeim, sem ékki kannast við »neitt lausnargjald« fyrirsyndir manna. Petta er ekki nema eðíilegt. Vér búumst ekki við því að tala, svo öllúm líki. Envérvon- umst eftir að vera til gagns sannleiksleitandi mönnum, og þegar vér sjáum hættuna, viljum vér ekki hika að Vara við henni. Spíritisminn er ekki vinur krist- indómsins, heldur er hann hinn argasti óvinur hans. Hann er ekkert annað en af- neitun á lífi og anda kristin- dórhsins. Hann hafnar einu vonínni — réttlæti handa synd- urum fyrir friðþægingardauða Jesú Krists. Rað ætti að vera öllum kristn- um mönnum nóg. fílóðir elds. »Ef óvin þinn hungrar, þá gef hon- um að e(a, ef hann þyrstir, þá gef hon- um að drekka, því að með því að gjöra þetta safnar þúj glóðum elds yfir höfuð honum. Lát ekki hið vonda yfirbuga þig heldur sigra þú hið vonda með hitiu . góða" — las Alfreð hægt í litla Nýja.- , testamentinu sínu við morgunbænirpar.. „Hvað þýðir.að safna glóðijm ,elds yfir höfuð homim?", spurði Alfreð. „Það þýðir, að þegar einhver gjörir þér rangt til, þá átt þú ekki að reiðast og reyna að hefna þín, heldur vera blíð- ur í orðum og ástúðlegur í viðmóti við hann. Ef þú breytir þannig, þá mun sá, sem gjörði þér rangt til, sjá eftir því", svaraði faðir hans. Alfieð var ekki nema tiu ára og ski di því eigi alt, sem hann varað lesa í testa- mentinu sínu, sem faðir hans hafði gef- ið honum á síðasta afmælisdaginn hans. Jiann átti eina systur, sem hét Jessei hún var sex ára. Þau höfðu b cði ver- íð uppfrædd um Jesúm, hvað h tnn væri góðnr og kærleiksríkur, en þrátt 'yrir það hegðuðu þau sér eigi æfinlega ein i og Jesú gjörði, þegar hann varbarn. Stum um kíltu þau og urðu bálreið hvort vid annað. Sama dagínn og Alfreð las þes.i orð, sem hontim þóttu svo torskilinn hafði hann- dregið upp álft á spjaldið sitf. Hann halði vandað sig, og myndin var falleg. Jessie- var ekki í sem beztu skapi, þegar hún kóm að skoða myndina, og er hún hafði litið á áiftina, glotti hún og sagði, að hún þyrfti að fá vatn, og um leið lók hún svampinn, seiu var festur við spjaldið, og strauk honumyf- ir fallegu myndina hans bróður síns. Hann reiddist ákaflega og ætlaði þegar að jafna á henni, en hún flýtti sér á burt og faldi sig, svo að hann fann hana ekki. Hann fór þá að hugsa urn, hvernig hann ætti að hefna sfnájessie, þá duttu honum í hug orðin, sem hann hafði 'esið um morguninn, tók hann þá alt í einu viðbragð, fékk sér á höfuðið og þaut yfir til aldinsalans Búðarmaður spurði hann: »h'vað ætlarðu að kaupa, Alfreð?" „Eg ætla að knupa eitt rauða, stóra eplið þarna“, svaraði Alfreð, um leið og hann tók seinuslu auiana, sem hann áfti í buddunni, fékk maiininu þá og flýtti sér heim með epliðsitt. Hann hitti Jessie í garðinum þar sem hun var að leika sér að brúðunum sínum. Hún tók til fótanna, þegar -hún sá hann, en hann kallaðiði á hana og sagði: Farðu ekki, Jessie". Því næst rétti hann henni stóra ieþlið, sem hann var með, og sagði: ■ „Eigðu þetta fyrir að skemma myndina . mína". Jessíe rak úpp stór augu, og það var auðséð, að hún, vissi ekki, hvort honum var alvara. Því næst kom titringur í varir hennar, og tár komu fram í bláu atigun hennar, og hún fieygði brúðun- um sínum,' vafði stuttu og digru hand- leggjunum Sínum um hálsinn á bróð- ur sínum og sagði: „Alfreð, eg sá svo eftir því að eg skemdi myndina þína". Hann þurkaði af henni tárin og sagði lienni að hann væri búinn að fyrirgefa henni það, og hann var ekki í neinum efa um, að hin rétta aðferð að hefnasín væri, að launa ilt nteð góðtt - aðsafna glóðum eldsyfir höfuðafbrotsmanninum. Þýtt. ------—----------- Sí«r$í4 vínrutitia í beimi. A ferð minm fil Sviss í fyrra lagði eg leið nn ia um Heidelberg á Þýskalandi. Heidelberg er nafnkunn háskóla- borg, og þar :ð auki merkileg meðal annars fyr-t hinn forna kast- ala, sem þar er, og sýnir hann margt og merki! :gt um lifnaðar- hætti liðinna alda. Það, sem méi \arð minnisstæð- ast af komu mi.ini til Heidelbérgs, var mikil vínf inna þar, að sögn stærsta vínílát í heimi. Hún ersmíð- uð úr eik. »Höfðingi nókkur lét byggja hana á fyrri hhila 18. aldar til að sýna n eð því ratisn sína og stórmensku. Betra ráð hugkvæmd- ist honum ekki! Tunnan cr óskap- legt ílát og tekur 222 000 litra (potta). í kringum spons afið ofan á bumbunni er pallur meo grind- um umhverfis, og geta r.ckkur »pör« karla og kvenna ha'c ið þar dansleik! Prisvar hefir tunr.ni ver- ið fylt af víni, og líklega hefirein- hverntíma verið glatt á hjalla, því jafn-oft er búið að tæma liana! Fegar búið er að leggja Bakkus að velli og koma aðflutningsbanai á alstaðar, mun tunnan í Heidelberg verða ágæt minning og ímynd drykkjuskaparins. Svo langt eiu menn þó komnir, í bindindisáttina, að nú ofbýður öllum þeim ferða- mannasæg, sem til Heidelberg kem- ur, að sjá þetta óskaplega drykkjar- ar-bákn. D. Östlund.

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.