Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 14

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 14
230 FRÆKONR burg í Ameríku 28., f. m. og voru 275 manns niðri í námunni, þá er í henni kviknaði, en að eins einum manni varð bjargað. Bindindismálid á Englandi í f. m. vartil umræðu í enska parlamentinu frumvarp um tak- mörkun áfengissölu á sunnudög- um í Lundúnum, en ensku lá- varðarnir skáru frumvarp þetta niður 27. f. m. með yfirgnæf- andi meiri hluta (272 atkv. gegn 96.) Skotar hafa veitingahús lokuð á sunnudögum, en Eng- lendingar halda þeim opnum allan daginn. so-ára afmadi Frú Oína Oselío, hin fræga norska söngkona, hélt 50-ára af- mæli 11. nóv. og voru henni þá send samfagnaðarskeyti og heilla- óskir úr mörgum áttum. Hobcls ocrðlaunin hafa fengið í ár: Arnoldson og Friðrik Bajer frið- arverðlaunin. Metschnikoff og Ehrlich í læknis- fræði. Lippmann í eðlisfræði. Rutherford í efnafræði. Eucken heimspekingur í bók- mentum. KI. P. Arnoldson er sænskur rithöfundur, hálfsjötugur, allfrægur, og hefir ritað margt um friðarmál- ið. Friðrik Bajer danskur þingmaður gamall, nokkuru betur en sjötugnr, hefir unnið lengi og dyggilega í þágu friðarmálsins, alsherjar, utan- lands og innan. Metsghinkoff er rússneskur læknir og vísindamaður í París, hefir verið þar síðan 1890 og gerðist forstöðu- maður Pasteur-stofnunar eftir hann látinn. Paul Ehrlich er þýzkur háskóla- kennari í Frankfurt am Main. Cabríel Lippmann er prófessor við Sorbonne-háskóla í París, og er sérstaklega frægur fyrir Ijósmynda- gerð með litum. Ernst Rutheríord er háskólakenn- ari í Manchester, ættaður frá Canada. Eucken er þýzkur fræðimaður og rithöfundur. Prófcs$orEannclonguc í París. Yms ráð hafa verið reynd gegn berklaveikinni, en til þessa hefir ekk- ert dugað, þegar um það hefir verið ag tefla, að drepa sóttkveykjurnar. ÖII ráð gegn veikinni hafa því hingað til verið fólgin í því að styrkja líkamann alment í stríðinu gegn berkla-bakter- íunum. — Nýskeð hefir frakkneskur prótessor að nafni (Nöfn stjarnanna er á latínu.)

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.