Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 13

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 13
FRÆKORN 220 Jfndrce. Það eru nú rúm 11 ár síðan að Svíinn Andrée fór á stað í loftfari í von um að ná norður- heims-skauti á þann hátt. Ekk- ert fréttist til hans. Víst þótti, að hann væri dáinn. — Nú hef- ir frést, að hálf-eskimói, Chalker skipstjóri á skipinu »Pelops« hafi fundið lík í norður-Labr- ador, og af ýmsum pappírum, sem því fylgdi, þykir víst, að líkið sé eftir Andrée. Til þess, að lesendur vorir sjái afstöðuna, prentuni vér hér lítið landabréf yfir norðurheims- skaut. Á því er merki (x) sett, þar sem líkið fanst. — Mynd fylgir líka af Andrée og loftfari hans. Sú mynd var tekin, þeg- ar Andrée fór frá Dönsku-eyjunni (Spitsbergen) 11. júlí 1897. Tcr$ctako$ninðin í Bamtaríkjunum. Bryan keppinautur Tafts tekur ósigri sínum með stillingu, og heíir óskað Taft til hamingju með kosninguna. Baráttan var í þetta skifti ákafari en nokkru sinni áður, og kostaði offjár. Samkvæmt skýrslu, sem nýlega er birt um kosningasjóð flokk- anna, höfðu 12,090 manns skot- ið saman í sjóð Tafts-flokksins, Rona boraarstjóri. Myndin hérna er af fyrsta kvennlega borgarstjóra á Eng- stjórna, heitir Hygwycombe í Southampton. Hámuslvs stórkostlegt varð nálægt Pitts- þar á meðal ýmsir nafnkendir menn, og nam sú upphæð rúm- lega 5,940,000 kr.. eða nálega ö miljónum, auk 2,232,000 kr., er stjórnin lét útbýta meðal ýmsra fulltrúa sinna. Hæstur á sam- skotalistanum í kosningasjóðinn var C. P. Taft frá Cincinnati, bróðir nýja forsetans. Hann gaf 396,000 kr. Auðmennirnir Carne- gie og Pierpont Morgan gáfu 72,000 kr. hvor, og Rosevelt for- seti skrifaði sig fyrir 3,600 kr. í kosningasjóð »demokrata« (Bryans-manna) höfðu 100,000 manna lagt sinn skerf, en þó var sá sjóður miklu minni en hinn, því að samskotaupphæðin var alls rúmlega 2,230,000 kr., og gekk það alt til þurðar í kosningahríðinni, ogeflaust meira til. — Taft teknr við forseta- embættinu 4. matz næstkomandi, og þá er Rosevelt hefir skilað því af sér, leggur hann af stað til að skjóta dýr í Afríku, og þaðan mun ferðinni heitið til heimsóknar nokkurra þjóðhöfð- ingja í Norðurálfu. (Þjóðólfur). landi. Hún er ógift og heitir Dove. Borgin, sem fhún á að #'! '»

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.