Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 12

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 12
228 FRÆKORN Kína-kci$ari 09 ckkjudrotnina bacði dáin. Hinnungi keisari Kína-veldis ogekkju- drotning iiins fyrra keisara þar dóu í nóv. mán. Hvort þau hafa dáið eðli- legriu dar.fdaga er mönnum ókunmigt mn. Stjórnaríarið er bygt á kenningnm Konfucíusar á hinum 4 fyrstu bó'kum hans, en handbók stjórnarinnar er í 9.0 (!) bindum. Ekkjudrotningin var nærri hálfáttræðað aldri (fædd 17. nóv. 1834), hét upphaflega Jehonala, en var jafnan kölluð Tsi-Thsi eða Tsuhsi, var af litl- um ættum, en nijög fríð sýnum í æsku, og gáfuð vel; kom 16 ára gömul í kvenna- búr Hieniongs keisara, og varð 5. kona hans í röðinni, en kom sér svo við nr. 1 af keisarafrúnum, er var barnlaus, að hún valdi Jehonala til að ganga í sinn stað og veita keisaranum ríkiserfingja, og það gekk alt að óskum. Eftir lát Hienfongs keisara 1865, réð Tsi-Thsi miklu í stjórninni, þangað til sonur hennar, Tsunghsi, tók við, en hann varð skammlífur og andaðist 18/5, læplega tvítugur. Var margi ætt um dauða hans. F.kkja hatis var almælt, að hefði verið drepin á eitri, ef til vill eítir fyrirskip- un Tsi Thsi, lil þess að geta sjálfhaldið völdunum. Lét húnþágefa keisaranafn Kwangzti þeint, sem nú er látinn. Var hann systurson hennar, en bróðurson Hienfongs keisara, og þá að eins þriggja ára gamall (f. 1872), svo að Tsi-Thsi hafði alla stjóruini áhendi, ásamt Kung prinz, föðnrbróðnr unga keisaians, er tók sjálfur við völdnm að nafninu til 1889, og vildi koma ýnisum endurbótum á, en fór nokkuð ógætilega. Ætlaði hann að láta taka ekkjudrotninguna höndurr. en hershöfðinginn, sem átti að gera það, ljóstraði því upp. Þá reiddist Tsi-Thsi ákaflega, gerði boð eftir frænda sínum, keisaranttm, og sló hann rokna högg ut- an undir með blævæng sínum. Pá féll keisari á kné og játaði alt. f>etta var árið 1898. Eftir það mátti lieita, að hann væri í stöðugu varðhaldi, og að Tsi- Thsi væri í raun réttri stjórnandi landsins. Afskipti annara þjóða af „boxara"-upp- reisninni 1900 mýkti ekki skap gömlu konunnar, en síðustu árin fékk þó Kwanzu að nafninu til að taka meiri þátt í stjórn- inni. - Tsi-Thsi hataði yfirráð og yfirgang útlendiriga þar í landi, og studdi því af alefli kínverska „landvarnarflokk- inn", er vildi reka útlendinga af hönd- unt sér oghafa Kínland fyrir Kínlendinga. Hún var þvi í raun réttri vörður sjálf- stæðisbaráttunnar í Kína. F.kkjudrotningin var kvennskörungur tnikill, þótt ýmsar sögur gangi um drengskap hennar. Roald Kmundsctt, Norðmaðurinn, sem frægur er frá Gjöaleiðangrinum, ætlar inn- an skamms að leggja af stað í norðurheimskautsleit á »Fram«, skipi dr. Nansens. Ætlar hann af stað frá Noregi í ársbyrjun 1910, og vera kominn í júlí eða ágúst að Barrowhöfða nyrst á Alaska, en þaðan ætlar hann að láta skipið reka með ísum til útnorðurs þvert yfir heimsskaut- ið, því að hann þykist hafa sann- anir fyrir, að hafstraumarnir liggi þannig, að þetta geti tekist. Hann gerir ráð fyrir að vera 5 ár í þessum Ieiðangri, en »Fram« á að hafa vistir til 7 ára. Amundsen vill engan vísinda- mann hafa í föíir.ni, að eins röska og vana sjcmcnn. Kon- ungshjónin norsku hafa gefið 20,000 kr. til fararinnar. Standard Cil íclagið. Eins og menn munavarStan- dard Oil félagið í Chicago (stein- olíufélag Rockefellers) sektað um 29 miljónir dollara (104,400,000 kr.) í máli, er Bandaríkjastjórn höfðaði gegn því fyrir marghátt- aðan fjárdrátt. En nú hefir fé- lagið unnið málið fyrir hæsta- rétti Bandaríkjanna, erhefirónýtt fyrri dóminn og felt hina stór- kostlegu fjár-ekt niður. Stjórnin hefir sótt um að fá málið tekið upp að nýju, en rétturinn hefir synjað henni um þaó.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.