Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 15

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 15
FRÆKOk I 231 fundið meðal móti berkla-bakterí- unum. Hann hefir náð eitri úr berkla-bakteríum og spýtt því inn á hestum, og síðan hefir hann náð serum úr þeim, sem hann álítur að verðiberkla-bakteríum í mönnum að bana. Tilraunir þær, sem gerðar hafa verið með hinu nýja meðali, gefa góðar vonir um, að meðal sé nú fundið, sem dugar við þessum voða- lega sjókdómi. nýi kcisarimt í Kína heitir Tsuan-Tung, sonur Kwangsu (f 14. f. m.) og er barn á 3. ári, en stjórn hefir á hendi í æsku hans föðurbróðir hans Kung (Chun). Ekkjudrotningin gamla lézt degi síðar en keisarinn, eða 15. nóv. Dönsku, ensku og þýzku kennir undirritaður gegn vægri borgun. Heima 7 — 8 síðdegis. JÓHANNES STEFÁNSSON. Vesturgötu 17. FRÆKORN koma út næsta ár í sama broti ogrí líkri stet'nu og árið 1908. FRÆKORN hafa alt frá upp- hafi átt mjög miklum vinsældum að fagna, og aldrei meiri en nú. Breytingin, sem gerð var við ársbyrjun 1908, þannig að blaóið flutti miklu nieira af myndum en áður, hefir mælst einstaklega vel fyrir. í næsta árgangi (1909) verða myndir engu færri en t ár. Vinir blaðsins eru beðnir um að útvega því enn fleiri kaup- endur. Reir eru margir. En »þeir eru enn of fáir.« Hjálpið til ! nýlátitt er Victorien Sardou, sjónleka- skáldið frakkneska, og skorti 3 á áttrætt. Slys stórkostlegt varð í Vestfali á Rýzka- landi 11. f. m., kviknaði í kola- námu. þar týndust 360 manna. 6as-lýsin<t. Bæjarstjórn R.víkur samþykti 17. þ. m. að ganga að tilboði Carls Frattcke í Bremen um að koma upp gasstöð hér í bænum. Ætlast er til að þetta alt verði kom- ið í kring fyrir næsta haust. t Uðgamyndirnar la hina verstu útreið hjá. séra Matthíasi í grein í Norðurlandi 21. nóv., en »skamt er öfgana milli«, því séia Matthías lofar kaþólskuna svo að vai 'a er skammarhust heldur. og hvernig hann geti farið að upp- nefua Lúther og kalla hann »grá- munkinn frá Wittenbcg«, það er lítt skiljanlegt. Séra M v'.'.f þó vera móttnælandi, fiaraldur Hiclsson, hinn djarfi tahmað.’. andatrii.tr- innar og nýju gaðfræðnnar, var nýlega prestvígður hér í Reykjavík af nýja biskupnum, ðuðbrandur Sicrnsson caud. theol., var vígður á mma tíma og Haraldur Níelsson. 2. yfirdómaracmbícttið var veitt Halldóri Daníelssyni 19 f. m. Ccktorscmbacttið var veitt séra Jóni Helgasyni 19. f. m. Tiskiskioið „6oldcn lfopc“ lagði 16. okt. síðastl. af stað úr Reykjavík til Englands, með fiskfarm. — Eigendur skips þessa voru: Elías Stefánsson og Árni póstur Gíslason, báðir til heimil- is í Reykjavík og Jónas bóndi Sigurðsson á Völlum á Kjalar- nesi, og áttu þeir sinn þriðja partinn hver. Skip þetta þykir nú víst að

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.