Frækorn - 22.04.1909, Page 15

Frækorn - 22.04.1909, Page 15
FRÆKORN 71 Fréttir. PmtkoMtinain í Peykiaoík 3. þ. m fór svo, að séra Har- aldur Níelsson var kosinn með 439 af 860 greiddum atkvæðum. Næstur honum varð séra Bjarni Hjaltesteð með 200 atkvæðum. Andatrúin hefir þannig haldið opinbera innreið á helgan stað. Margir munu óánægðir í þjóð- kirkjunni yfir úrslitunum, og sum- ir munu hafa sagt sig úr þjóð- kirkju vegna þessarar kosningar. Mest raun er auðvitað hinum gamla dómkirkjupresti, sem nú á að vinna saman við hinn nýkosna andatrúarprest. Hann er alveg ósamdóma honum um andatrúna, og afneitar henni í ræðustól og utan, og hann erósamdóma hon- um um ílest öll atriði nýju guð- fræðinnar, sem hinn nýkosni prestur heldur fram og trúir af öllu hjarta. Samvinnanmilli þessara tveggja presta hlýtur að verða bág, enda þótt báðir séu friðsamir og góð- ir. Áhugaleysið í þjóðkirkjunni kemur átakanlega fram við þessa prestkosningu. Kjósendur eru alls um 3,500. Þar af greiðir ekki einu sinni ]/4 atkvæði, og sá, sem telst löglega kosinn, fær ekki nema hérumbil V8 af þeim atkvæðum, sem söfnuðurinn ræð- ur yfir. Pað er hægt að segja með ísafold hérna um daginn, að Herrans hjörð hafi verið illa vak- andi við þetta tækifæri. Smiörbúsið. í Reykjavík er flutt í Hafnar- stræti, í hús Thomsens konsuls. 9. þ. m. voru ýmsir blaða- menn boðnir að sjá hina nýju sölubúð og mun þeim koma ásamt um það, að öll meðferð á smjöri og eggjum sé einstaklega vönduð. Hreinlætið þarer til fyrirmyndar öllum, er eiga við smjör og aðra matvöru. Smjörhúsið er útibú frá hr. Carl Schepler í Kaupmannahöfn, og er hans smjörverzlun mjög mikil. Útsölubúðir íKaupmanna- höfn um 20, annarstaðar, íDan- mörku og í Þýzkalandi rúmlega 40. 0rauiland. Dönsk körmunarferð til Oræn- lands ctendur til. Tilgangurinn er að leita að munum og dag- bókum, sem eru þar eftir Mylius- Erichsen. Sá, sem stendur fyrir þessari ferð, heitir Ejnar Mikkelsen. Skip- ið sem notað verður heitir »Alabama« og flytjum vér hér mynd af því. Mikkelsen hefir keypt það í Stafangri í Noregi. bú$bruni. Hona brennur inni. Aðfaranntt páskadagsins brann til kaldra kola íveruhús Samúels Jónsson- ar á Skólavörðustíg hér í bæ. — Kona að nafni Elín Einarsdóttir brann inni. Eandið hefir keypt hús fyrv. ráðherra á 52,000 kr. lyrir ráðherra-íbúð. D. Dstlund er fluttur í Austurstræti 17 (húsið við endann á íslands danka. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Inger 0stlund, Austurstræti 17. Húsaleigusamninga. Eyðublöð á 10 au. selur D. 0stlund, Austurstr. 17.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.