Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Laug'ardagur 29. apríl 1961 — 96. tbl, DÖNSKU íhaldsblöðin héldu í gær áfram að hamast geg-n J»ví, að íslendingum verði afhent handritin. Gagnrýna blöðin stjórnina harðlega fydir, að hafa ekki haft neitt samráð við stjórn arandstöðuna um málið. Sérstaklega sætir Jörgen Jörgensen menntamáJaráðherra harðri andstöðu og hafa sum blöðin skorað á hann að segja af sér. Dagens Nybeder, annað aðal- málgagn íhaldsmanna í Dan- mörku krafðist þess í gær, að Jörgen Jörgensen menntamála- ráðherra drægi frumvarp sitt um handritaafhendinguna til baka og segði síðan af sér. Segir. blaðið, að frumvariJ- ið geri ráð fyrlr stórkostlt^u réttindaafsali og það sé boiið STOKKHÓLMI, 28. apríl, (NTB-TT). — SAS-flugvél af gerðnni DC7C, er millilenti í Khartoum í Túdan í dag, lenti í árekstr'i við eþíópska flugvél. Stóð SAS-vélin kyrr á flugvell- 'inum er eþíópska flugvélin ók á hana. Skipt’i engum togum að eldur kom upp í stjórnklefa SAS-flugvélarinnar, en hann tókst að slökkva nokkrum mínúi um síðar„ Áður hafði tekizt að bjarga öllum farþegum úr SAS fram í algeru heimildarleysi og án nokkurs samráðs við rétta aðila. wwwwwiiwMmiwMMMm 2000 tunnur í einum bát Þannig var um að litast á dekkinu á Guðmundi Þórðarsyni I gærdag, þeg ar hann kom af veiðum frá hinu nýfundna veiði- svæði. Skammt frá Guð- mundi lá Hugrún frá Bolungavík, en hún kom til lands með 1100 tunn- ur. Hugrún hefur fengið um 8700 tunnur af síld á 12 tiögum. I»að er viðtal við skipstjórann á 5. síðu. vélinni. ÞEGAB vélbáturinn Eldborg frá Hafnarfirði var á le/ið til íands í gærmorgun með síld, sem hann hafði fengið undir Jökli nóttina áður, fann hann geysi- m'ikið magn af síld um 15 til 17 sjómílur norð-vestur af norðri frá Akranesi, en þangað er að- eins 2*4 klukkustundar, „stím“ frá Reykjavík. Eldborg lét þegar vita um fund sinn. Nokkrir bátar, sem wwwwwwvmwwmwwwwwwwww >mwwwwmwwwwmmmmwmmwwwmwww :| Laugardagssíða Hauks er á t 13. síðu tWWMWMMWWMWMWMMWWWWMMWWWW WWWWWMWWWWMWWWWWWWWWMWM eimiig voru á leið til lands komu á svæðið og köstuðu á síldina. Fengu nokkrir bátar mjög góð köst. í gærdag fóru svo nokkrir bátar og var Fanney þeim til að stoðar. Alþýðublaðið átti síma viðtal um klukkan sex í gær við skipstjórann á Fanney. Jón Ein arsson Sagði hann, að þarna væri mík ið um síld, og margar mjög góð ar torfur. Vélbáturinn Auðunn frá Hafnarfirði fékls 1700 tunn inn að fá 1050 tunnur og Víðir II. um 500. Höfrungur II. fékk 1400 tunnur við Jökulinn í fyrri nótt og Haralídur 600 á sömu slóð um_ Jón sagði að Fanney hefði lóð að mikla síld, sem virtist halda sig út með Hrauninu að norðan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.