Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 8
BOB Hope var spurður álits þegar „Gaga“ Gagarín fór út í gerininn. Það stóð ekki á svarinu. Já, alveg rétt, sagði Bofa Hope, Þessi sovét- geimfari. Þetta segir okkur aðeins, að Þjóð verjar Rússanna eru betri en Þjóð'verjar okkar. FERÐAFÖLK í Róma- borg nú um páskana gat gengið óhrætt um götur borgarinnar. Það þurftu ekki að óttast að frægustu vasaþjófakrumlur Itala færu að fálma í vösum þess. Frægasti vasaþjófur- inn á ítalíu hefur nefnilega tekíð sér frí frá störfum, aðeins 36 ára að aldri. Á- stæðurnar fyrir þessu eru einkum tvær. í fyrsta lagi var hjartað í honum farið að láta und- an hinu stöðugu tauga- stríði. Vasaþjófurinn, sem heitir Luigi Rizero segir: „Þegar maður iðkar þann leik alliiengi að þpeifa í vösum ókunnugra gerir það út af við taugarnar fyrr eða seinna. I öðru lagi «r Rizero orð inn það mikill góðkunn- ingi lögreglunnar að hann Hollywood-konur í vök aÖ verjast FÖNGULEG amerísk kpna hafði dvalizt um eins og hálfs árs skeið í Evrópu þegar hún komst að þeirri merkilegu niður stöðu, að í Evrópu væru ‘ „stórstjörnur" kvikmynd- anna kvenmenn, en í Am- eríku karlmenn. Eftir nokkrar vangaveltur tókst henni að færa nokkur rök að þessu. Hún segir, að það sé amerísku kvenfólki að kenna eða þakka að karl- menn séu í algerum meiri * hluta hvað snertir vinsæld j ir kvikmyndaleikara. Leikkona þessi heitir ‘ Tina Louise. Hún segist i hafa eytt mestum tíma sín um á ítalíu þar sem hún sá að karlmaðurinn er ennþá húsbóndinn á heim- * ilinu. Þegar hann vill sjá Ginu Lollobrigidu dilla sér í mjöðmunum í bíómynd tekur hann konuna með sér orðalaust og það þýðir ekk ert fyrir konuna að vera með nokkrar vífilengjur, þorir nú tæpast lengur að ferðast með sporvögnum eða strætisvögnum, en þar þykir vasaþjófum venju- lega bezt bera í veiði. it HENDUR f VÖSUM Rizero segir að hann hafi lent 1 svo miklum vandræðum með að ferð ast um að hann hafi neyðzt til að kaupa sér notaðan bílskrjóð. Þegar hann ferðast með strætisvagni, sem er fátítt nú orðið, gæt- ir hann þess að allir sjái hendurnar á honum. Astandið er orðið svo ískyggilegt, segir hann að ég er farinn að hafa hend- urnar í eigin vasa. Ug átti von á því að verða stungið í svartholið, ef ég hegðaði mér ógætilega. Til þess að halda upp á atburðinn tók Rizero boði um að leynilögreglumaður ferðaðist með honum í strætisvagni og að hann sýndi listir sínar. Hvað eftir annað tók hann veski vegfarenda úr vösum þeirra og stakk þeim í ein- hvern annan vasa. Leyni- lögreglumaðurinn varð frá sér numinn af hrifningu og óskaði honum til' hamingju. -A- 35 Á MÁNUÐI Lögreglan í Rómaborg handtekur að jafnaði 35 vasaþjófa í hverjum mán- uði. Rizero segist halda að af mörgum hundruðum vasaþjófa. borgarinnar tak- ist að eins um 30 þeirra að forðast arm laganna. Riz- ero segir að margir vasa- þjófanna séu í góðum efn- um. Sumir þeirra eigi sjón varp, ísskápa, nýtízku hús gögn og Alfa-Romero bíla. Þá segir Rizero ekki alveg öfundarlaust að margir þessara vasaþjófa hylji fcon ur sínar í dýrindis pels- um. Þrátt fyrir sína miklu leikni hefur Rizero hafnað 17 sinnum í svartholinu á 18 árum. 4. hver skrifandi * * FJÖRÐI hver maður eldri en tíu ára í Sarawak á Norður-Borneó er sendi- bréfsfær, segir í nýútkom- inni skýrslu stjórnarvald- anna þar. Læsir menn og skrifandi í Sarawak eru samkvæmt þessu 9% fleiri en 1948. Þá hefur komið í ljós að kínverska er út- breiddasta tungumál hér- aðsins. I Ameríku er þetta þver öfugt, heldur hún áfram. Þar ákveður eiginkonan að þau hjónin sjái Rock Hud- son, og dregur eiginmann- inn öskrandi og látandi öll um illum látum í bíóið. Þetta er ástæðan fyrir því að erlendum leikkon um vegnar mun betur en Hollywood-leikkonum, — segir Tina. Aðspurð sagðist hún vera eindregið þeirrar skoðunar að í Evr. væru konurnar miklu ánægðari og hamingjusamari, ein- faldlega vegna þess, að þar sé það eiginmaðurinn sem öllu ráði. Heimilislíf er miklu betra í Evrópu en í Bandaríkjun um af því að konan virðir mann sinn og lýtur vilja hans í einu og öllu. Þetta getum við lært af Evrópubúum, segir Tina, enda þótt við séum kann ski með seinni skipunum með það núna. Af 124,420 manns, sem álitnir voru læsir og skrif- andi, voru um 70 þús. les- andi á kínversku, 48 þús. á ensku og um 34 þús. á malayisku. 80 miElj. Japanir MANNTALIÐ á Japan árið 1960 sýnir að Japanir eru nú 93.418.501 talsins. Fólksfjölgunin síðan 1955 nemur því 4,8%'. Þetta þýðir því að Japönum fjölg ar árlega um 0,9%. Þá má sjá að fólki í borgum fjölgar ört. Fátr Eæknar I ALBANIU, þar sem íbú- arnir eru 1.6 millj. að tölu voru aðeins 444 læknar ár- ið 1960. Hefur Alþjóða- heilbrigðismálastofnunin skýrt frá þessu. ÞESSI allsvakalegi náungi gefur ekkr höggstað á sér að öll- um jafnaði. Er sagt að enginn núlifandi maður hafi í fullu tré við hann í rómverskri glímu. En Ijótari mað ur hefur alclrei sézt í „hringnum". Hann er kallaður „Eixgill- in“, en ekkr er okkur kunnugt um, hvort uppnefnið stafi af fegurðinni. ÞETTA er Ver olli feikna up] minútna atriðis í ÉG ELSKA ÞIG“ Veronique næfurþi inberi ákaerandi í þetta atriði yrðj k óklippt þessa daga: verður hún líklega SIR SIR ALEC G enski kvikmynda heimsfrægi hefur 25 kvikmyndum ana, og er tvíma röð allra bezt myndaleikara En Sir Alec er r verskur og lætur sér. Hann segist a. m. k. 10 af þeim, er hann haJ séu „tómt rusl.“ segist óánægður : feril sinn, enda I aldrei ætlað sér kvikmyndaleikari Þegar honum < að hann hafi fei arsverðlaun fy sinn í myndinr yífx Ki'i.rir-íljótii hann aðeins öxli heldur við hina afstöðu til leiks £ myndum. Guiness er u mundir staddur wood, þar sem ar að leika í fyr wood-kvikmyndi (g 29. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.