Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 4
HÖFUNDUR þessarar greinar er Gerard Chinottir, 19 ára gamall nem- andi í blaðamannaskólanum í París, sem er um þessar mundir á ferðalagi um alla Evrópu utan Skandínavíu. H ann kom liingað til lands á sunnudags kvöld og hyggst ferðast hér um í tvo mánuði, vinna í isveit og á sjó, til að saína efni í greinar urn ísland. Hann bauð Alþýðublaðinu þessa grein, sem er fróðleg og sýnir viðhorf imgis Frakka til Algiermálsins og uppreisnar innar í Algier. A Ð er ekki um það að ræða fyrir mig að veita írekari upp- lýsingar, en þegar haía borizt, um það, sem er að gerast þessa -dagana í Algier, né veita mik- ilvægar uppljóstranir um upp reisnima í hluta frar.ska hers ins, þar eð ég 'hef Jítið af slík- um upplýsingum, enda langt ■frá Frakklandi nú. Samt má segja, að áður en •ég fór að heiman mætti merkja uppreisnina í. Frakkiandi. — Plastsprengjutilræðm, sem •öfgamennirnir, er styðja franskt Algier, frömdu á opin- barum stöðum, aðallega sprengingin í kauphöllinni í París og morðið á borgarstjór- . anum í Evian komu mönnurn í skilning um, að hinir frönsku uppreisnarmenn voru ekki á því að beygja sig og að þeir . Taörðust með örvæntingar- krafti. — En það mátti ekki gleyrna hinum ógnandi orðum Pierres Lagalliardes: „Við .munum ganga upp eftir Champs-Elysées“. Það kom mér því ekki mjog a óvart, er ég heyrði á sur.nu- dagskvöld fréttirnar um upp- reisn herforingjanna frönskn, mér liggur vi.ð að segja and- frönsku. En c-org mín var mikil og einlæg. Fjórir menn, hershöfðingj- nrnir Chalie, Salan, Zeller og Jouhaud, hafa hleypt óförun- um af stokkunum og dregið með sér úrvalsher, fallhlífaher mennina Fjórir roenn hafa ^ameinað reynslu sina, gáfur og kjánaskap til pð sigra de <5aulle, hershöfðingja. og hina -skynsömu stefnu hans, Fjórir menn kljúfa Frakkiarid, vit- andi vits, í tvennt og hætta á, að mikið blóð fijóti. t>eir hlýða fyrirmæium hugsjónar, en ekki skynseminnar. Menn geta hafí póitískar skoðanir, menn geta stutt mál stað, menn geta haft hugsjón. En allt þetta má ekki fá menn til að gleyma því, að menn eru hluti af þjóð, af landi, og að vera föðuriandsvinur þýðir að geta beygt sig fyrir meirihlut- anum til hagsbóta fyrir landið allt. Það, sem nauðsynlegt er að sjá og einkum er nauðsyn- legt að fá fram í Algiermálinu, er friður, lausn vandar.s. Þettn stríð hefur staðið of lengi, því verður að ljúka og þar eð sjálfs ákvörðunarréitur cr enn skyn samlega lausnin ,,er hann í samræmi við skynsemina“, svo að orð de Gaulle, hershöfð- ingja, séu notuð. Meö því að neita þessum friði með það fyr- ir augum að varðveita franskt Algier >hafa uppreisnar-herfor- ingjarnir hagað sér eins og börn, eins og stór, óbekk börn, Þegar vænta mátti friðar, sem mjög erfitt hefur verið að ná, á meðan de Gaulle, hershöfð- ingi, maðurinn, sem íorlögiu fengu Frakklandi, var önnum kafinn vegna nýrra viðræðna við FLN, ákváðu þessir hers- höfðingjar að fara að leika stjórnmálamenn, teljandi sig hafa nokkru hlutverki að gegna í þessu máli. Nei, herrar mínir. Hlutverk vkkar her- manna, sem ekkert skiíjið í stjórnmálum, er að lialda á-4 fram að vera hermenn i þjón- ustu Frakklands og de Gaulles, hershöfðingja. Þið haldið, að þið hafið mikla köllun að upp- , fylla, frankst Algier, en ‘hin raunverulega köllun ykkar er í hernum, og hún er fögur. —; Verið franskir, það er hið eina sem ki-afizt er af yður. En skaðinn er skeður, og skoðanamunur Frakka í heima landinu og í Algier hefur enn vaxið, versnað Sem betur fer er París enn ekki í höndum uppreisnarmanna; En eini möguleiki þeirra á að hernað- areinræði með það fyrir augum að halda áfram stríðinu í Algi- er, er að ná París á sitt vald. En gera fnenn sér grein fyrir ógnum slíkra aðgerða? Michel Debré hefur sent uppreisnar- herforingjunum úrslitakosti og krafizt, að þeir gæfust upp og hótað, að ráðizt yrði á þá En gera menn sér í þessu grein fyr ir ógnum bardaganna, innan- landsbariögunum, bróðurmorð unum? Það fer hrollur um mig við tilhugsunina um, að Frakk ar geti barizt innbyrðis, á göt- um Parísar eða Algiersborgar. Við slíkar aðstæður sem þessar, er tilfinningarnar hlaupa í gönur og skapið Ihitnar um of, getur maður aðeins vonað og óskað, að af þessu verði ekki. Enn einu sinni er nauðsyn- legt að bera traust til de Gaulles, hershöfðingja, eina mannsins, sem getur leitt okk- ur út úr þessum ógöngum, þar eð hann er eini maðurinn, sem gatur leyst Algiermálið. Enn einu sinn ber að hýlla þennan mikla föðurlandsvin, sem kom inn er á iþann aldur, er aðrir hafa fyrir löngu setzt í helgan stein, yfirgaf heimill sitt í Col ombay-les-deux-eglises til að takast á hendur mjög erfitt, mjög vandleyst, mjög vanþakk látt starf, sem állir gagnrýnend ur beina skeytum sínum að. —• Enn einu sinni stend ég ein- læglega með ihonum í þessari miklu ógæfu, sem skollið hef- ur yíir land mitt, ég stenld með honum 4 stefnunni í Algiermál inu, viturlegri og mannlegri stefnu, sem veitir mönnum rétt til að ráða sér sjálfum, einu skynsamlegu stefnunni Og ég veit, að meirihluti frönsku þjóðarinnar hugsar þannig og að hún hefur fullt traust á for- seta sínum og fordæmir þá brjálæðinga, sem sjá málin eins og þeir vilja að þau séu, en ekki eins ogiþau eru. Algier get ur ekki verið annað en algi- erskt Vegna skorts á nákvæmum upplýsingum hef ég ekki annað að segja en sairihryggjast landi mínu, Frökkum í Frakklandi, og óska þess, að brjálæðið nái ekki algjörum tökum á mönn- um og að de Gaulle, hershöfð- ingja, takist enn einu sinni að sigrast á þessum erfiðleikum, sem dunið hafa yfir hann og Frakkland Hann getur bjarg- að, hann hlýtur að bjarga Frakk'andi, eins og ,hann hefur gért áður. Hinum seku sé hegnt Rvík, 25 4 ’61. Gerard CHINOTTI. Um 300 barna- kennarar í R.vík STÉTTARFÉLAG barnakenn I félagsins verið tvíþætt: í fyrsta ara í Reykjavík minntist nýlega 30 ára afmælis síns með hófi í Storkklúbbnum. Þegar félagið var stofnað, hafði verið starf andi kennarafélag við Barna lagi hefur það unnið að bættum kjörum barnakennara og hefur löngum verið forystuaðili í Sam bandi íslenzkra barnakennara, enda langfjölmennasta kennara skóla Reykjavíkur (Miðbæjar : félag landsins. Eru félagar nú skólann), en eftir að Austurbæj um 300. í öðru lagi hefur félag arskólinn tók t'il starfa, ákváðu ið unnið að menntun kennara og barnakennarar að stofna sameig bættum starfsháttum, samstarfi inlegt stéttarfélag. f fyrstu stjórn félagsins voru: Gunnar M. Magnúss. formaður, Guðmundur í. Guðjónsson, Hall grimur Jónsson, Hannes M. Þórðarson og Konráð Kristjáns son. Frá fyrstu tíð hefur hlutverk foreldra og kennara og haldið uppi ýmiss konar félagsstarfsemi fyrir meðlimi sína. í þessu sam bandi hefur félagið beitt sér fyr ir fjölmörgum námskeiðum, fræðslufundum og skemmtifund um og gefið út Foreldrablaðið um margra ára skeið. 4 29. apríl 1961 — Alþýðublaðið punktar EF DÆMA má eftir skrif- um Þjóðviljans, má ekki á milli sjá hvor er meíri f jand maður álþýðunnar, Kenn- edy eða Svavar Gests. Úr því að koinmar þola ekki gamansemina hjá Svav ar Gests nú, hvernig fær*i um húmorinn í landinu, ef þeir næðu hér völdum? • © • ÁSTA Sigurðardótfir hef- ur lagt fram sinn skerf „gegn falsrökum“ í Þjóð- viljanum, Hér er.u nokkur sýnishorn: „. . . Bþndaríkjunum finnd'ist. ekki miklu fórnað þó að þessi litla þjóð léti Iífið í þágu stríðsbrjálæðis þeirra . .. . Bandaríkja- stjórn er svo vitfirrt í kom- múnistahatr'i sínu, að hún cr reiðubúin að myrða kom- múnstíska smáþjóð, þótt þaö kosti nýja heimsstyrj- öld _ . . Þe'ir, vildu sjálfsagt helzt að allir íslendingar væru dauðir . . . Þá gætu hvægammar dauðans enrtur- bætt vígbúnaðarhreiður sín í auðu landinu . . . meðan íslenzk þjóð er til hefur hún ekkert gildi í augum þeirria, nerna sem hlífiskjöldur, saklaust ungbarn í blóðug- um mor.ð'ingjahöndum . . .“ • • • ALÞÝÐUBLAÐIÐ lagði nýlega í ritstjórnargrein nokkrar fyrirspurnir fyfir Þjóðviljann í tilefni af skrif um um varnarmál. Þær voru efnislega þessar: 1. Hvaða kjarnorkuveldi er. það, sem ætlar að kasta á okkur sprengjum og drepa okkur og börn okk- ar., ef v“ið ekki breytum um utanríkisstefnu (en slíkum árásum hóta kom- múnistar okkur)? 2. Hvao er það hér á landi, sem gefur tilefni til kjarn orkuárása? Eru hér ein- hver árásavvopn eins og vetníssprengjur, flug- skeyfi, kjarnorkukafbátar eða annað slíkt7 3. Getur Þjóðviljinn nefnt nokkra þjóð, hlutlausa eða ekki, sem telur sig geta ve">ð varnarlausa með öllu í heiminum, eins og ástandið er þessa dag- ana? Eru ekki smáþjóð- irnar yfirleitt að styrkja varnir sínar? Þjóðviljinn fæst ekk til að svara. Hann segir ekkt or.ð um þessar staðreyndir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.