Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 13
Bróðir Tommy Sfeele leikur og syngur í kvikmynd inni Næturlíf, sem sýnd er í Bæjarbíói í Hafnarfdrði um þessar mundir. Sá Iheitir Colin Hidks og er hann mjög líkur bróður sínum Tommy. Colin heffur dvalið á Ítalíu nú nokkur ár. Hann er mjög vinsæll fyrir rokk sitt. Col in fluttist frá Englandi vegnia þess að hann vildi ekki lifa á nafni bróður síns Tommy og stendur sig vel í sinum hristing, þó að söngurinn sé ekki eins góður eftir því. Það er munur að heyra og sjá ítalan. Mudigno, sem syngur lagið „Sole Sale Sole“ á mjög glæsilegan Ihátt. Einnig eru fleiri góð atriði ií þessari sérstæðu mynd, sem hefur upp á að bjóða eitthvað fyrir alla, sem vilja hverfa inn í Næturlíf Bæjarbíós. ☆ Spagheffi ®rir Mnrt.ino r 15 'italsiki hl]om- sveitarstjórinn og söngvar- inn, sem við þekkjum af plötum, hefur verið í Eng larjdi, en er nú horfin heim til Mílanó og leikur^ þar á Astoria Klúbb, en verður í maí á Nimb í Kaupmanna ihöfn. Allir þeir landar sem verða á ferli í Kaupmanna höfn ættu að hlustía á hina snjöllu músík Bruno Mart- inó. Vinsæ gítar- rokk- leikari ALLT frá því að roak mús ikin náði sMkri útbreiðslu eins og við höfum orðið ó- boðnir þótttakendur í, eða frá því að við heyrðum Presley og Bill Hailey syngja, hefur einnig borið þar mikið á hljóðfærunum. Rokkið hefur ekki aðeins ver- ið söngur og það hljóðfærið, sem mest hefur komið við sögu þessarar mústfk-tegund mest komið við sögu spánskrar tónlistar, þá eink um Hamencko sem er þjóð armúsík Spánvterja. Þá hef ur gítarinn verið mikið upp áhald hjá kúrekum, amerisk um, og því orðið aðalhljóð- færi í allrj Oov’(boy“ músík. Einnig hand’éku negrar git arinn er búr sungu sína ,,blúsa“ og sá1ma Mest 'hef ur borið á 9’tta’-”um í rokk- inu nú á síðastliðnu ári. Oft hafa rokksöngvanaf-nir sjálfir trommað á gítárinn til undirleiks, en sá sem hef ur getið sér heimsfrægðar fyr ir leik sin" e- Puane Eddy. Fyrstu milljón plötur sínar seldi hann með laginu ,,Re- bej Rouser“ Sú hljómplata sló sem sagt í gegn í Ame ríku, einnig í Fvrópu. Eddy hefur feng'ð brjár gullhljóm plötur. Nýiastta plata 'hans er „T'heme '?rom Dixie“ og fær þassi ntata góða dóma. Nú hefur komjð tii tals að Duane Edd” l-’ki í kvik- mynd sem ^'‘t-v ,,A Thund er Of Drums“. Kemur Duane til að le’1'- a' mestu leyti, is gleðjlast ef hann geti kom ið ungu fólki, sem hafa hæfil leika, á framfæri. Sýnir þaðl að þessi ungi gitarleikariB sem nú með leik sínum hefB ur náð heimsfrægð, er velB gerður ungur maður. V-icB fáum sjálfsagt að heyra hina nýju hljómplötu hans Theme Frcm Dixie. ☆ Lídó hefur fengið enn einu 1 sinni skemmtiikrafta frá útlandinu, nú eru það suð ur-amenískir söngvarar er syngja flaming-músik en við fengum nokkuð af því að heyra í Storkinum hjá „Los Paraguaos. Heyrzt hefur að forráðamenn Storksins séu að hugsa um að ráða ítalska drenginn Rubertino, sem hef- ur hálfgerða englarödd, Sá litli Rcibertínó hefur vakið sérstaka athygli á Norður- löndum, en það var dauski útvarpsmaðurinn Völmar Sörensen, sem fann snáðann á götu suður á ítalíu. S'IÐAN titstjóri: • iikur Morthens. en verður ekki með gítarinn sinn, nema lítils háttar er hann kemur fram með hljóm sveit sinni. Duane Eddy er fæddur í horginni Phönix í Arizona. Hann hefur ekki lært mik ið á gítar, en auðvitað á hann marga uppáhaldshljóð færaleiikara, þá fyrst og fremst gítarleikarann Hank Garland og Ohet Atkins og píanóleikarann André Prev- in og söngvaranna Ellu Frits gerald, Fran’k Sinatra og Elvis Presley. Duane Eddy hefur ferðast um England tvívegis og nýtur þar sér- deilis mikilla vinsæla, bæði sem gítarleikari og vingjarn legur ungur maður, Sem ekki hefur látið frægðina trufla sig. Eitt a!f uppáhalds áhugamálum Duans er að fara á sjóskíði og hyggst eyða þrem vikur á Miame í Flor ida í sumarfrí sínu og hafa það rólegt eftir !að hafa lok ið kvikmyndaleiknum. Du- ane hefur nýlega komið á framfærj ungri, 17 ára stúlku frá heimáborg sinni, að nafni Mirame Johnson, hefur nú þegar gert samn- ing við hljómplötufyrirtæíkið Jamie Reckord. Duane seg- Sammy Davis og frú Mai Britt eiga von á erfingja í ágúst. lahhaði út af hljómleika pallinum eftir að áheyrandi hafði truflað negrasöngvarann Johnny Mathis. Þeir, sem réðu Jo- hnny hafa hafið mál við Johnny. Þeir sögðu honum upp, en hann átti að kc'mia fram til 19. maí. Summy Da vis átti að koma fram 8. apríl en hefur farið fram á að hann þrn-fi e'kki að koma og afsakar sig með því að hann geti það ekki, þar sem kona hans Mai Britt eigi von á sínu fyrsta barni í á gúst. Atvinnuveitandinn segist höfða mái á Sammy ef > hann ékki komj til vinnu á p tilsettum tíma. |,F FÉKK SILFURPLÖTU EITT lag frá Þýzkalandi sló í gogn á heimsmark- aðnuin nú nýlega, er það lagið „Seemann“ suúgið af söngkonu cr kallar sig Lolita. iLagið iSeemann hlaut eirjltar góðar viðtökur í Ameríku og Englandi og seld ist í jniHjón eintökum í Ameríku aneð iLolitu, en lag ið félck einnig enskan texta og kallast „Sailor“, en Lolita er isem sagt orðin fræg fyrir sinln ,,Seemann“. Lagið hefur verið topp-lag í Noregi um langan tíma, en nýlega fékk Lolita silfurplötu í Noregi fyrir 25 þúsund seldar plötu, cr það mikiU heiður og stór sala í Noregi. Eins og þið sjáið og hafið heyrt þá fá söngv arar gullplötu í Bandaríkjunium og Englandi fyrir 1 milljón scldar plötur, svo hlutföHin eru nokkuð önn ur. En Lolita var svo luifin að Ihún iseridi norsku að dáendum sínum hjarkærar kveðjur. Hér á meðfýlgj andi mynd sjáið þið Haertel forstjói'a þýzka Polydor af lienda Lolitu .silfurplötuna » fallegum umbúðum, og það er fyrir 25 þúsund seldar plötur í Noregi. ar er gítarinn. Slá gítarleik iarinu sem hefur leikið ein lei'k með hljómsveitinni á hljómplötur er selst hafa í milljónum eintaka, er ungur amerísikur gíarleikari að nafni Duiane Eddy. Gítar hefur svo sem ver ið vinsælt hljóðfæri ára rað ir um allan heim, en einna AlþýðublaKð — 29. apríl 1961 £3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.