Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 15
— Það var nú Prime, sem var að finna upp á því, svar aði Rush. — Það er eingöngu Ihonum að fcenna, að við fór um að minnast á stjórnmál, c« þetta eina orð virðist nóg til þesls að koma fólki hér tij að hvíslast á og líta í kringum sig með varúð. Það er sennilega ástæðan til þess að mig langar að bera fram eina spurningu: Hvað er það £ sambandi við stjórnmálin Ihér á staðnum sem kemur fólki til að bregðast þannig þið? — Eiginlega 'bara vankunn átta, sagði Matt. — Hér eru nefnilega engin stjórnm’Sl, í venjulegum skilningi engir stj órnmálaflokkar, en hér er alltaf einn umbótasinnaður frambjóðandj í kjöri við ihverjar kosningar. Það verð ur líka núna, við kosningarn ar, sem eiga að fara fram eftir Ifjórtán daga en hann hefur ekki minnstu mögu- leika. Allir verða endurkosn ir, nákvæmlega eins og áð ur. Það eru aldrei breyting >ar á bæjarstjórn okkar, nema þegar einhver deyr' og þá er alltaf séð um að eftirmaðurinn sé sama sinn is og hinn sálaði. Þeir eru öruggir í sessi og moka inn peningum. — Gefirðu ekki hugsað þér að gefa mér upp nöfn in á einhverjum af þessum körlum? spurði Rush, _________ Þeir vekja áhuga hjá mér. — Ég skal gera nokkuð ennþá betra. Ég skay sjá um að þú fáir að heilsa upp á þá. Það verður smásam- k\ræmi heima hjá mér í kvöld, og ég býst við mörg um þeirra. Máttu vera að því að koma? — Með ánægju. Og þakka þér fyrír boðið! — Prýðilegt, sagði Matt brcsandi og leit á Kitty. __ En við ættum ikannske að út vega 'honum dömu. Eklrert er of gott handa blaða manni, sem er í heimsókn. — Það ætti ekkj að verða svo erfitt, sagði hún og horfði á Rush. — Ég skal hringja í nokkra staði. Rush varð hugsað til Guju wimiberley. — Gerið ykkur ekkert ómak mín vegna, sagði hann. — £f ég má, get ég sjálfur komið með dömu. — Hvenær komstu til ■borgarinnar? spurðii Matt og horfði undrandi á hann. — Síðdegis í gær svaraði Rus'h. — Af hverju spyrðu? Þú ert svei mér snar í snúningum. Kitty horfðj á hann aft ur, og hann sá að hún skipti um iskoðun, en hann var ekki viss um hvort það var til hins betra eða verra. V. Með því að nota símann varð Rush þess áskynja, að Guja \yimberley vildi gjarn an kioma með 'honum kvöldið 'eftir, en gat ekki komið fyrr en klukkan tíu, þvx að ,.Bláa gæsin“, veitingastofan þar sem hún vann, gat ekki misst hana fyrr frá starfi. Rush lofaði að sækja hana, og svo notaðj hann næstum allan daginn til þess að sjá sig um í box’ginni. Og smátt og smátt fór hann að geta myndað sér skoðun um dag lega lífið í Forest City. Fólk hafði ,svo lengi spilað fjár hættusþil í öllum hugsanleg um myndum, að áhættan var orðin fastur liður í daglegu lífi og enginn sá neitt at- hugavert við það. Og fjár- hættuspilararriir voru ekki Undir með nein heilabrct. Þeir tóku jafnrólega tapi sem vinning. Um hálfníu leytið fékk Rusih sér leigubifreið og ók Iheim til Matts Pedricks. Kitty Eniglish tók á móti honum í dyrunum. Hún var klædd svörtum samkvæmis- kjól, hár hennar ljómaði eins og gull, og hann tók eftir því að hún kom fram eins og hún væri hér hús- móðir. — Velkominn, herra Henry. Gerið þér svo vel að koma einn fyrir. Hún leit yfir öxi honum. — Ætluðuð þér ekki að hafa dömu með yður? — Vissulega, svaraðj hann, — en hún getur ekki kom- ið fyrr en eftir tvær stund ir. Þá a3tla ég að sækja hana. Matt kom fram og lagði armiim um mitti hennar. — Hvað varð af dömunni þinni. Rush? spurði hann. — Ég Vona að þú valdir mér ekki vonbrigðum. Ég hef aldrei fyrr heyrt getið um Casanova frá Ohicago. — Ég verð víst að valda þér vonbrigðum. sagði Rush. — Aliar konur líta á mig eins og yngri bróður. En daman kemur. Ég ætla að sækja hana seinna. — Það er líklega ein a£ systrum yðar, sagði Kitty háðslega. — Ein sú allra systurleg- asta, sem ég þekki, sagði Rush brosandi. — Hvernig ætlarðu að sækja hana? spurðj Matt. — Ég tek leigubifreið. — Taktu heldur bifreiðina mína. Á þessum tíma færðu aldrei leigubifi'eið hér. Það er Buiok; stendur hérna rétt fyrir utan. Hann fleygði lyklaveski til Rush. — Þakka þér fyrir. Hún verður vonandi hrifin, þeg ar hún sér mig í slíkri bif -reið. —• AlVeg áreiðanlega, sagðiKitty, — og þá verður hún kannske ekki alveg eins systurleg. — Vertu kurteis, Kitty, sagði Matt og sneri sér að leynilögreglumanninum. — Gerðu svo vel og komdu inn og heilsaðu upp á eitthvað af þessum náungum, sem viðlj vorum að tala um. Á næstu mínútunum heilsaði Ruöh fjölda manna, og af öllum þeim nafnafjölda kannaðist hann aðeins við þrjú nöfn: Patridk Gunn borgarstjóri, Mark Carver lögreglustjóri, og Max Carn ey. Hann varð að hugsa sig lengi um áður en hann gat munað hvað Oarney stund- aði: Áfengissölu og „vernd un“. Þessi aðsópsmikli írlend- ingur íeit út eins og hann eyddi allri ævi sinni utan dyra. Röddin var hás og gróf eftir að hafa lengi þrumað fyrirskipanir gegnum glasa glaum og vélaskrölt. Andlit ið var útitekið og hann var píreygður, líkt og hann hefði rýnt mikið gegn vindi og sól. Aðeins hendurnar sýndu 'annað. Þær höfðu ekki snert á erfiði síðustu ár in og voru hvítar og mjúk ar. Að vísu voru þær beina berar og sinasterkar en vand lega snyrtar. Carney sagði að sér væri það sérstök á 8 nægja að kynnas herra Henry. — Greinaflokk, segir þér? sagði hann brosandi. — Prýðilegt! Forest Gity er góð og hrein borg. Við er um stcltir af henni og þurf um ekkj að skammast okkar fyrir neitt. Skrifið þér góð ar greinar ungi maður. Kom ið þér Chicagobúum í skiln irg uni, að hér e u ira t:f? r ir á öllum sviðum. — Svo að þér ætlið að skrifa greinaflokk um borg ina okfcar, ungi maður? Rusb kinkaði kolli. — Og þér skrifið fyrir Chicago-blað? Getið þér sagt mér hvernig á því stend ur, að Chicago hefur fengið áhuga á okkur? Rush útskýri með þolin- mæði, að hér væri ekki ein göngu um Forest City að ræða. Hann ætti að skrifa um fleiri borgir af sömu stærð, og það væri bara hending, iað hann hefði kom ið hingað fyrst. Nú var hann svo oft búimn að lýsa þessu yfir, að hann var far inn að trúa því sjálfur. — Þetta mun Pat þykja vænt um, sagði lögreglu stjórinn og hrópaði þvert yf ir salinn: — Pat. Komdu hingað snöggvast! Rush hafði aldrei áður séð þvíljíka mann(tegund. Hann var rétt eins og leiksviðsper sóna í sknípaleik. Borgar-. stjórinn vaggaði tþ þeirna í hægðum sínum og nam einu sinni staðar til þess að láta fylla glasið sitt. Bersýnilegt var, að hann hafði þegar drukkið 'allfast. — Hvað er það, Mark? spurði hann og deplaði ótt augunum framan í Rus. — Herra Henry ætlar að skrifa greinaflokk um For- est City fyrir blað í Chictgo. Mér finnst að við ættum að hjálpa honum eftir megni. — Vitaskuld vi] ég hjálpa, sagði borgarstjórinn. Hvers óskið þér, ungi maður? Rush var orðinn hálfgram ur yfir því, að allir notuðu ávarpið „ungi m!aður“ en hann sagði ekkert. CarVer svaraði spurningunni fyrir hann. — Ég held að þa? væri góð hugmynd að láta éin- hvern sýna honum borgina. Hann er ókunnugur, og ein hver ckkfar manna gæti séð um að hann hitti stnax á rétta staði. Það mundi spara honum tölverðan fíma. Guðlaisgur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Kiörgaiður Ixaugaveg 59. Alls konar karlmannafatnaS- *r. — Afgrciðum föt eftir máli eða eftir nnmer} mil atnttum fyrirvara tlltima Húseigendur Nýir <>g gamiir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði. Smíðum svalar og stiga » handrið. Viðgerðir og upp , setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og marga , konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. t Látið fagmenn annast verk ið. *e FJLÓKAGATA6, sími 24912. Vt lun'L cá xhSL^cl MGLE6A K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. i Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 < e. h. Drengir. Kl. 8,30 e. h. Samkoma, Rasmus Biering- i Priþ, talar. Allir velkomnir. Ca. 6/4 metri af hvítum plastgólflistum 1 óskast til kaups. Upplýsin!gar í síma 33498. 29. apríl 1961 £5 Alþýðublaðið heimar &&& stórborgarinnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.