Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 9
onique, franska nektardansmærin, sem Jnámi á Ítalíu fyrir skömmu vegna 10 kvikmyndinni: — „ÉG ELSKA ÞIG, . Á bessum tíu mínútum afklæddist unnum og gegnsæum náttkjól. Ilinn op- italska lýðveldisins kvað svo um, að lippt út úr mvnd'inni. En hún er sýnd na í Frakklandi og Bretlandi og þannig sýnd hér — hvenær sem það nú verður. ALECI rinsessa II mann ÞEGAR dæturnar eru komnar á giftingaraldur kafa foreldrar oft á tíðum áhyggjur út af því hvers konar náunga þær muni giftast. Sumir foreldrar ótt ast jafnvel að dætur þeirra pipri. Þetta er sagt að Júlíana Hollandsdrottning og Bernard prins, maður hennar, óttist mjög. Hafa þau hjónin nú skyggnzt um eftir efnilegum eigin- manni til: handa dóttur- inni, Beatrix krónprins- essu. Þar sem Beatrix prins- essa á það í vændum að erfa ríkið eftir daga móður sinnar gerir þetta „leitina" að eiginmanninum erfð- ari en ella. Þar að auki er sagt að gervöll hollenzka þjóðin vilji fyrir hvern mun að prinsessan giftist sem fyrst. En hópur manna þeirra, sem teljast prinsessunni boðlegir, er sagður harla fámennur. Þar sem hollenzkt kónga FÝLU fólk hefur um langan aldur verið mótmælendatrúar mundi það mælast illa fyr ir ef prinsessan giftist ka- þólikka. Það eru einkum tveir prinsar, sem orðaðir hafa verið við prinsessuna — bræðumir Heinrich og Moritz af Hesse — en þar sem Hollendingum er Prinsessan er ekkr bein- UINESS’, .leikarinn leikið í um dag- elalaust í u kvik- heimsins. njög hæ- lítið yfir halda, að myndum Ei leikið í Og hann með lista íafi hann að verða sr bent á agið Osk- rir leik n „Brúin 5“ ypptir im og ríg neikvæðu ;íns í kvik m þessar í Holly- hann ætl- stu Holly- nni um sex ára skeið. Mynd þessi heitir „A Majority of One“ og þar á hann að leika japanskan kaupsýslu mann. Til þess að geta túlkað Japanann út í yztu æsar hefur Sir Alec kynnt sér allnáið japanskar venj ur og lærf japönsku til hlítar. Hann segir að RAUNAMÆDDA daman á myndinni ítalska filmstjarnan Scilla Gabel, sem leikur í „Síðustu dag ar Sódóma og Gom- orrah“, sem verið er að taka um þessar mundir í Rómaborg.- Hún hefur fengið að láni hjá einum karl- leikaranna herklæði meðan hlé var gert á kvikmyndatökunni. Sagði Sicilla rétt s» svona að þau kæmu sér vel þegar mesta traffíkin væri á neð- hann verði að vera Japani á allan hátt, en ekki léleg stæling. Þetta er ekki í fyrsta sinn að Sir Alec leikur ann arra þjóða menn. Hann hefur leikið Rússa, Frakka og Ameríkumenn — bæði á leiksviði og í kvikmynd- um. i anjarðarjárnbrautar stöðinni í Róm. línis fríð, enda vantar hana mann. stríðið við Þjóðverja enn í fersku minni yrði gifting Beatrix og þýzks prins mælast illa fyrir. Þar á ofan bætist svo gefið það ótvírætt í skyn, að hún muni ekki giftast neinum sem hún elski f'kki. í haust var sagt frá því að prinsessan væri hrif in af samstúdent sínum við Leyden háskóla, Bob Steen sma, og þótt prinsessan hafi neitað orðrómnum telja margir að hún el ki þennan náunga. Henni er leyfilegt samkvæmt stjórn arskránni að giftast manni af borgaraættum. m for- eldrarnir og ríkis=tjórnm hafa bæði lýst yfir þeirri að prinsessan hefur von sinni að hún giftist í einhverja konungsfjöl- skylduna. * Búrfellsbjúgu bragðast bezt. Kjötverzlunin BÚRFELL Glænýr færafiskur, heill og flakaður, ýsa, rauðmagi, reyktur fiskur, sigin grásleppa, sígin ýsa, síld, reyksoðin síld. Húsmæður, athugið lokað allan claginn mánudaginn 1. maí. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Maísveina og veltingaþjónaskólanum verður slitið í dag kl. 3 s. d. Skólastjúrinn. Tilkynning um fóóahreinsun í Hainartirði Samkvæmt 2. kafla heilbrigðissamþykktar fyrir Hafnarfjarðarkaupstað, er. lóðaeigend- um skylt að halda lóðum sínum hrei'num og þriflegum. Eigendur og umráðamenn lóða eru hérmeð áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lok ið því fyrir 20. maí n.k. — Hreinsunin. verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað lóðar eiganda. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að ó- heimift er að fleygja í lækinn, höfnina inn an hafnargarða, í fjöru eða annars staðar á landi bæjarins, neinum úrgangi, slori eða rusli, þar sem sorp bæjarins er látið í sjóinn 'fyrir sunnan Hellnahraun. Þá er og að gefnu tilefni bannað að brenm rusli í sorptunnum húsa. Haifnarfirði 27. apríl 1961. H e i í b r i g ð i sneín cl i n. v AlþýSublaSiS -— 20. aprá'l 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.