Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 5
Helga og Þor- steinn í Iðnó Leikritin Kcnnslustumliii og Stólarnir eftir Ionesco sem Leikfélag Keykjavík- ur frumsýndi fyrir nokk- ru verða næst sýnd á sunnudagskvöld kl. 8.30. Bæði þessi leikrit voru frumsýnd í París. Kennslu stundin árið 1952 og Stól arnir ári seinna og hafa síðan verið víða leikin og alls staðar vakið athygli. Myndin er af Helgu Val- týsdóttur og Þorstoini Ö. Stephensen í hlutverkum sínum. MMVWtMMHUMMMMUMMW Tögararnir FLOKKSFÓLK er minnt ó það að 1. maí munu kon ur í Fulltrúaráði Alþýðu- fíokksins í Reykjavík hafa kaffisölu í Iðnó. — Vcrður þar margs konar góðgæti fram borið með kaffinu. — Gangið við í Iðnó og fáið ykkur kaffi um leið og þið skreppið í bæinn. Síldin......... Framh. af 1. síðu. ÍSLENZKU togararn'ir hafa að undanförnu verið að veiðum á þrem svæðum aðallega, fyrir Suðurlandi, við Vestur-Græn- land og á Nýfundnalandsmiðum. Togararnir á Selvogs- og Eld- eyjarbanka hafa veitt fyrir brezkan markað og nokkuð fyr- ir þýzkan markað. Nokkurt hlé hefur verið á þessum veiðum, eft ir að löndunarkvótinn fylltist í Bretlandi Nokkrir togarar eru þar samt að veiðum og einhverj ir iþeirra lagðir af stað til Breí- lands, en þar opnast kvótmn aft- ur 1. maí. Afli togaranna við Vestur- i Grænland hefur verið heldur íregur að undanförnu. Gylfi land | aði í Reykjavík af þeim miðum í gær og var aðeins með 160 Iestir. í dag er Hvalfell væntan í legt með svipaðan afla frá Vest- ur-Grænlandi. Síðustu daga hefur verið góð- ur afli á Ritubakka við Ný- fundnaland, en þar hafa íslenzku tcgararnir aðallega veitt á undar.v förnum árum. Togarinn Maí frá Hafnarfirði er á heimleið með góðan afla, sumir tala um allt að 500 lestir. Haukur er einnig á leið þaðan með fullfermi, ca. 300 lestir. Nokkrir togarar munu nú vera á leiðínni til Nýfun'dnatands Coquilhatville, 27. apr. NTB-REUTER. Moise Tshombe, forseti Katanga, er enn á flugvellin- um hér og koma kongóskir her menn í liði Mobutu hershöfð- ingja enn í veg fyrir að hann fari héðan með fylgdarliðii sínu. Tshombe átti í dag blaða viðtal á flugvellinum og var þreytulegur á svip. Enn er ó- víst hvcr hefur gefið skipun um að koma í veg fyrir brott för hans. Sagt er að herdeildin sem hefur Tshomhe og félaga hans á valdi sínu sé staðráðin í að koma í veg fyrir að þeir fari frá Coquilhatville án þess í FYRRINÓTT varð það slys á Akureyri, að jeppi, sem í voru fjórir rnenn, ók inn í glugga á íbúðarhús'i. Jeppamennirnir allir voru fluttir í sjúkrahús og liggur einn þar núna, en tveir eru rúm- fastir heima. Sá fjórði mun hafa sloppiff nokkurn veginn ómeidd- ur. Vð áreksturínn laskaffist hús ið nokkuff,. Slysiff vildi tii með þeim hætti að jeppinn var á leið niður Bjarkarstíg, sem er mjög bratt- ur. Ilugðist ökumaður heygja inn næstu þvergötu, en náði ekki beygjunnl og sentist gegnum grindverk og á íbúðarhúsið, með þeim afleiðingum sem að ofau getur. að þeir hafi áður komizt að samkomulagi á ráðstefnu Kongóleiðtoga um framtíð landsins, sem þar er nú. Segja góð'ar heimildir, að hermenn- irnir séu og ákveðnir í að koma í veg fyrir að Kasavubu Kongóforseti fari frá Coquil- hatville án þess að áður hafi náðst samkomulag. Áhöfnin á flugvél Tshombe og tveir Evrópumenn úr fylgd arliði hans fóru í dag upp í SÞ-flugvél á vellinum og ætl- uðu að reyna að komast á henni til Leopoldville. Her- menn komu þó áður á vett- vang og hentu þeim út. Aðalstöðvar SÞ í Leopold- ville skýra frá þvi, að þrem Englendingum, höfuðsmanni, lautinant og liðþjálfa hafi ver ið vísað úr Kongó í dag. — Höfðu þeir verið teknir tii fanga er þeír lentu í bardaga fyrir nokkru með 30 öðrum hvítum - mönnum. Voru þeir allir í 'liði Tshombe. Síldin stendur i misjöfnu dýpi, niður við botn og allt upp á 4 faðma. Sagði Jón að hann teldi miklar líkur á því, að þárna gæti orðið góð veiði næst i mánuð, og síldin virtist vera á innleið (kannske á leið í Hvalfjörðinn). í dag kom Guðmundur Þórð- arson til Rvikur með 2000 tunn ur af síld, sem hann hafði bæði fengið undan Jökli og á þessu nýja veiðisvæði. Hugrún frá Bol ungavík kom einnig til Rvíkur með 1100 tunnur af síid (Það er viðtal við skipstjórann á Hug rúnu á 5. síðu.) Öll er þessi.síld feit og falleg, og er leiðinlegt til þess að vita að hún skuli öll þurfa að fara í bræðslu, þar sem hún er vei hæf til söltunar og frystingar. -— ár. WMMWWVWWWlWMiMWMWWWMM1 WWWMMHMWWMWtWWWMWHWWWMW 3700 TUNNU ÞAÐ VAR LÍF og fjör við eina bryggjuna á Granda- garði í gærdag. Verið var að lpsa 'úr tvieim báíum, Hugrúnu frá Bolungavík, 1100 unnur, og Guðmundi Þórðarsyni, sem var með 2000 tunnur. Hugrún hefur* verið mjög fengsæl á síld undanfarna daga, og á 12 dögum hefur báturinn lagt á iand 8700 tunnur af þessu silfri sjávarins. Skipstjórinn á Hugrúnu, Benedikt Ágústsson, var staddur niðri á bryggju, þegar blaðamaður og Ijós- myndari Alþýðubl. komu þangaS til að fá fréttir af hinu nýja veiðisvæði, sem Eldborgin fann í gærmorg- un. Benedikt var að láta gera við nótina, sem hafði skemmzt lítillega í fyrri- nótt. Sagði hann, að þeir hefðu fengið þessar 1100 tu. í einu kasti vestur af Jökli í fyrrinótt, og hefðu þó orð ið að sleppa helmingnum úr nótinni, þar sem bátur- inn bar ekki meira. Sagði Benedikt að það væri afar gleðilegt, að síldin hefði fundist svo nálægt í gær- morgun, cn það tæki aðeins um 2% klst. að komast á miðin, í stað þess að þurfa að „stíma“ í 6V2 klst. vest- ur aff Jökli. Benedikt sagffist hafa komið inn á hverjum ein- B9 A 12 DGGUM asta degi undanfarna tólf daga, ailtaf meff eitíhvað af síld. Sagffist hann vera viss um aff síidin, sem fannst í gærmorgun myndi verða á þessu svæði út næsta mánuð. Þegar viff spurðum hann hvort þarna gæti ver- iff um aff ræffa ýja Hval- fjarðargöngu, þá brosti hann og sagði: Ja, því ekki þaff. 1 gærkvöldi þegar Bene- dikt hafffi fengiff nóltiiia viffgerffa lagði hann af stað á hin nýfundnu mið, og blaðiff gctur ugglaust fært Iesendum sínum fréttir á morgun um að vb. Hugrún frá Bolungavík hafi fengið fullfermi. — ár. Alþýðuhlaðið — 29. aprfl 1961 Kj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.