Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson, ÍR SIGRAÐI í 2» FLOKKI í FYRRAKVÖLD fór fram úrslitaleikurinn í 2. fl. karla á íslandsmótinu í körfuknatt- leik milli ÍR og a-li'Ss Ár- manns. Leíknum ?,auk með öruggum sigri ÍR, sem skor- aði 53 stig gegn 35. Jafn fyrri hálfleikur. Fyrri hálifleikur var geysijafn og skemmtilegur og liðin skiptust á um forystu. ÍR ingar skora fyrstu 3 stigin, en Ármenningar svara með ágætum spretti og komast yf ir í 7—3 á 4. mín. Birgir sýndi frábæran leik, enda var hann ekki nógu vel passaður. Leik urinn jafnast og það sézt 9—9 og 11—10 fyrir Ármann, en hálfleiknum lauk þannig, að bæði liðin skoruðu 20 stig. Yfirburðir ÍR í lokin. Fyrri hluti síðari hálf- leiks var svipaður þeim fyrri. Ármenningar skora fyrsta stig ið og eftir 4. mín. er jafnt 29—29! Á 9. mín. hafa ÍR- ingar eitt stig yfir 34—33. Þá var eins og Ármannsliðið , brotnaði saman, en ÍR-ingar • efljast og það sem eftir var leiksins skoraði ÍR 19 stig, en Skíðamóf SÍÐASTA skíðamótið hér syðra á þessu keppnistímabili verður í Hamragili við Kolviðar hól í Idag og hefst kl. 3 e h. •— Er það svonefnt Steinþórsmót. Fer þar fram sveitakeppni í svigi, 6 mann sveitir. Auk sveita Rvíkurfélaganna verður e. t. v. ein sveit skipuð utanbæjarmönn um. í henni verða m a. ísfirðing arnir Kristinn Benediktsson og Steinþór Jakobsson. Síðasta glímuæfing innan- húss verður í kvöld í íþrótta- húsinu við Lindargötu. Glímu- menn, eldri sem yngri, eru beðnir að fjölmenna. Foreldrum og öðrum að- standendum drengjanna, sem tekið hafa þátt í námskeiði glímudeildarinnar í vetur, er sérstaklega boðið að koma á þessa æfingu sem gestir. Æfingin hefst kl. 7 síðd. Á sunnudag kl. 2 síðd. verð • ur fyrsta útiæfing glímudeild- • 'arinnar á íþróttavelli Ármanns l við Samtún. Ármenningar aðeins 2. ÍR-ing ar gættu nú Birgis, bezta manns Ármarms, mjög v]el. Leiknum lauk því með glæsi- legum sigri ÍR 53—35. Liðin. Af I einstölkum leik-. mönnum ÍR voru landsliðs-1 mennirnir Guðmundur Þorst. og Þorstéinn HaVijrímsson langbeztir. Sá fyrmefndi átti sérstaklega góðan varnarleik og skoraði 12 stig. Þorsteinn skoraði flest stig í leiknum eða 15. Af Ármenningum átti Birgir bezta leikinn, sérstak- lega í fyrri hálfleik og skor- aði 13 stig. Guðmundur Ólafs skoraði 8 stig. Bæði eru lið þessi hin skemmtilegustu og lofa góðu um framtíð körfu- kntttleiksins. Dómarar voru Ingi Þorst. og Marinó Sveinsson og dæmdu vel. KR „burstaði“ Hauka 99—15! KR-ingar gjörsigmðu Hauka í 2. fl. karla og skor- uðu hvorki meira né minna en 99 stig gegn 15. Stigahæsti leikmaðurinn var Einar Bolla son með 38 stig, mjög glæsi- legt. KR sýndi yfirleitt mjög góðan leik og liðið er vel leikandi. Guðmundur Þorsteins- son átti mjög góðan leik gegn Ármanni og hér sést hann skora. Ljm. SÞ. 29. apríl 1961 — Alþýðublaðið EM í körfuknattleik hefst í Belgraö í dag EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í körfuknattleik, það 12. í röðinni hefst í Belgrad, Júgóslavíu í dag og lýkur 6 maí. Alls taka 21 þjóð þátt og er það mesta 'þátt- taka í Evrópumeistaramóti til þessa. Þátttökuþjóðirnar eru Sov étríkin, Ungverjaland, Rúmenía, IMMHMHMIMMHMWMWnH , Milljónir skáluðu! MILLJÓNIR skáluðu á enskum bjórstofum til heið urs Johnny Haynes, þegar fréttist-, að hann hefði hafn að hinu stórkostlega tilboði ítalska félagsins Milan fyr ir nokkrum ðögum. Enskir íþróttafréttamenn eru yfir sig hrifnir vegna ákvörðunar Haynes. Daily Mirror slær fréttinn'i upp á forsíðu með risastóru letri: „Ég verð kyrr“. Daily Sketch segir í fyrir sögn á forsíðu: „Góði gamlí Johnny“, og i undirfyrir- sögn seg,ir biaðið: „Skál fyrir Johnny Arthur Hayn es, fyrirliða enska landsliðs ins, fyrirliða iFulham og fyrirliða milljóna enskra hjartna"., Haynes segir við blöðin, að peningar séu ekki allt og hann hafi ekki yfir neinu að kvarta. Mín he'it- asta ósk er að dvelja hjá pabba og mömmu, kærust unni, gamla hundinum og félagi mínu, Fulham“„ Búigaría, Tyrkland, Portúgal, Grikkland, Tékkóslóvakía, Belg ía, A-Þýzkaland, V-Þýzkaland, Hollanid, England, Pólland, Spánn, Svíþjóð, Finnland, Frakk land, Marokkó, ísrael og Júgó- I slavía. Þetta er í fyrsta sinn sem Mar okko tekur þátt í keppninni. □ HÖLLIN TEKUR 10 ÞÚS. ÁHORFENDUR Keppnin fer fram innanhúss í fyrsta sinn í mjög glæsilegri í- þróttahöll (sjá mynd). Þessi höll tekur 5000 manns í sæti og sama fjölda í stæði. Alls munu 45 er- lendir blaðamenn fylgjast með keppninni auk júgóslavíu og 15 Framh a 14 síðu. í þróiiaf rétti r I STUTTU MÁLl BERUTTI hefur nýlega náð 10,3 í 100 m hlaupi. —O— Harry Jerome, sem hlaupið hefur 100 m á 10,0 sek., fékk timann 9,4 sek. í 100 yds í USA. —O— Svisslendingurinn Wagli, sem sagðist ætla að hæt.ta eft'ir OL í Róm, hefur byrjað æfingar og fékk tímann 22.3 í 200 m og 49,1 í 400 m á móti fyrir skömmu.. —O— Dallas Long varpaði kúlu 19,43 m í sioustu keppn'i sinni. —O— Jocovic hefur sett júgóslavn eskt met í kúluvarpi, 17,70 m. Næstu 8 daga munu beztu körfuknattleiks- menn álfunnar þreyta keppni í þessari glæsilegu íþróttahöll, sem tekin verð ur í notkun í fyrsta sinn í dag. Körfuknattleikur á vaxandi vinsældum að fagna í Evrópu og hin mikla þátttaka í þessu Evrópumeistaramóti talar sínu máli. - Félagslíf - Knattspyrnu- deild KR. Æfingar verða sem hér segir: 5. flokkur: (drengir, sem verða 12 ára á þessu ári og yngri). Þjálfari; Gunnar Jónsson. Mánudaga kl. 7 Þriðjudaga kl. 7 Miðvikudaga kl. 7 Fimmtudaga kl. 7 4. flokkur: (drengir, sem verða 13 og 14 ára á þessu ári) Þjálfari: Guðbjörn Jónsson Mánudaga kl. 8 Þriðjudaga kl. 8 Miðvikudaga k] 8 Fimmtudaga kl. 8' 3. flokkur: (drengir, sem verða 15 og 16 ára á þessu ári). ÍÞjálferi: Ragnar Guðmundsson. Þriðjudaga kl. 8 Miðvikudaga kl. 8 Fimmtudaga kl. 8 Föstudaga kl 8 2. flokkur: Þjálfari: Óli B. Jónsson Mánudaga kl. 9 Miðvikudaga kl 9 Föstudaga kl. 7,30 1. og meistaraflokkur: Þjálfari: Óli B Jónsson Mánudaga kl. 7,30 Miðvikudaga ki. 7,30 Föstudaga kl 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.