Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Blaðsíða 12
juvirntK "VTT" ""fHiC'Tvgrw1"svwn ...........- UXVIGXVIX X AmeKkaiTémes forsla eatefitt - rtr. 1 av tfoflj stera »£xpfort‘f • *famif»cn, bia sendt i sín| bar.s ~ 114 mln omiðp - 11? dago‘* etioroíj SpuUtik i fot- tii vmrs. Eftda den var sá iiten - 14 - var den uteiyrt med 2 elamentsöntísre og QBigerteilera. som hl. a.! kdostatnrte-• sí Joráa t3~18.ö00 km uts t vérdensrommet var omgitt av en iett kop-j áei - »ifííí*tj£íi-uf* - av f.vsfnr' 3 stráiíng, Kapselen t>er bara en bitte-liían sprekk i| rjóíammrSiíe.ne «. og <fer- bfír ttorsílysené: frarnkalt. Sencre Expierere hsdde msd ime- smft bðfidopptakem og mfelelnstnmientQr.; mmmí Vort AilCn \ SA FIRSTI A| BANOARÍSKI: ^JS||1 Fýrsti gervihnöttur Bandaríkjgnna — ™ nr. 1 í hinni stóru ,,Kannaða-fjölskyldu“, var sendur á braut sína (114 mín á leið umhverfis jörðu) 119 dögum eftir að Sputnilc I. var skotið á lot't. Þó að hann væri lítill (14 kg.), var hann útbúinn tveirn ser.di- ■ tækjurn og geigerteljurum, sem m. a. sönnuðu aö jörðin er umvafin þéttu belti af lífshættulegum geislum 13 — 19 þús. km. úti í geimn- um. Þetta belti rofnar að- eins á smásvæði yfir heim- skautunum, og þar myndast norðurljósin. Síðari ,,Könn uðir“ höfðu meðferðis lítil, nákvæm segulbandstæki og mælitæki, sem veittu nýjar upplýsingar í smáatriðum varðandi hið hættulega van Allen-belti, er dregur nafn sitt af bandaríska vísinda- manninum, sem uppgötvaði Það. Þú kannske trúir þeim, sem næst kemur, og b'iffur þig um launa-Er ykkur nokkuð kalt? Ég get sett meiri hita á hér í stofunní. hækkun og segist þarfnast hennar., Fermmgar á morgun HÁTEIGSPRESTAKALL Ferming í Dómkirkjunni 30. apríl kl. 2 (Séra Jón Þorvarðsson). Svanhildur Svavarsdóttir, Selvogsgrunni 16. Valgerður Ása Magnúsdóttir, Drápuhlíð 38. FERÆIING í Laugarneskirkju, Sunrutdaginn 30. apríl kl. 10,30. (Séra Garðar Svavarsson),. HÁTEIGSPRESTAKALL Ferming í Dómkirkjunni 30. apríl kl. 11. (Séra Jón Þorvarðsson). Stúlkur: Anna Kristinsdóttir, Eskihlíð 16. Arnþrúður Stefánsdóttir, Drápuhlíð 40. Auður Gunnarsdóttir, Barmahlíð 53. Ágústa Sigurgeirsdóttir, Stangarholti 2. Birgit Margareta Tryggvadóttir Skipholti 42. Erna Sigríður Gilsdóttir, Drápuhlíð 31. Guðný Grendal Magnúsdóttir, Grænuhlíð 7. Guðríður Júlíana Guðmunds- dóttir, Bólstaðahlíð 35. Hildur Björg Halldórsdóttir, Háteigsveg 40. Hulda Guðrún Þórólfsdóttir, Drápuhlíð 35. Ingibjörg Hrund Björnsdóttir, Skipholti 12. Ingibjörg Nanna Norðfjörð, Kjartansgötu 6. Kristín Sigurgeirsdótir, Skafahlíð 9. Lilja Elsa Sörladóttir, Hörgshlíð 2. Nanna Dýrunn Björnsdóttir, Háteigsveg 14. Sigríður María Sigurðardóttir, Háteigsveg 20. Sigrún Jarþrúður Jóhannsdótt- ir, Kringlumýrarveg 29. Soffía Guðrún Johnson, Miklubraut 64. Svanhvít Hallgrímsdóttir, Hvassaleiti 18. Þóra Haraldsdóttir, Háteigsveg 48. Þórunn Helga Hauksdóttir, Barmahlíð 48. Drengir: Ásbjörn Karlsson, Meðalholti 17 Birgir Þórisson, Eskihlíð 29. Björn Antonsson, Flókagötu 61. Emil Ágústsson, Barmahlíð 1. Guðmundur Þorsteinsson, Blönduhlíð 2. Hannes Pétursson, Stórholti 21. Hans Sætran, Eskihlíð 20A. Jón Þorgeirsson, Barmahlíð 52. Kristinn Gústaf Kristjánsson, Bólstaðahlíð 28. Sigurður Örn Kristjánsson, Skaftahlíð 15. Þorkell Jónsson, Bólstaðahlíð 25. Stúlkur; Bertha Steinunn Pálsdóttir, Höfn við Kringlumýrarveg. Björg Árnadóttir, Hörgshlíð 10. Erla Jóra Hauksdóttir, Guðrúnargötu 5. Guðbjörg Helgadóttir, Mávahlíð 20. Guðrún Ólöf Þorbjarnardóttir, Mávahlíð 45. Guðrún Þorgilsdóttir, Eskihlíð 22. Hildur Jóhanna Pálsdóttir, Drápuhlíð 39. Kolbrún, Finnsdóttir, Hvassaleiti 26. Marta Gunnlaug Rebekka Magnúsd. Hvassaleiti 26. Matthildur Björnsdóttir, Grænuhlið 6 Nína Ásgeirsdóttir, Skipholti 38. Olga Ingibjörg Guðmundsdóttir Barmahlíð 42. Sigrún Guðlaugsdóttir, Barmahlíð 54. Sigurbjörg Ólafsdóttir, Mávahlíð 11. Drengir: Árni Þór Árnason, Blönduhlíð 22. Baldur Björn Borgþórsson, Barmahlíð 16. Björn Sigurðsson, Ásvallagötu 24. Björn Sævar Baldursson, Skála 4 við Háteigsveg. Gísli Jens Friðjónsson, Grettisgötu 63. Guðmundur Ólafsson, Eskihlíð 22. Guðmundur Zophusson, Mávahh'ð 13. Halldór Rúnar Guðmundsson, Stigahlíð 8. Harry Eric Jóhannesson, Mávahlíð 12. Jón Friðberg Hjartarson, Drápuhlíð 37. Magnús Þórðarson frá Ólafsvík Skipasundi 84. Pétur Einarsson, Álfhólsveg 39B, Kópavogi. Ragnar Ólafsson, Drápuhlíð 34. Þórhallur Borgþórsson, Miklubraut 86. Örn Öglir Hauksson, Guðrúnargötu 5. DRENGIR: Baldur Jónsson, Selvogsgrunni 26 Bergþór GuSjónsson, Samtúni 6, Grétar G. Bernódusson, Laugarneskamp 60. Guðjón Hjörleifur Finnbogason, Silfurteig 3. Guðmundur Jens Þorvarðarson, Hofteig 52 Gunnsteiinn Skúlason, Heiðargerði 19. Helgi Gíslason, Hraunteig 22. Hilmar ívarsson, Höfðaborg 33. Júlíus Hafstein, Kirkjuteig 27. Magnús Óskarsson, Austurbrún 35. Ólafur Guðmundsson, Selvogsgrunni 31. Ómar Hjörleifsson, Kleppsveg 4. Pétur Jónatain Þórsson, Kaplaskjólsvegi '53. Rúnar Arason, Laugateig 16. Sigurjón Þórhallsson, Höfðaborg 56. Framh. á 14. síðu. FERMINGARSKEYTASÍíW RITSÍMANS \ REYKJAVÍK ER 2-20-20 ) i 12 29- 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.