Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 1
44. árg. — Sunnudagur 30. júní 1963 — 139. tbl. Samstarf kcmma og framsóknar í Í<ÍÓ|3aV©gBS Framkvæmdir undir áæflun FÖSTtJDAGINN 28. júní var liald- inn fundur í bæjarstjórn Kópa- vogs. Á þessum fundi voru lagóir fram reikningar bæjarsjóðs fyrir árið 1962. Varff fundurinn hinn sógulegasti og stóff til klukkan tólf og hálf um nóttina, en hann hófst klukkan fimm síffdegis. „Mac":Stjórna í næstu kosningum LONDON 29. júní (NTB-Reuter). Ifarold Macmilian forsætis ráðberra sagði í sjónvarpsvið tali í gærkvöldí, að hann mundi stjórna íhaldsflokkn mu í næstu kosningum senni lega á næsta ári. Hann kvaðst ekki geta sagt um hvort hann yrffi áfrant forsætisráfflierra en hann mundi gera l>að sem væri bezt fyrir stjórnina og flokkinn. Á fundinum fóru einnig fram kosningar nefnda bæjarins og ým- issa starfsmanria, svo og'kjör for- seta bæjarstjómar. Þegar núver- andi meirihluti var myndaður, virtust flokkar þeir, sem að honum standa, hafa hugsað sér að skipta þannig verkum, að kommar hefðu bæjarstjórann, en Framsókn for- seta bæjarstjórnar. Nú brá liins vegar svo við, að fyrrverandi for- seti, Ólafur Jensson, fékk ekkert atkvæði til þess embættis, en í hans stað var kosinn Þormóður Pálsson af lista óháðra með 5 at- kvæðum, en 4 seðlar voru auðir. Þá voru varaforsetar kosnir með sama atkvæðamagni, þau Ólafur Jensson og Svandís Skúladóttir. Litlar breytingar urðu á nefnda- skipun og öðrum starfsmönnum bæjarstjórnar. í stað atvinnunefndar þeirrar, sem bæjarfulltrúi Alþýðuflokks- ins fékk skipaða fyrir ári síðan, en í henni áttu 5 menn sæti, var nú kjörin þriggja manna nefnd. Þannig var fulltrúa Alþýðuflokks- ins, Ólafi Hreiðar Jónssyni ýtt út Framhald á 3. síðu. Þessi mynd er tekin á kvennaþinginu margumtalaffa sem haldið hefur veriff í Moskvu. Konurnar eru héi að fagna Valentinu Tereshkovu geimfara. Á miðri myndinni er fulltrúi Kúbu, Vilma Esp- in de Castro, sem eftir nafni aff dæma gæti vériff í ætt viff Castro sjálfan. Hún er formaffur sendinefndar Kúbu kvenna. ■ reKnir burt frá Peking, 29. júní (NTB—Reuter) RÚSSAR HAFA KRAFIZT þess, aff Kínverjar kaUi heim þrjá starfsmenn kínverska sendiráðs Steypuvinna tefst vegna verkfalls 6 hæða hús gæfi staðið • • / / inni i húsinu ið upp við húsið stórum krana, sem nota á við steypuvinnuna og verður þá ekkert að vanbúnaði að steypa, utan verkfræðingaskortur. Telja má víst, að hér verði um ein hverja vandasömustu steypuvinnu að ræða, sem unnin hefur verið á íslandi til þessa, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess, að varla hafa fleiri en tvö til þrjú þök vjrið steypt í heiminum eftir því „prins ípi,“ sem þak þetta er gért eftir. Blaðið hafði snöggvas tal af Páli Líndal, skrifstofustjóra borgar- stjóra í gær og spurði hann um kostnað við íþróttahöllina. Hann kvað eiginlega ómögulegt að gera Framh. á 3. síð'u ins í Moskvu. Orsökin er sögff sú, aff sendiráðsstarfsmennirnir hafi birt bréf frá kínverska kommún- istaflokknum til sovézka flokks- ins. Bréf þetta, sem fjallar um hug- myndafræðilegan ágreining flokk- anna, var birt í Peking og útdrátt- ur úr því hefur verið birtur í Rúm- eníu. Þar er ráðizt á stefnu og kenningar sovézka kommúnista- flokksins. Miðstjórn sovézka kommúnistaflokksins ákvað, að bréfið skyldi ekki birt í Sovétríkj- unum. Tilkynnt var um kröfu Rússa í Peking í dag. Þar er sagt, að á- stæðulaust sé að kalla sendiráðs- starfsmennina heim. Starf þeirra sé m. a. í því fólgið að birta bréf og orðsendingar milli ríkisstjórna og flokka landanna. Formælandi kínverska utanrík- isráðuneytisins skýrði frá kröfu Rússa og birti fréttastofan Nýja Kína fréttina. Fonnælandi utanríkisráðuneyt- isins sagði, að krafa Rússa væri ó- sanngjörn og ástæðulaus. En Kín- verjar vilja ekki grípa til refsiað- gerða með því að krefjast þess, að sovézkir diplómatar í Peking verði kvaddir hcim, sagði hann. Fonnælandinn varpaði einnig Framhald á 3. síffu. Gat sprengt á Berlínarmúrinn BERLÍN 29. júní (NTB- Reuter). 2,5 m. breitt gat um í næstu kosningum senni sprengingu í dag að sögn lög reglunna!( í Vestit/r-BerlSEu. Spreng'ngin átti sér staff á múrnum milli Austur-Berl- ínar og Kreuzbcrghver'isins í hinum Randaríska liluta Beriínar. ÆTLUNIN hafffi verið aff byrja að steypa þak íþrótta- og sýniríga- hallarinnar í Laugardalnum núna ' um mánaffamótin, en blaðið fékk þær upplýsingar hjá Almenn? byggingafélaginu í gær, að alls væri óvíst hvenær unnt yrffi aff hefja steypuvinnuna. Undirbúnings vinnu hafði ekki verið lokið eins snemma og ráff hafði verið fyrir gert, en síðan bætist sá vandi viff, aö verkfræffingar allir eru nú komn ir í verkfall og heldur er talið. ó sennilegt, aff lagt verði í að' stcypa þakið án eftirlits verkfræffinga. Nú alveg á næstunni verður kom

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.