Alþýðublaðið - 30.06.1963, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Qupperneq 6
Gamla Bíó Simi 1-14-7 !V Vilta unga kynslóðin (AIl the Fine Young Cannibals) Bandarík kvikmynd. Natalie Wood Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 TOLEY TYLER ónabíó Skipbolti SS Uppreisn þrælanna. (Revolt of the Slaves) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk-ítölsk stórmynd í lit um og TotalScope. Rhonda Fleming Lang Jeffries. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 SUMMER HOLLYDAY með Cliff Richard. Kópavogsbíó Síml 19 1 86 Blanki baróninn (Le Baron da I‘Eclusit) Ný frönsk gamanmynd. Jean Gabin Mieheline Presle Jacqucs Castelot Clanchette Bnunoy Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. ÍÞRÓTTAKAPPINN með Tony Curtis Sýnd kl. 5. í Barnasýning kl. 3 ÆVINTÝRI í JAPAN með Jerry Lewis Miðasala frá kl. 1 Nýja Bíó Símt l 15 44 Marietta og lögin (La Loi“) Frönsk-ítölsk stórmynd um blóðheitt fólk og viltar ástríðúr. Gina Lollobrigida Marcello Mastroianni (Hin ljúfa líf“). Melina Mercouri (Aldrei á sunnudögum). Danskir textar". Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GLETTUR OG GLEÐIHLÁTRAR Hin ójafnanlega hláturmynd sýnd á barnasýningu kl. 3 Nei, dóttir mín góð. (No my darling daugter) Bráðsnjöll og létt gamanmynd frá Rank, er fjallar um óstýrláta dóttir og áhyggjufullan föður. Aðalhlutverk: Micliael Redgrave Michael Graig Juliet Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 BLUE HAWAII með Elvis Presley Slml 601 84 5. vika. LúxusbtHinn (La Belle Americaine). Óviðjafnanleg frönsk gaman- tnynd. Blaðaummæli: „Hef sjaldan séð eins skemmtl lega gamanmynd". Sig. Grs. ^gfiTF/gVÆgKUglET A usturbæjarbíó Sim, 1 13 84 Indíánarnir koma (Escort West) Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í Cinema Scope um blóðuga bardaga við Indíána. Aðalhlutverk: Victor Mature. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MB3ÐAL MANNÆTA OG VILLI- DÝRA Með Abott og Costello Sýnd kl. 3 Aðalhlutverk; Robert Dhery, maðurinn, sen> fékk allan heim- inn til að hlæja. Sýnd kl. 7 og' 9. Loma Doone Geysispennandi amerísk Iit- mynd. Sagan var framhaldsleik- rit í útvarpinu fyrir skömmu. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum ÆVINTÝRI TARZANS Sýnd kl. 3 Hafnarbíó Sími 16444 Kviksettur (The Poremature Burial) Afar spennanA' r.ý amerisk Cinemacope-litmynd, eftir sögu Edgar Allan Poe. Ray Milland Hazel Court Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Tvistum dag og nótt Ný amerísk Tvistmynd með Chubby Checker Þetta er Tvistmyndin sem beð ið hefur verið eftir. Sýnd kl. 5 og 9. ALLT FYRIR BÍLLINN Sýnd’áfram vegna áskorana kl. 7. UPPEISNIN í FRUMSKÓGINUM (Tarzan) Sýnd kl. 3 LAUQARA8 Ofurmenni í Alaska Ný stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bamasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2 Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Guðjóns Mattbíassonar. Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Meðal vinninga: Sólbekltur — Kommóða — Armbandsúr o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Síldarstúlkur Getum enn ráðið nokkrar stúlkur til Siglufjarðar og Raufarhafnar. Söltun er að hefjast. — Upplýsingar í síma 34-580 og á Akureyri í 10-48. GUNNAR HALLDORSSON H.F. Askriffasiminn er 14901 Hafliarf jarðarbíó Dansmeyjar á eýðiey sunl 50 2 41 Flísin í auga kölska. (Djævelensöje) Sérstæð gamanmynd gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Jarl Kulle Bibi Andersson Niels Poppe. Blaðaummæli: „Húmorinn er mikill, en alvar an á bak við þó enn meiri. — Þetta er mynd, sem verða mun flestum minnisstæð sem sjá hana“. Sýnd kl. 7 og 9. SÖNGUR FERJUMANNANNA (The Boatmen of Volga) Æsispennandi mynd f litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5. NÝTT SMÁMYNDASAFN Sýnd kl. 3 Afar spennandi, djörf hroll- vekjandi, ný, mynd um skip- reka dansmeyjar og hrollvekj- andi atburði er þar eiga ser stað. Taugaveikluðu fólki er bent á að sjá ekki þessa mynd. Aðalhlutverk Harold Maresch og Helga Frank. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 18 ára. OFSAIIREKKIR með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. SMUBSTÖÐII Sætúni 4 - Sími 16-2-27 BíIIinn er smnrður fljótt og vel Soljum allar tegundir aX smurolíu. L' ANNA BORG In memoriam. Leikritið EÐLISFRÆÐIN G ARNIR Viðtal við GUNNAR EYJÓLFSSON LEIKDÓMAR, TÓNLIST, KVIKMYNDIR, LEIKHÚS- ANNÁLL. XX SKEMMTANASiOAh ( 30. júní 1963 — ALÞÝÐUBLA0I0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.