Alþýðublaðið - 30.06.1963, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Qupperneq 14
| FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan :leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramái ið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjaröar, Fagur íhólsmýrar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Fer íil Osló og Stafangurs kl. 12.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Lux emburg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 Kvennadeild Verkstjórafélags Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginu 2. júlí kl. 9 f.h. Upplýsingar í símum 17307, 32588 og 10556. Kvenfélag Háteigssóknar fer í fikemmtiferð í Þjórsárdal, þriðju daginn 2. júlí. Þátttaka tilkynn ist í síma 11813 og 19272. Húsmæður í Kópavogi Þær sem sækja vilja um orlofsdvöl í sum ar vitji eyðublaða miðvikudag fimmtudags eða föstudagskvöld kl. 8-10 í félagsheimilið II. hæð. Nánar í síma 36790. Oriofsnefnd in. I HJÓNAEFN8 Nýlega opinberuðu trúlofun sína Hildur Einarsdóttir símastúlka Tryggvagötu 18 Selfossi og Guð mundur Pétur Arnoldsson raf virkjanemi Tryggvagötu 4 Sel- fossi. j BRÚÐKAUP í dag verða gefin saman í hjóna band Aldís Benediktsdóttir og Sigurður Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Alþýðuflokksins Sólheimum 27. I LÆKNAR 1 Kvöld- og næturvörður L.K. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30 Á kvöldvakt: Björn L. Jónsson. Á næturvakt :Einar Helgason. Slysavarðstofan í lleil6uvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin eími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. L SÖFN n Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts stræti 29A. Útlánadeiidin er op in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofn er op in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Útfbúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofs vallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laug ardaga. . Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagshrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar- dagakl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tíma. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema laug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. KANKVÍSUR Sem stálfjaðrir sprettur upp Stalins — vina Ii5, og styður sig við nokkra Hannibala. 0g Þjóðvörn, litla, kannast engan kommúnisma við. En hvenær skyldi Bergur fá að tala? — KANKVÍS. Frá Ferðafé* lagj íslands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 2 sumarleyfisferðir , næstu viku: 4. júlí er 4 daga ferð um Snæ- fellsnes og Dali. í þeirri ferð er meðal annars komið að Arnar- stapa, Lóndröngum, fyrlr Bú- Iandshöfða til Stykkishólms. Far- ið inn Skógarströndina og fyrir i Klofning og um Skarðsströnd ina. Síðan ekið um Bröttubrekku Uxahryggi og um Þingvöll til Reykjavíkur. 6. júlí er 9 daga ferð um Vopna fjörð og Melrakkasléttu. Ekin þjóðleiðin til Vopnafjarðar, það^n norður á Langanes íil Þórshafn- ar og Raufarhafnar, yfir Mei- rakkasléttu í Ásbyrgi, fyrir Tj.ir- nes og til Húsavíkur, Akureyrar og fleiri merkra otaða. Farið suð ur Auðkúluheiði og Kjalveg t’.l Reykjavíkur. Allar nánari ufp lýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5 símar 11798 og 19533. ORÐSENDING Leggið leiö ykkar aö VERZL. DÍSAFOSS er flutt að GRETTISGÖTU Höfðatúni 2 57, — þar sem áður var Verzlunin Fell. Sími 17698. Bílasala Matthíasar. ULLARIÐNAÐUR Nokkrir duglegir og reglusamir karlmenn óskast til vinnu í Ullarverksmiðjunni Fram- tíðin, Frakkastíg 8. Vaktavinna og bónuskerfi. Nánari upplýsingar í skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, Skúlagötu 20. Ullarverksmiðjan Framtíðin. Hefndarstefna? Framhald af 4. síðu, En í rauninni koma ekki ná- lægt því svo margir til sjálfra fundanna. BHE pantaði 23 járn brautalestir lijá járnbrau.þim ríkisins en notaði aðeins 13. Þeg ar ofstækismaðurinn Schellhaus tók að æsa upp mannfjöidann voru aðeins 80. þús. eftir. Hinir höfðu misst áhugann. Þeir nutu annars, sem hátíðahöldin höfðu upp á að bjóða, og drukku minni átthaganna með öli og kaffi. Efni, sem ei má nefna Mestöll starfsemi BHE er heldur ekki eins herská, cnda þótt liún sé ekki nytsamari. Reynt er að telja Slésíumenn og Austur-Prússa á að búa bila sina númerspjöldum frá Darmss.ult (DA til minningar um Danzig) eða Altona (AL tii minuingar um Allerstein). En aðalloga er fé það, sem samtök hefndar- sinna virðast hafa nóg af notað til þess 'að leggja hart að hinum stjórnmálaflokkunum. Tiigang urinn er í raun’nni einn, til- raun til þess að leyna þeirri staðreynd, að tíminn er hlaup- inn frá hreyfingu hefndarsinna Þessi staðhæf’ng er byggð á því, að Slésar, Austur-Prússar og Súdeta-Þjóðverjar hafa sam lagazt vestur-þýzka velferðarrík inu jafnmikið og fyrrverandi átt hagar þeirra hafa samlagazt Póilandi og (hó ekki í eins rik um mæl’) Tékkóslóvakíu. BHE hefur sjálft sýnt rýru- andi áhrif sín með því að hafna tillögu norður-þýzka sjónvarps ins um að nnilirbúa aðra útsend ingu frá Siésíu með skoðaua- könnun meðal 21 þús. flótta- manna þar sem spurt yrði, m.a. hvort þeir vildu enn snúa aftur hvort þe!r viðurkenndu stríð sem lelð til frelsunarinnar o.s. frv. BHE virðist álíta, að stjórn málamenn í forystu samtakanna séu einir færir nm að setja fram skoðanir flóttamanna. í raun og veru er um hrun að ræða á öllum vígstöðvum hefnd arsinna. Furðulegt er þó, að BHE gegnir enn rniklu hlnt- verki í þýzkum stjórnmálum. Skýringin á því er ekkl einung is hæfileiki samtakanna til þess að leggja hart að. Skýring in er sú, að jafnframt því sem BHE hefur glatað mijdlvægf liíúu sem sjálfstæður stjórn- málaflokkur hafa flótíumeim orðið aukið lcjósendaafl i stóru flokkunum, — CDU, SPD og FDP. Formælendur þeirra lifa því í þeirri trú (sem ef til vill er að verða tálvon), að taka yrði tillit til hieypidóma þessa afls. Þetta merkir, að ekki má játa opinberlega, að Oder- Neisse línan sé endanleg, að Miinchen-samningurinn liafi verið árás, að krafa um sjálfs- ákvörðunarrétt til handa fóiki sem hrakið hefur verið úr átt högum sinum, í sambandi við friðarsamning muni aðeins gera ókleift, að ná samkomulagi uin hann. Til þessa hefur allt þetta verið efni, sem ekki hefur niátt minnast á. En kannski veröur lineykslið í Köln fyrsta sRrefið í átt til útrýmingar þessara hleypidóma. Fundur Austur-Prússa í Duss eldorf í síðustu viku kann að vera nokkurs konar varkár byr j un, en sem fyrr segir aflýsti Ade nauer heimsókn s>nrii þangað. f stað Adenauers var Kai-Uvve v. Hassel, landyarnaráðherra, aðal ræðnmðurinn. Ilann sagði. að hyrsta skilyrði íansnar á flótta mannavandamáFnn yrði að vera „sættir við þjóðir Anstnr-Svr- ópu.“ En, bætti hann við, við höld jjir, f kröfu okkar um sjilfs ákvörðunarrétt heimanrekinua Þjóðverja...... (Lausl. þýtt úr Aktuelt). Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. A 5. hvers mánaðar. Útför móður okkar, Herdísar Jónsdóttur, * Laugávegi 30, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 1. júlí kl. 1,30. Börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður okkar og afa, Ingólfs Lárussonar, fyrrv. skipstjóra. Vigdís Árnadóttir, Árni Ingólfsson, Lárus Ingólfsson, Rósa Ingölfsdóttir, Gyða Ingólfsdóttir, og harnabörnin. Magnv Kristjánsdóttlr, Örn íngólfsson, t CnSmundsson, S’'g»*r*'>r Ólafsson, 14 30. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.