Alþýðublaðið - 30.06.1963, Side 16

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Side 16
44. árg. — Sunnudagur 30. júní 19S3 — 139. tbl. Þórður á Sæbóli með hlómasýningu Þcssi mynd er tekin í gær af Þórði á Sæbóli og frú. Aðsókn aldrei meiri að Árbæjarsafni ÍJTLENDINGAR OFI í MEIRIHLUTA 'ÁÐSÖKNIN að Árbæjarsafni Iief- ur verið mjög góð það sem af er «iunrinu, og tekjur af aðgangs- eyri eru þegar orðnar 3svar sinn- «un meiri en á sama tíma í fyrra. *»á má geta þess að í fyrra varð íekjuaukningin 60% frá árinu áð- •tir. Mikill fjöldi útlendinga sækir eafnið og eru þeir oft í meiri- Muta. Blaðið ræddi í gær við Lárus Sigurbjömsson, forstöðumann Skjala- og minjasafns Reykjavík- ‘tirborgar. Hann sagði, að nú væri Unnið að því að byggja upp skemm tma í Árbæ. Hún verður byggð »neð sama lagi og gömlu skemm- tirnar, með tveim gluggum og svo ■framvegis. Það er Skúli Helgason, •eem reisir hana og hleður. Þá er einnig unnið að því, að byggja yf- 4r gamla eldhúsið. Þá er verið að flytja upp eftir Í6.tei) úr Örfirisey, svokallaðan »,apótekarastein”. Á hann eru r- 16 BRETUMI JEMEN SLEPPI - LONDON 29. júní (NTB- " Reuter). Stjórnin í Jemen hcf . ur. ákveðið að slcppa úr lialdi 16 brezkum hermönnum, sem jisknir voru til, fanga uin sl helgi eftir að þeir höfðu villzt inn yfir landamæri Jemen í heræfingu frá Aden verudarsvæðinu. Það var útvarpið í Jórd- aníú', sem skýrði frá þessu í dag. , klappaðir Vipphafsstafir og ártal- ið 1747. Steinninn mun draga nafn sitt af því, að utan um staf- ina er höggvin mynd af apótek- arakrukku. Lárus sagði, að í eyjunni væru fleiri steinar, sem hann hefði á- huga á. Til dæmis væru þar á- letrun Hendriks Hansen, sem mun vera frá 1790, en hann var faðir Símonar Hansen, sem byggði Smiðshúsið, sem nú stendur í Ár- bæ. Þá er þar einnig áletrun Sím- onar og sonar hans Hendriks Sím- onar Hansen. Eru því þarna áletr- anir eftir soninn, föðurinn og af- ann. Þá sagði Lárus okkur frá öðrurn steini, sem hann taldi hvað merki- legastan. í hann er klöppuð sjá- lenzk alin, en þetta mál finnst nú hvergi nema í kirkju einni á Sjá- landi. Hún hefur verið liöggvin í steininn 1660. Neðar á stendur orðið „memento”, sem útleggst „mundu“. Undir þessu hafa svo upphaflega staðið tveir stafir O. P., en síðar hefur einhver bætt M fyr ir framan þá, gert P að R og höggv ið I aftast. Kemur þá út orðið „mori”, sem þýðir dauði. Hefur einliver gert þetta af skömmum sínum. „Memento mori” þýðir þá „Mundu að þú átt að deyja”. Þá sagði hann okkur frá öðrum merkiiegum steini, sem nú stend- ur í heygarðinum fyrir norðan Árbæ, Er það landamerkjasteinn Reylcjavíkur og Skildinganess. Var þessi steinn settur 1839 eftir mikl- ar landamerkjadeilur. Voru tveir aðrir settir, annar í Eskihlíð og hinn á Lambholt. Sá sem er í Ár- bæ var á Skildinganesshólnum. Lárus hefur leitað að hinum stein- unum, en ekki fundið. Sá, seifi var á Skildinganesshólnum liafði verið bylt, líklega á stríðsárun- um. Á honum stendur „Landa- merki 1839”. Lárus sagði, að safninu eðhfu borist ýmsar gjafir. Meðal annars væri gjöf frá grískri prinsessu, Despnu Karadja, en hún er af gamalli grískri konungsætt og er nú búsett í Englandi. Hún var stallsystir Ingibjargar Ólafsson, hinnar kunnu KFUK-konu. Gjöf- in var minningartafla, sem tveir ungir menn höfðu gefið Ingi- björgu, en taflan er gerð af Rík- arði Jónssyni, og hefur nú verið hengd upp í kirkjunni. Þá hafa borizt gjafir frá Sig- urði Ólafssyni, lögfræðing. Er það gamall páll og fleira, sem hékk í Veitingahúsinu Naust. Nú er búið að koma upp fullkomnu kaffield- Framhald á 3. síðu. Blóma- og sölusýning var opn- uð kl. 1 e.h. í gær í Blómaskálan um við Nýbýlaveg. llinn góðkunni blómasölumaður Þórður Þorsteins son frá Sæbóli stendur fyrir sýn ingunni og liefur' sett hana upp ásamt Ilelgu konu sinni. Á sýning unni eru 35 til 40 tegundir ?f pottablómum og 12 til 14 tegundir af afskornum blómum. Sýningin verður opin næstu daga frá kl. 10- 10 og er aðgangur ókeypis. Þa§ er skemmtileg tilviljun að eigandi og forstöðumaður Blóma skálans, Þórður Þorsteinsson á ein mitt í dag 30 ára blómasölafmæli en liann hóf blómasölu sína á Lækj artorgi hinn 30. júní 1933 og seldi þá blómin af handvagni. Síðan hef ur Þórður unað sér vel með blóm um sínum og enn í dag hefur hann jafngaman af að umgangast blómin og fyrir 30 árum. Þessi sýning er því í rauninni einnig afmælissýn- ing. Sýningin er hin fegursta og það mun áreiðanlega margir gamlir og nýtr viðskiptaviiv Þórðar eiga Mikill verðmunur UNG STÚLKA kom að máli við blaðið í gær, og sýndi okkur auglýsingu úr banda- risku blaði. Þar voru aug- lýstar kvennælonbuxur, og var verðið 1 dalur fyrir fimm stykki. Sagði stúlkan, að fimm slíkar buxur kostuðu hér í verzlun krónur 243.50. Voru þær af sömu tegund. Eru buxurnar því nær fimm sinnuin dýrari hér. 80 AÐILAR VILJA SALTA eftir að njóta þess næstu daga, að liitta Þórð að máli, skoða sýning una og finna angan blómanna. Alþýðublaðið liafði stutt tal af Þórði. Hann kvaðst eiga marga og góða viðskiptavini og „það c:u margir, sem þekkja gripinn“ sagji Þórður og hló við. Þórður sagði að viðskiptamenn sínir væru á öliuna aldri, jafnt karlar sem konur. Hann sagði, að konurnar væru yfirieítt sparsamari í blómkaupunum en karlmennirnir. Þeir væru nú líka oft að kaupa blómvönd handa frúnni og vildu þá vera rausnar- legir. Hins vegar væru konurnar yfirleitt skrafhreifnari og það væri oft mjög gaman að spjalla við kon urnar. Þórður sagði að mesta blóma- salan væri á almennum tyllidög- um, mikil blómasala væri alltaf á mæðradaginn en laugardaginn fyrir páska væri að verða mesti blóma söludagurinn á árinu. Þórður sagði, að erlendis þætti það góð og fögur kveðja að senda látnum vinum og vandamönnum blóm, sem sína hinztu kveðju. Hér á íslandi gerðist það hins vegar í æ ríkari mæli, að blóm og krans ar væru afbeðnir. Væri þetta illa farið með góðan og fagran sið. „Blómaframleiðsla er guðdóm- legt starf,“ sagði Þórður um leið og hann snéri sér aflur að blóm- unum sínum. SÖLTUN HOFST Á NESKAUPSTAÐ í GÆRDAG | Um 80 aðilar liafa sótt um sölt unarleyfi á súmarsíldveiðunum allt norðan frá Djúpuvík og suður á Djúpavog, sagði Jón Stefánsson, framkvæmdastjóri Síldarútvegs nefndar á Siglufirði í gær, en ennþá hefur ekki verið gengið frá leyfum handa þeim öllum. Ýmsir nýir aðilar hafa sótt um leyfi, en ekki licfur unnizt tími til að full- kanna, hvort stöðvar þeirra full- nægja þeim skilyröum, sem Síldar útyegsnefn^ setúr njn löggiltar söltunarstöðvar. Söltun var leyfð frá hádegi í gær. Flesar söltunarstöðvar verða að vanda á Siglufirði. Þar íiafa 23 <ið ilar sótt um söltunarleyfi.. ,Næst kemur Raufarhöfn með 8 umsókmr og þá Seyðisfjörður með 7 umsókti ir. Gengið verður endanlega fr;á leyfunum í næstu viku og fer éft irlitsmaöur Síidarútvegsnefndar, Ilaraldur Gunnlaugsson, austur á firði um helgina ti lað atþuga stöðvar hinna nýju aðila. Neskaupstað 29. júní. Fyrsta síldin á sumrinu var sölt, uð hér í dag hjá Söltunarstöðinni Mána. Voru saltaðar 100 tunnur af Sigrúnu AK. Nokkrir bátar hafa komið hingað með síld, flestir slatta. Hæst var Sigrún með 900 mál og tunnur. Hér er sólskin og yfir 20 stiga, hiti. Vinna er geysilega mikil bæði í sambandi við síldina og hafnar gerðina. Síldarbræðslan er fcúin að taka á móíi um 30.000 málum. ★ Pólska fréttastofan hermir, að miðstjórn pólska kommúnista- flokksins liafi verið kvödd saman til fundar. Mun fundurinn verða haldinn þegar Gomulka kemur frá Au6tur-Berlín.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.